Tíminn - 07.12.1978, Síða 17

Tíminn - 07.12.1978, Síða 17
Fimmtudagur 7. desember 1978 MiM’ÍÍ 17 0 Umræður flokksstarfið Vesturlandskjördæmi — kjör- dæmisþing Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi veröur haldiö i félags- heimilinu Dalabúö i Búöardal, sunnudaginn 10. des. n.k. og hefst kl. 13. Fjallaö veröur aöallega um flokksmálefni. A þingiö mæta Steingrimur Hermannsson ráöherra og alþingismennirnir Halldór E. Sigurösson og Alexander Stefánsson. Stjórnin. Almennur félagsfundur veröur haldinn á hótel K.E.A. fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30. Fundarefni: Tómas Arnason, fjármálaráö- herra ræöir um efnahagsaögeröir rikis- stjórnarinnar. Allt áhugafólk velkomiö. Borgarnes. Viötalstimar hreppsnefndarmanna: Fulltrúi B-listans, Guömundur Ingimundar- son, oddviti, veröur til viötals á skrifstofu hreppsins fimmtudaginn 7. desember kl. 18- 21. Almennur félagsfundur veröur haldinn á Hótel Esju mánudag- inn 11. des. kl. 8.30. Frummælandi Tómas Arnason fjármálaráöherra. Framsóknarfélögin I Reykjavfk. inu eins og fleiru meö því aö láta þaö hafa liUa peninga til aö moöa úr. En það er ekki skynsamlegt, held ég, aö beita þar aöhaldi á þann hátt einfaldlega aö svelta stofnunina. Ég held aö þaö hljóti aö hefna sin. Þaö hefur e.t.v. veriö reynt á vissan hátt um tima og gaf-ekki-góöa-raun. Auövitaö þurfum viö aöhald þar eins og annars staöar i okkar opinbera rekstri, en ekki á þann hátt. Ég vil að lokum minna á aö þessi stofnun er ekki einasta al- menningseign, heldur er hún og þá náttúrlega sérstaklega hljóövarpiö ómetanlegt öryggis- tæki fyrir þjóöina. Ég held aö viö veröum aö huga vel aö þvi aö svelta hana ekki og fylgja þvi eft- ir sem gert var af fyrri rikisstj., aö láta tolltekjurnar af tækjunum renna til útv-arpsins þó aö þessi hnykkur komi á þetta núna, fylgja þvi eftir á sama hátt og ætla stofnuninni þessar tekjur til sinna nota. o Félagsmálastofnun starfsfólks, meöan aö stofnun sjálf stæöi undir öðrum ákveön- um starfsþáttum hennar. Sagöi Tómas aö Brynjólfur Sigurösson, hagsýslustjóri, yröi væntanlega skipaöur formaöur nefndarinnar, en taldi siöan eöli- legtaðframkvæmdastjóriFS ætti sæti i henni, ásamt fulltrúa skip- aöan af menntamálaráðherra, og jafnvel fleiri. Eftir aö framsöguræöum var lokiö á fundinum, voru leyföar fyrirspurnir frá fundargestum til ræöumanna. Var fundurinn meö fjörugasta móti, enda troöfullt úr aö dyrum, þannig aö fundargest- um hitnaöi i hamsi, þó ekki væri nema vegna þess. Námsvist i Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum islend- ingi skólavist og styrk til háskóianáms i Sovétrfkjunum háskóiaáriö 1979-80. Umsóknum skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. og fylgi staöfest afrit prófskirteina ásamt meömælum. Umsóknareyöublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 4. desember 1978 Ms. Esja ) Akranes afla þeirra f jögurra togara og um 10 báta sem gerðir eru út á staön- um, skuli skipulagi í frystihúsun- um hagaö þannig aö leiöi til stór- fellds atvinnuleysis. Beindi fund- urinn þvi til þeirra manna sem ráöa yfir atvinnutækjum bæjar- búa, aö þeir stuöli ekki aö at- vinnuleysi á þennan hátt. fer frá Reykjavfk miöviku- daginn 13. þ.m. austur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vfk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, (Mjóa- fjörö um Neskaupstaö), Seyöisfjörö, Borgarfjörö eystri, Vopnafjörö, Bakka- fjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Mót- taka alla virka daga nema laugardaga til 12. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 15. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bfldudal um Patreksfjörö), Þingeyri, tsa- fjorö, (Flateyri, Súganda- fjörö og Bolungarvik um ísa- fjörö, Siglufjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 14. þ.m. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur og afa Jóhanns Jenssonar, bónda, Teigi, Fljótshliö Margrét Albertsdóttir, Guöni Jóhannsson, Svanlaug Sigurjónsdóttir, Albert Jóhannsson, Erla Þorbergsdóttir, Agúst Jóhannsson, Sigrún Runólfsdóttir, Sigrún Jóhannsdóttir, Nikulás Guömundsson, Arni Jóhannsson, Jónina B. Guömundsdóttir, Jens Jóhannsson, Auöur Agústsdóttir, og barnabörn Con Alternatorar t Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmoúth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Framsóknarfélags Reykjavíkur MILJONA BINGO verður í Sigtúni við Suðurlandsbraut í kvöld 7. desember , * ^ Húsið opnar kl. 19.30 og bingóið hefst stundvíslega kl. 20.30 AÐGANGUR ÓKEYPIS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.