Tíminn - 07.12.1978, Side 15

Tíminn - 07.12.1978, Side 15
Fimmtudagur 7. desember 1978 15 Erum með margar nyjar hugmyndir í pokahorninu”... — segir Gísli Maack, einn af eigendum nýrrar ferðaskrifstofu — Olympo hf., sem stefnir að því að vikka sjóndeildar- hring íslendinga i ferðamálum — Við erum með margar nýjar hugmyndir í poka- horninu og erum staðráðnir í að bjóða upp á ýmsa ný- breytni i ferðum á okkar vegum, sagði Gísli Maack, einn af eigendum nýrrar ferðaskrifstofu — OLYMPO hf., sem ertil húsa í Norðurveri við Nóatún. Gísli Maack og Friftjón Sæmundsson.. sjást hér I hinu vistlega húsnæfti, sem Olympo hefur yfir aft ráfta I Norfturveri. — (Tlma- Eigendur fyrirtækisins eru Friftjón Sæmundsson, sem er framkviímdastjóri, Gisli Maack, Jesus Potenciano, Bragi Kr stjánsson og Stefán Einarssoi:. Þrir fyrstnefndu hafa starfaft aft ferftamálum um árabil, og eru öllum hnútum kunnugir í fcrftamálum. Gisli sagöi aft markmiftift meft stofnun Olympo væri aö vinna aft nýjungum i feröamálum. — Vift höfum lengi gengift meft ýmsar hugmyndir I kollinum, sem viö ætlun nú aft hrinda i framkvæmd, sagfti GIsli, sem er mjög bjartsýnn á framtlft fyrir- tækisins. — Lögö veröur áhersla á aft veita gófta þjónustu og uppfylla óskir viftskiptavinanna. Vift erum meft ferftir til Florida, Kanarieyja, London og Glasgow i vetur. Einnig verfta aft sjálf- sögftu á boftstólum allir al- mynd Róbert) mennir flugfarseftlar — innan- lands og utan, sagöi Gfsli. Bjóða upp á nýja staði — Þift verftift með ferðir til Spánar og annarra sólarlanda næsta sumar? — Já, og eins og ég sagfti áöan, munum vift stefna aft þvi aft bjófta farþegum okkar upp á ýmsar nýjungar — og nýja stafti. Hingaö til hefur sjón- deildarhringurinn hjá islensk- um ferftalöngum verift þrönjur — vift stefnum aft þvi að viltka hann. Vift munum fljédega kynna þaft nánar, sem viö höf- um fram aft bjóöa. Þess má geta aft aftalfarar- stjóri Olympo verftur Jesus Potenciano og kona hans Marla Kristjánsdóttir — þau hjón eru vel þekkt meftal islenskra sólar- landafara vegna starfs þeirra vift fararstjórn undanfarin ár hjá Útsýn og Ferftamiöstöftinni. Eins og fyrr segir er aöaltak- mark Olympo aö auka fjöl- breytni I ferftavali Islendinga. Starfsmenn fyrirtækisins eru þaulvanir I útreikningum far- gjalda og leggja þeir áherslu á aft leiöbeina farbegum vift val á hagstæftum feröamöguleikum. Heimilað að hefja vinnu við vistheimili fyrir aldraða: Á reit við Heilsuvernd- arstöð og i Seljahverfi Kás — A borgarráftsfundi nýlega var lagt fram bréf framkvæmda- nefndar vegna bygginga fyrir aldrafta, þarsem vakin er athygli á þvi, aft timabært sé aft huga aft næstu byggingaráföngum vegna aldraftra i Reykjavik. I bréfinu er farift fram á heim- ild borgarráfts fyrir þvi aö hefja megi vinnu aft byggingarforsögn á stofnunum fyrir aldraöa á reit vift Heilsuverndarstöftina, milli hennar og aftveitustöftvar Raf- magnsveitu Reykjavikur, ogá lóft i miftju Seljahverfi þar sem gert verfti ráft fyrir vistheimili og ibúöum fýrir aldrafta. Borgarráft samþykkti aft veita þessa heimild. Árnáð heilla Gefln hafa veriö saman I hjóna band I Bandarikjunum Barbar Jaen Sharp og Birkir Aöalstein Traustason sem bæðieru við nán á Andrews University. Heimilis fang þeirra er: Barbara og Birkir A. Traustasoi 143 b. Valley View Dr. Berrien Springs Michigan 49103 USA Leiðrétting: Félagsstarf Skagfirð ínga á Löngumýri AS/Mælifelli — 1 fréttabréfi frá Mælifelli s.l. miövikudag, þar sem segir frá héraftsfundi Skaga- fjaröarprófastsdæmis, hafa fallift niftur nokkrar linur og ruglar þaft svo frásögnina aft virst gæti aö til stæöi aft halda uppi nokkurri starfsemi fyrir aldrafta I Bænda- skólanum á Hólum auk matreiftslukennslu og námskeifta fyrir spurningabörn. Þetta mun þó ekki vera á döfinni þar útfrá heldur er allt sllkt starf fyrir- hugaft i skólanum á Löngumýri. Þar er nú annan veturinn i röft ekki venjulegt skólahald vegna nemendaskorts. Þvi kemur skólinn á Hólum vift þetta mál, aft héraösfundurinn var haldinn þar og dæmift nær- tækt, afteins eru 16 nemendur á Hólum i vetur þótt rýmift sé fyrir 45 o g má þvl segjaaft fleiri skólar en húsmæftraskólar njóti ekki þeirrar aösóknar nemenda sem æskilegt væri. Fullskipaftir settu þessir skólar báftir mikinn svip á menningu héraftsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.