Tíminn - 07.12.1978, Qupperneq 7

Tíminn - 07.12.1978, Qupperneq 7
Fimmtudagur 7. desember 1978 7 Bjarní Þór Kristjánsson 1 gegn um aldirnar hefur sið- ferðiskennd þjóðanna gengiö i sveiflum, og halda margir þvi fram að kynfeðis-siöspillingin hafi átt stóran þátt i hruni ýmissa hámenninga og nefna sem dæmi fall Rómaveldis og Hellenisku menningarinnar. Ef við gerum ráð fyrir áð okk- ar menning standi á hápunkti er þá ekki ástæða til að láta vitið verða sér til varnaðar og athuga okkar gang i þessum málum? Ég held aö þaö dyljist engum i dag aö siöferöikenndin er viða á ansi lágu plani og fer hrað- versnandi. Jafnvel ísland, sem lengi vel hefur getað státað sig af háum siöferðisþroska, er undirlagt af fyrirbæri sem kallað hefur verið „klámbylgj- an”. Við vitum að þróunin i þessum efnum siðustu 15 ár hefur veriö óhugnanlega ör og fæstir gera sér grein fyrir hvert stefnir. Þvi þeir sem helst gerðu eitthvað til að spyrna á móti þessari þróun forðast sjálfkrafa þessar klám- uppsprettur. En hinir sem lifa og hrærast i þessu sjá vitanlega ekki ástæðu til að spyrna við fót- um. Klámblöðí seilingu barna Ef við litum 15 ár aftur i tim- ann þá hefði aldrei komið til greina að bera á borð fyrir fólk það sem nú er gert i formi blaða, bóka og kvikmynda. Það sem þá var talið ósæmilegt og bannað börnum þykir ekki leng- ur djarft, og er i seilingu barna án þess að nokkur sjái neitt at- hugavert við það. Þegar ég var aö selja blöð sem strákur var algengt aö við færum inn i bókabúöirnar til að skoða Playboy sem þá var það djarfasta en þykir nú vera barnablað i samanburði viö þau sjá einhverja þessara fallegu djörfu mynda sem nú tröllriða öllu i flestum kvikmyndahúsum — en þar er kynvilla, fram- hjáhald og ofbeldi i hávegum höfð. Áhrifin á fjölskylduna Þaö segja vafalaust einhverj- ir, nú eins og áður, að ástandið sé ekki svo slæmt, og halda þvi fram aö þaö muni ekki versna. Eigum viö að láta telja okkur trú um það þegar við sjáum hið gagnstæða? Sem dæmi um hversu slæv- andi áhrif klámið hefur á sið- ferðiö, má benda á einkaauglýs- ingar, sem „Kristinn maöur” vakti athygli á-i Velvakanda um— daginn, þar sem auglýst var eft- ir MAKASKIPTUM og FRAMHJAHALDI. Þetta heföi aldrei komið til greina fyrir 5 árum siöan. Þarna stefnir greinilega i sömu átt og I dönsk- um klámblööum. Þaö dylst engum aö það hefur oröiö gifurleg aukning hjóna- skilnaða auk þess sem þaö er ekki óalgengt aö barnungar stúlkur eignist börn i lausaleik. Þetta má rekja til breytts viðhorfs i kynferöismálum en aðalmálgagn þess nýja FRJALSA viöhorfs eru einmitt klámblöð og djarfar kvikmynd- ir. Það birtist smágrein i Morgunblaðinu fimmtudaginn 23. þ.m. þar sem Italir eru sagð- ir uggandi vegna vaxandi laus- lætis (en þá er langt gengiö þvi kaþólsku löndin hafa ætíö haft sterka siðferðiskennd) og segi mér einhver aö klámaldan eigi ekki stóran þátt i þvi. Klám og kynferöisglæpir Það má fullyrða að beinn og óbeinn ávöxtur klámsins séu Siðferði blóðarinnar blöðsem hafa bætst viö, jafnvel þó þaö hafi versnað um allan helming siöan þá. Og enn skjót- ast blaðsöludrengir inn til að hlýja sér á höndunum og skoða „blöö”. Það væri sök sér ef blöðin væru þar sem börn ná ekki til, en þvi fer viös fjarri. Þau eru oftast á þeim staö f hillunum að þeir, sem blöðin eru ætluð, togna I bakinu við að beygja sig eftir þeim. Ég ætla ekki að vera með neinar útlistingar á þeim sora sem er hér til sýnis, en skora á þá sem ekki trúa aö gera sér ferö í einhverja bókabúöanna, sem eru yfirfullar af þessu, eða kynferöisglæpir, og alvarleg- astir þeirra eru glæpir þar sem börn eru fórnarlömbin. En eimmitt nú er vinsælt i klám- iðnaðinum svokallaö „barna- sex” þar sem börn á aldrinum 6- 12 ára koma fram I stað eöa ásamt fullorðnu fólki. Þegar slikt atferli er viðurkennt blómstra þessir glæpir. Eigum viö að risa upp áður en sú alda siðspillingarinnar skellur yfir eða biða þar til það er um sein- an? Glæpir i þessu sambandi eru óhugnalega algengir og lætur nærri aö annaðhvert barn verði fyriráreitni eða ofbeldi af þessu tagi. Ætli þeir sem ábata hafa af kláminu meti i krónum skaðann og hagnaðinn sem af þvi hlýst? Þó ekki væri nema þessi eini þáttur, þ.e. kynferðisglæpir á börnum, þá er þaö meir en næg ástæða til að setja hömlur á allt sem heitir klám. Ég trúi ekki öðru en að foreldrar sjái ástæöu til þess að taka höndum saman áöur en það veru um seinan. Skóli er vinnustaður Vakin athygli á ályktunum framhaldsskólanema Það eru reiðinnar ósköp af rit- uðu máli, sem ráöherrar og al- þingismenn fá upp i hendurnar. „Bréfin eru oröin mörg”. Bæði ungir oggamlir eru með í leikn- um. Bágterhversuoft maður er seinn til svars. Ekki alis fyrir löngu fékk ég sendar tvær samþykktir frá skólafólki. önnur var frá Landssambandi nemenda i mennta- og fjölbrautaskólum. Iðnnemasambandið sendi hina. Báðar þykja mér athygli verö- ar. Iönnemasamband Islands er þegar gömul og gróin stofnun og hefur oft verið mikilvirkt f mál- efnum iðnnema. Hefur það vafalaust notið þess, aö i iön- námi er einatt eldra og þrosk- aðrafólk, en i sumu öðru fram- haldsnámi. Þetta samband hef- ur og lengi haft fastan og all- drjúgan tekjustofn. Iönnemasambandiö hélt 36. þing sitt I október s.l. Ég hef blaðað i samþykktum þingsins sem eru allfjölþættar og fyrir- ferðarmiklar. Leynir sér ekki, aö mikil vinna hefur verið lögð i undirbúning þeirra. Iðnfræðslan sýnist hafa setiö i fyrirrúmi á þinginu. Alyktunin um hana er f mörgum liöum og hin Itarlegasta og veröur ekki rædd hér i einstökum atriðum. Lýst er samstööu meö þeirri stefnu, sem fram var sett i framhaldsskólafrumvarpinu. — Inn i þessa myndarlegu yfirferö þingsins er fléttaö nokkrum slagorðum um bellibrögö auö- valdsins og fleira þess háttar. Sé ég ekki að það fari saman með svo efnislegri umræðu. En sinum augum litur hver á silfrið. Það er vissulega viröingar- vert, þegar skólafólkiö fjallar á hlutlægan hátt um skólastarfið sjálft I nútfö og framtiö og legg- ur þannig sitt af mörkum til þeirrar mótunar framhalds- skólans, sem nú fer fram. Sérstök ályktun er um félags- mál Iðnnemasambandsins. Hún speglar þau almennu vanda- mál, sem við er að etja i félags- lifi um þessar mundir. Jafn- framt bregöur hún nokkru ljósi á sérstöðu þessa félagsskapar, sem er i' senn samband skólafé- laga og stéttarsamtök. Landssamband nemenda I mennta- og fjölbrautaskólum hefur einnig þingað nýlega. Alyktanir þessa sambands, sem i fyrstu náði aðeins yfir mennta- skólana (LÍM), beinast mjög að skólunum sjálfum, byggingum, búnaði og aðstöðu til starfa. Hefur svo veriö undanfarin ár. Það er og eftirtektarvert hvaö þetta unga fólk hefur nú og aö undanförnu flutt mál sitt skipu- lega og aö mestu án þeirra köpuryröa, sem allflest áhuga- og hagsmunasamtök (þrýsti- hópar) telja sér jafnan henta að krydda meö málflutning sinn. (Þetta er áreiöanlega gert i góöri meiningu til áhersluauka, en er oft fremur til óþurftar, ef ég met áhrifin rétt.) I siðustu lotu hafa þessi sam- tök sett mötuneytin i brenni- punkt og svo húsnæðismál Menntaskólans i Reykjavik. Ég kannast við hvort tveggja frá veru minni i menntamálaráöu- neytinu. En hvorugt komst áleiöis aö marki á þeim árum. Nú er talaö um samdrátt i opinberum umsvifum, oftast án skilgreiningar. Og kostnaður vegna skólamála hefur lengi þótt allt of mikill. Fyrirsiðustu mánaðamót var mikil umræöa af tilefni sem all- ir þekkja. Samtök fulloröinna hafa i þeirri umræðu lagt mikla áherslu á bættan aöbúnað á vinnustöðum sinum. En hafi eitthvað verið rætt um vinnustaöi barna þess fulloröna fólks, sem nú togast á um af- f Vilhjálmur Hjálmarsson — fyrrv. ráöherra rakstur þjóðarbúsins, þá er það i þá veru að draga úr þjónustu þar. Þetta þykir mér skrýtiö. En allt of mörgum gleymist, að skólinn á aö vera og er vinnu- staöur tugþúsunda manna. Vera má aö ég hripi aftur fá- einar línur um þau efni, sem nú virðast efst á baugi hjá þeim samtökum framhaldsskóla- nema, sem hér er minnt á. En þau eru vissulega bæði yfir- gripsmikil og tlnsabær og þvi áhugaverð. Að þessu sinni læt ég nægja að vekja athygli á starfsemi þess- ara samtaka og þakka jákvætt innlegg þeirra nú og fyrr og þá einkum og sér f lagi á þeim misserum, sem ég starfaði i mennta málaráðuneytin u.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.