Tíminn - 07.12.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 07.12.1978, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 7. desember 1978 li'iSÍIi Engin heiðurs- merki, takk A spjöldunum sem hengd voru upp I borgum Baskahéra&s var skrifað: „Við elskum eiginmenn okkar en kærum okkur ekkert um heiöurs- merki.” Sama dag og tii moldar voru borin i Bilbao llk tveggja manna sem ráönir voru þar af dögum voru sett upp viö nokkrar götur i borg- um Baskahéraös á Spáni veggspjöld meö áletruninni: „Viö elskum eiginmenn okkar en kærum okkur ekkert um heiöurs- merki.” Spjöldin báru enga undirskrift en allt bendir til aö þau hafi gert eiginkonur óeir&alögreglumanna og sveitalögreglu- manna, sem orönar eru þreyttar á aö 'horfa á eftir mönnum sinum senda tit I opinn dauöann. Þannig komst fyrir sjónir almennings þreyta og örvænting lögreglumanna sem alltaf standa I eldlin- unni og fjölskyldna þeirra, sem heima sitja og biöa og vona aö fyrirvinnan birtist heil á hiifi aö vinnu lokinni. Nokkrum dögum si&ar eftir dauöa tveggja lögreglu- manna á grænmetis- marka&i i San Sebastian söfnuöust konurnar saman og helltu úr skálum reiöi sinnar yfir vegfar- endur svo aö lá viö götuóeiröum. Þessu fylgdu þær eftir meö blaöaskrifum. Þær kvörtuöu undan ósæmilegri hegöun fólks gagnvart þeim á almannafæri. A mörk- uöum væri æpt ókvæöisorö aö þeim og börnum þeirra og þær ættul erfiöleikum meö a& þvo einkennisbún- ingana af körlunum af því aö þær veigruðu sérviöaö hengja þá út til þerris og auglýsa þannig starf þeirra um allt hverfiö. Þetta þyrftu þær aö bera þegjandi og hljóöa- laust fyrir nú utan nagandi óvissuna. Þær sögöust ekki af- bera þetta öllu lengur en hins vegar kærðu þær sig ekkert um viö- hafnarmiklar Utfarir kostaöar af rikinu eöa heiöursmerki fyrir frækilega fram- göngu látinna eigin- manna sinna. Þessi aövörun birt- ist nýlega I bresku biaöi frá félagsráö- gjafa I fjöiskyldumál- um, sem hefur aö aö- alstarfi aö hjálpa stúlkum, sem hafa or&iö ófriskar, — án þess aö ætla sér þaö — og búa oft viö mjög erfi&ar a&stæöur. Frú Walli Bounds, sem vinnur viö rannsóknir hjá Margaret Pyke Family Planning Centre I London gaf út aövörun til stúlkna, um aö taka varlega — og trúa — ekki — frá- sögnum karlmanna um aö þeir hafi iátiö vana sig, og séu stúlk- unum þess vegna hættulausir. Þaö hafa veriö framleidd i Bretlandi sérstök hálsbindi, eins og sjást hér á mynd- inni, og þý&ir merkiö á þeim, a& sá sem ber þannig bindi, hafi látiö gera aögerö á sér og sé vanaöur, en þaö er ekki allt þar meö sagt, þótt herrannskreyti sig meö „géldings-bindi”, þvlaö I fyrsta lagi geti menn keypt þaö — án þe ss a& sýna nokkur skilriki, löörulagi geti þeir fengiö þaö lánaö hjá kunningja slnum, svona eitt og eitt kvöld, og I þri&ja iagi þá getur veriö aö maö- urinn hafi látiö gera á sér aögerö —en hún er engan veginn örugg fyrr en eftir ákveöinn tlma, um þaö bil 6 mán. biötima og eftir- lit meöþvi aö aögeröin hafi fullkomiega heppnast. Slöast I „aövörun- inni” er sagt, aö stúlk- ur geti heimtað aö fá aö sjá bréf upp á þaö frá sjúkrahúsinu, eöa Rauð- sokka- páfinn lækninum sem fram- kvæmdi a&gerðina, aö maöurinn sé útskrif- aöur. Hver maöur fær slikt spjald, þegar eft- irlitsskoöun hefur far- iö fram, —nú og svo segir einnig: — Stúlkur, þaö eru tvö lltil hvit ör, sem sjást á vissum staö. Til aö vera vissar, þá gáiö bara sjálfar! í spegli tímans A þeim stutta tima sem Jóhann Páll I vermdi páfastól tókst honum meö ýmsu móti aö hræra upp i bók'st af strúarm önn- um. Viö morgunmessu þann 24. september fullyrti páfi a& guö væri miklu frekar móöir en faöir. Skelfd- ir háklerkar Vatikans- ins sökktu sér sam- stundis ofan i skræ&urnar i ieit aö stafkrók er réttlætti fuilyröingar um tvi- kynja guö og konuna skapaöa i guös mynd. skák Dæmi: 13 Barmen 1905 Sv: W John Hv: K. Schlechter. I fljótu bragði virðist staðan á myndinni vera í jafnvægi/ en svo reynist það ekki vera í raun og veru b5! Gefið ....Svartur getur ekki hamlaö á móti frelsinganum sem nú verður til á c5 og kaus því að gefast upp. bridge //öryggisspilamennska" Hinn kunni bridge rithöfundur Victor Molle hefur komist skemmtilega aö oröi um öryggisspilamennsku. Hann kallar hana „listina aö tapa aukaslag”. Hér er eitt létt dæmi um þessa list. Vestur S. K872 H.A86 T. A54 L.KD5 Austur -S.A10965 H.KD7 T.KD2 L.A8 Vestur spilar sex spaöa og fær út hjarta. Þaö er ljóst aö aöal hættan i spilinu er aö gefa tvo slagi á spaöa. Þaö getur þvi aðeins gerst ef annar hvor andstæöinganna á D G 4 3 i litnum. Sagnhafi getur tryggt sig gegn slikri legu meö þvl aö spila litlum spaöa annaö hvort aö blindum eöa hendinni, og ef smáspil kemur frá mótherja þá setur sagn- hafi einnig smáspil. Meö þessari spila- mennsku tapar sagnhafi auövitaö slag ef spaöarnir liggja tveir og tveir úti, en þaö veröur aö teljast lágt gjald fyrir svo góöa tryggingu. „Ekkiof fljótfær" Vestur Austur S. 10 9 8 S. AKG H.A43 H.D2 T. A 9 8 T. K G 10 L.A876 L.KDG109 Noröur spilar út tlgli i sex laufum vest- urs. Sagnhafi setur tiuna úr blindum, suöur drottninguna og sagnhafi á slaginn á ásinn. Hverju á sagnhafi aö spila i öörum slag? Ef hjartakóngurinn er hjá noröri þá losn- ar sagnhafi viö aö taka spaðasvininguna. En hann veröur aö gæta þess aö vera ekki of fljótfær. Ef hann anar út i aö taka tromp- in áöur en hann spilar á hjarta drottning- una þá vantar hann innkomu á hendina til aö taka á hjarta ásinn. Hann verður þvl strax I öörum slag aö spila á hjartadrottn- inguna á meðan haiin á laufásinn sem inn- komu á hendina.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.