Tíminn - 07.12.1978, Síða 20

Tíminn - 07.12.1978, Síða 20
Sýrð eik er sígild eign II u TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Verzlið búðin ' sérverzlun með Skipholti 19, R. * litasjónvörp sími 29800, (5 línur) og hljómtæki Fimmtudagur 7. desember 1978 273. tölublað 62. árgangur Tugmillión króna virði af gærum hent á öskuhauga? Þ.Þ. Sandhóli — Þaö kom upp I hugann, þegar frumvarps- glaöir þingmenn lögöu fram frumvarp um skattrann- sóknardómstól, og ræddu á hinu háa Alþingi, um skatt- svikarana, aö vföa viröast þeir leynast. Svo er um hniitana búiö I skattalögum, aö ef bændur slátra búfé sinu til heimanota, skal það reiknast á fullu markaösveröi. Mörgum bónd- anum hefur oröiö hált á þvl aö senda gærur og húöir af þess- um heimaslátraöa búpeningi til sinna sölufélaga, sem siöan hafa tiundað til skattstjóra viökomandi umdæmis fjölda þeirra. Nokkuö er þaö misjafnt hvernig bændur hafa ráöstaf- aö gærum og húöum af heima- slátruöu hin sföari ár. Margir senda þær I innleggsreikning sóknarkirkju sinnar i einhverju sölufélagi, og ekki skal hér seld sú þjóösaga dýr- ari, en hún var keypt, aö æöi oft liggi vel merktur gæru- bunki á tröppum eins sláturfé- lags fyrir austan fjall. Merkis- spjaldiö ber nafn skattstjóra 1 einu af viröulegustu umdæm- um landsins. Enn aörir henda þessum verömætum, og þær eru ófáar gærurnar, sem hent hefur veriö á ruslahauga fyrir framan Hveragerði, en þeir eru viö þjóöbraut þverra svo viöa safnast aö á þeim haug- um. En spurningin er: Hvaö skyldi vera kastaö á glæ mörg hundruð milljónum á útflutn- ingsverömætum I þessari hringavitleysu? Hægt er að reikna meö, aö til heimanota sé slátraö 6-10 dilkum hjá hverjum fjárbónda, svo safn- ast þegar saman kemur. Þrátt fyrir háar niðurgreiöslur á Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: •Háteigsvegur •Bólstaðahlið •Ægissiða •Akurgerði kjöt, slátra velflestir bændur til heimanota. En ef til vill er bara ástæöa til aö biöjast afsökunar á aö vera aö leiöa hugann aö þessu, svo rikir sem viö Islendingar erum. En meðan áhugi skatt- stjóra I umdæmum landsins er svo mikill á þessum stórbrota- Þær eru ófáar gærurnar, sem hent hefur veriö rusla- haugana fyrir framan Hverageröi, eins og sést á þessari mynd. Þorláksson Timamynd: Páll o flúðl af ATA — Astandiö I Reykjavikur- umferöinni var meöskásta móti I gærdag. A timabilinu frá kiukkan 6-18 urðu 9 árekstrar eöa umferöaróhöpp, þar af tvö slys. Klukkan 9:11 varö drengur fyrir bil á Hafnarfjaröarvegi, milli Shell-bensinsölunnar og biöskýlis. Nokkrir piltar voru saman og ætluöu yfir götuna. Tveir þeirra hlupu skyndilega út á götuna og varö annar þeirra fyrir bil, sem ók suöur Hafnar- fjaröarveginn. Drengurinn er ekki talinn mikiö meiddur, mönnum i skattsvikum, er ein leiö fær. Ef mönnum er i nöp viö einhvern, segjum til dæmis aö hann hafi sýnt ein- hverja frekju I umferöinni, þá er bara aö fá gærur, setja þær I poka og merkja viökomandi. Þaö er nóg af gærum og húö- um til þeirra hluta hjá bænd- um þessa lands. Ætli rannsóknarblaöamenn eigi annars fjármörk? 80-90 at- vinnulausir á Akranesi vikum saman HEI — A þriöju viku hafa 50-60 manns verið atvinnulausir á Akranesi og 30 til viðbótar hefur veriö sagt upp I frystihúsinu Heimaskaga og mun sú uppsögn standa til áramóta. Þetta fólk hefur ekki fengiö kauptryggingu. Atvinnuleysisbætur fá þeir sem rétt eiga á þeim, en hinir veröa kauplausir allan þennan mánuö. Trúnaöarráö Verkalýösfélags Akraness mótmælti þvi á fundi fyrir viku, aö þrátt fyrir nægan Frambald á bls. 17. Jakob Magnússon á samning hjá Warner Brothers — þvkir einn af ernilegustu listamönnum fyrirtækisins ESE — Fyrir skömmu undirritaði Jakob Magnússon, hinn ágæti islenski hijómborðsieik- ari, samning við banda- riska hljómplötufyrir- tækið Warner Brothers um gerð á tveim sóló- plötum. Jakob, sem hefur aö undan- förnu dvalist I Los Angeles I Bandarikjunum, sendi á sinum tima upptökur meö lögum sínum til Warner Bros. og leist forráöa- mönnum fyrirtækisins þaö vel á jazz lög Jakobs aö ákveöiö var aö Jakob tæki aö sér aö gera tvær sólóplötur sem slðan veröa gefnar út i nýrri útgáfuröö jazzplatna sem Warner Bros. standa fyrir. Af þessum ástæöum hefur Jakob stofnaö sina eigin hljóm- sveit, sem vinnur þessa dagana af fullum kraftiviöaö taka upp fyrri plötuna af þessum tveim, og er áætlaö aö hún veröi gefin út i Bandarikjunuffi i febrúarmánuöi n.k. Enn hefur ekki fengist full vitn- eskja um þaö hverjir skipa hljóm- sveit Jakobs, en þaö er þó vitaö aö hinn frábæri „percussion” leikari hljómsveitarinnar Weather Report, Manolo Badrena, er einn þeirra. Samkvæmt upplýsingum hins virta bandariska tónlistarblaðs óbrotinn, og fékk aö fara heim af slysadeildinni I gær. Klukkan 9:58 lentu saman bif- reiö og létt bifhjól. Stúlka var á leiö austur Suöurlandsbrautina á bifhjóli. Bilalest var á leiö austur og á móts við Suður- landsbraut 30-32 tók einn billinn i bilalestinni framúr og lenti þá á bifhjólinu. Stúlkan meiddist nokkuð mikiö, brotnaöi illa, en er ekki lifshættulega slösuð. ökumaöur bilsins, sem á hana ók, flúöi af slysstaö, en náöist skömmu siöar. Hann reyndist vera réttindalaus. dagar til jóla Jóiahappdrætti SUF vinningur dagsins kom upp á nr. 1312. Vinningsins má vitja á skrifstofu SUF aö Rauöarárstig 18 i Reykjavík. Sfmi 24480. Billboard, binda forráöamenn Warner Bros. sérstaklega miklar vonir viö Jakob og er hann annar tveggja listamanna fyrirtækisins sem mestar vonir eru bundnar viö. ljósin í lagi...? ATA — Nú er dimmasta skammdegiö og þvl er sérstak- lega mikilvægt aö ljósabúnaöur bifreiöa sé I góöu lagi. - Þaö er ekki nóg aö vera maö Ijósaskoöunarmerki á gluggan- um. Perurnar geta bilaö hvenær sem er. En þaö er einnig hægt aö skipta um ljósker sjálfur.Aöal- atriöiö er aö lagfæring fari fram strax.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.