Tíminn - 07.12.1978, Side 8

Tíminn - 07.12.1978, Side 8
8 Fimmtudagur 7. desembcr 1978 á vlðavangi „Drottinn minn — hvað ég er orðin leiö á þessu fólki!” Aöalheiöur Bjarnfreðsdóttir formaður Sóknar skrifaöi ör- stutta grein i Dagblaöiö nýlega. Sýnir hún þar aö þaö þarf ekki mörg orö til aö koma á mark- vissan hótt á framfæri skoö- unum sínum á mörgu sem henni finnst miöur fara og þess vert aö staldraö sé viö. Fannst undirritaöri þvi sannarlega ástæöa til aö sem flestir fái lesiö þessa markvissu grein Aöalheiöar. Hún hefur sem kunnugt er rekist illa á bás pólitlsku samtryggingarinnar, hefur viljaö fara sinar eigin leiöir og túlka sinar eigin-skoö- anir, sem ekki er ailtaf mjög vinsælt. Oft hefur enda sýnt sig aö skoöanir margra I verkalýös- forustunni viröast snúast eftir þvi hvernig pólitlski vindurinn blæs hverju sinni, þótt sjaldan hefi þaö verið eins áberandi og undanfarna mánuöi. En látum nú Aðalheiöi hafa oröiö: Hvernig má það vera, að frjáls verkalýðs- samtök láta sér þetta lynda? ,,Þá hefur enn eitt efnahags- frumvarp öölast samþykki á Al- þingi Islendinga, og vekur mis- jafna ánægju hjá fólki. Enn er farin sú gamalkunna leiö aö róta viö kjarasamningum. Þaö viröist sem sé rlkjandi skoöun allra sjórnmálamanna, aö verö- bólgan sé sök launafólks. Athugum þaö nánar. Þaö er rétt, aö margir eru meö óþarflega há laun. Alveg sama, þótt þeir segist hafa of litið. Mikiö vill alltaf meira. Hitt er lika rétt, aö stórir hópar eru meö óþarflega lág laun. Um þá vilja helst engir tala, og þaö er eins og lokist fyrir hlutir á fólki, þegar á þaö er minnst. Þaö er staöreynd, aö fólki og þaö ekki smáum hóp, er ætiaö aö lifa eitthvaö 150-170 þúsund krónum á mánuöi fyrir átta stunda vinnudag. Hvernig má þaö vera, aö frjáls verkalýössamtök meö um 50 þúsund meölimi láta sér þetta lynda? Ég skal nefna tvær ástæöur” Þeir betur launuðu nota þá tekjuminnstu til að draga vagninn en hirða sjálfir besta hlut- ann. „Innan ASÍ eru hópar meö háar tekjur (og þar á ég ekki viö sjómenn eöa fiskvinnufólk meö óhóflega langan vinnudag), sem fleyta rjómann ofan af I hverjum samningum meö góöu samþykki atvinnurekenda. Þeir (atvinnurekendur) meina ekkert méö öllum bliömælunum viö láglaunafólk milli samn- inga. i öllum samningum eru þeir vinsamlegri þeim, sem hærri tekjur hafa. Þaö er þeirra aöferö til aö viöhalda þjóöfé- lagsgeröinni. Og félagarnir, þessir betur launuöu, nota þá tekjuminnstu til aö draga vagn- inn en hiröa sjálfir besta hlut- inn. Þetta er beiskur sann- leikur, sem viö veröum aö horfast I augu viö”. Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir. Róttæklingarnir með verkalýðsástina utan á brjóstinu, um hvað hugsa þeir? ,,Og menntuöu róttækling- arnir meö verkalýösástina utan á brjóstinu, um hvaö hugsa þeir? Hærri námslán, styttri vinnutima. Bráöum fara sex kennslustundir á viku til dæmis aö vera mikiö. Sá armi lýöur, hinn raunverulegi verkalýöur, er skrautfjööur, sem notuö er á tyllidögum. Ef þetta fólk kemst I yfir- mannsstööur, fer minna fyrir verkalýösástinni, og þarf ekki nema undirtyllustöðu á launa- skrifstofu til. Drottinn minn, hvaö ég er oröin leiö á þessu fólki! Sem betur fer, eru heiöar- legar undantekningar til, og þvi fólki hlýtur aö lföa enn verr en mér. Hin ástæöan, sem ég nefni nú er, aö verkalýösforustan eöa þeir menn, sem hún styöur til valda, trúir þvi oröiö, aö verö- bólgan sé afleiöing launanna en ekki öfugt.” Það fólk, sem vart hefur fyrir nauðþurft- um, á vonandi eftir að kjósa. Munið það/ al- þingismenn. „Launamisrétti I þjóöfélaginu er óheyrilegt, en launafólk, þótt hálaunaö sé, skilar þó skattinum sinum, meöan alls konar braskarar sleppa. Þaö veröur aö leita orsaka, þar sem þær eru. Þetta viröast fimmmenningarnir, sem nú bera fram tillögu á Al- þingi um stórhert eftirlit meö skattsvikurum, gera sér ljóst. Ég hvet allt launafólk til aö fylgjast vel meö, hvaöa af- greiöslu þaö mál fær á þingi. Sú rikisstjórn sem vill stjórna I nafni alþýöu, veröur aö þora aö taka á meininu þar sem þaö er. Ef hún gerir þaö ekki, á hún ekki skiliö langa Ilfdaga. Og þiö, alþingismenn, sem voruö kosnir af verkafólki til aö rétta hlut þess, geriö eitthvaö raunhæft. Þaö á ekki aö hækka eigin laun, en þaö fólk, sem ekki hefur laun fyrir nauöþurftum, á vonandi aftur eftir aö kjósa. Muniö þiö þaö. Og viö innan ASt ættum aö fara aö ganga hreint til verks. Koma okkur niöur á, hvaö er eölilegur munur á fagiæröum og ófaglæröum og semja sam- kvæmt þvf og semja um hreina taxta. Annars eigum viö ekki samleiö”. Væri gagnlegra en að kasta milljónum i ein- hverja gutlara. „Viö eigum aö hafa einn llf- eyrissjóö fyrir alla landsmenn. Allir eiga aö vera tryggöir I ell- inni en enginn óhóflega. Viö eig- um aö taka fulloröinsfræðslu til nýrrar athugunar, þar sem verkþekking og verksvit er tekiö til greina, og þvi fólki, sem voru meinaöir allir möguleikar til mennta ungu, er gefinn kostur á aö fræöast. Þaö væri miklu gagnlegra en aö kasta kannski milljónum f, aö ein- hverjir gutlarar séu aö dunda viö aö rannsaka I einhverju sjá varþorpi úti á landi, hvort sé nú gáfaöra þaö barn, sem á menntaöa foreldra meö góöan tlma og jafnvel aura til aö kaupa aukatfma, eöa hitt, sem á bara mömmu I frystihúsi og pabba á sjónum, sem sjaldan kemur heim. Þaö er ódýrara aö fá Ijósrit af prófsklrteini send I pósti, ef fólk vill falsa vitneskju um vitsmuni barna”. Það er annað að vera stud. eitthvað en ótindur sjóari. „Og svo að siðustu, ungi stúdent. Ef þú skyldir fara á togara og fara aö eiga viö al- vöru þorska. Mundu aö innrita þig I háskólann, ef þú átt erfingja, sem þú þarft aö kpma á barnaheimili. Þaö er allt annaö aö vera stud. eitthvaö en ótfndur sjóari, meö tekjur, sem háskólakennarar meö fast starf og aukatfma fyrir 9000 krónur öfunda þig af, aö ógleymdu þvj aö standa á dekki f fangbrögö- um vfö istenskan vetur. Þaö er vföa annaö aö vera Jón en séra Jón.” HEI VINNINGAR HAPPDRÆTTI i 8. FLOKKI m | dae 1978-1979 íbúðarvinningur kr. 5.000.000.— 34483 BHieft eftir vali kr. 1.000.000 14343 17775 35222 56992 14687 31578 55393 69963 UtanlamlsferA effir vali kr. 300.000 9947 Utanlandsfer& eftir vaii kr. 200.000 11052 12398 Utanlandsfer* kr. 100 þá. 2267 18566 27977 51757 72355 4469 18596 31177 59118 74792 12636 21807 33844 59879 12804 22229 J4823 66121 15728 23677 48232 67987 eftSr vaS kr. SO 1283 24740 42 888 49104 60822 4091 28975 43633 49196 62741 17194 31377 45081 49774 64903 20053 31625 45536 53189 68065 22401 32715 45624 54642 71246 22788 36222 46978 55308 71475 22839 41536 47445 57631 74930 . 25 þús. 229 10120 18484 28811 40235 49130 55001 66643 261 10159 18664 28838 40405 49217 55427 66732 323 10432 18937 29031 40715 49248 55499 6679 5 791 10435 19472 29138 40747 49300 55659 66B72 894 10499 19626 29291 4 C97? 49393 55717 6688 2 1217 10701 20235 29360 41027 49446 55990 66997 1337 10704 20433 29421 41063 49609 56009 67037 1518 10711 20785 29449 41068 49622 56721 67249 1695 11171 20851 29516 41117 49682 56917 67401 2036 11655 21197 29626 41294 49735 56970 67424 2080 11659 21451 30080 41463 49843 57391 67452 2171 12029 21650 30107 41584 5 0003 57473 67531 2449 12084 21930 30683 41609 50010 58031 67554 2 599 12129 22098 31045 41661 50159 58868 67566 2686 12163 22170 31512 4241 8 5 0302 58956 67763 2725 12427 22238 31526 42626 50311 59357 67768 2803 12768 22431 31555 42643 50427 59404 68440 3087 12862 22476 31579 42655 50477 59604 68622 3325 13382 22491 32120 42726 50558 5962 7 68852 3519 13520 22582 32252 4310C 51261 59704 68979 3580 13521 22 703 32269 43328 51270 59992 69055 3752 13528 22874 322 87 43713 51551 60007 69255 3826 13629 22979 32347 43771 51563 60198 69261 3916 13809 23149 32702 43803 51616 60412 69313 3945 13852 23155 33253 43811 51740 61173 69566 4178 13875 23695 33693 43944 52 099 61632 69658 4541 14220 23953 33759 44096 52107 61705 69744 4883 14221 23982 33825 44267 52182 62332 69853 49 56 14233 24082 33927 44641 52194 62353 69923 5115 14290 24399 34026 44692 52204 62570 6997 3 5233 14339 24435 34070 44704 52237 62579 70402 5462 14516 24767 34336 44717 52325 62870 71166 5877 14638 24891 34445 44938 52326 62903 71387 5921 15087 24915 34753 44997 52339 63166 71538 6048 15291 24971 35063 45572 52536 63207 71652 6111 15300 25016 35281 45978 52581 63310 7 169 3 6159 15399 25303 35466 46528 52651 63397 71984 46773 52754 634 33 72125 6512 15611 25645 36296 46833 52998 63700 72148 6605 15759 25656 36793 47020 53031 63780 72818 6883 16044 25661 37394 47251 53130 63785 728 9 3 6905 16218 25698 37679 47297 53229 64501 72913 7345 16248 25804 37699 47575 53269 64598 72937 7357 16284 26326 378C7 47674 53555 64635 72950 7786 16349 26558 37858 48034 53638 64781 73299 7982 16386 27475 37940 4811 6 53731 64820 73421 53830 8847 16704 27680 38755 48513 54190 65136 74335 9006 16738 27895 39191 48569 54205 65 248 74414 9203 16929 28109 39337 48636 54308 65376 74710 9243 17298 28479 39563 48860 54500 65464 74759 9735 17358 28498 39785 48975 54516 65780 74832 9826 18078 28 549 40C8C 49042 54909 66014 74862 9936 1 8326 28690 40136 49058 54913 66563 Afgreið«1a húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur til mánaðamóta. • VxSólaóir HJÓLBARÐAR TIL SDLU FLESTAR ^ STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. BARÐINNf TilWt ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Tapast hefur hestur úr Fáksgirðingunni i Saltvik. Glóblesótt- ur, ljósrauður, merktur F á vinstri siðu. Ómarkaður Upplýsingar i sima 76365. Kennarar Almennan kennara vantar aö grunnskóla Akraness frá og meö áramótum. Upplýsingar gefur skólastjóri I síma 93- 1938 e.h. Skólanefnd Hólskirkja í Bolungarvík 70 ára Hinn 10. desember næst kom- andi, annan sunnudag i aöventu, er sjötiu ára vigsluafmæli Hóls- kirkju i Bolungarvik. Þennan dag veröur barnaguösþjónusta i kirkjunni klukkan ellefu, en eftir hádegi hátiöarguösþjónusta klukkan fjórtán, þar sem biskup íslands, herra Sigurbjörn Einars- son, prédikar, en sóknarprestur- inn þjónar fyrir altari. Aö kvöldi sama dags veröur kvöldsamkoma i kirkjunni meö fjölbreyttri dagskrá og hefst klukkan tiittugu og eitt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.