Tíminn - 07.12.1978, Side 13

Tíminn - 07.12.1978, Side 13
Fimmtudagur 7. desember 1978 13 „Iss, er þetta bara gömul bló- mynd — Égsem hélt að þið v æruð að slást”. DENN/ DÆMALAUSI krossgáta dagsins 2926. Lárétt 1) Atvinnuvegur 5) Borða 7) Farða 9) Ungviði 11) Bor. 12) Eins 13) Sjó 15) Himinlit 16) Kassi 18) Avöxt. Lóðrétt 1) Grettir 2) Orka 3) Borða 4) Dreif 6) Akafa 8) Vond 10) Slæm 14) Spýja 15) Andamál 17) Utan Ráðning á gátu No. 2925 Lárétt 1) Umbuna 5) Óða 7) Dal 9) Mót 11) RS 12) La 13) Uin 15) Hik 16) ÁAA 18) Smáöra Lóðrétt 1) Undrun 2) Ból 3) Uö 4) Nam 6) Stakka 8) Asi 10) Óli 14) Nám 15) Háð 17) AA 1. bindi Manntals á íslandi 1801 komið út Þjóðskjalavörður var orðinn uggandi um frumhandritið vegna mikillar notkunar tveggja: að veita almennum les- anda haldgóðan fróðleik um for- feður sina eða annað fólk á þess- SJ — Ættfræðifélagið hefur hafið útgáfu á Manntalinu 1801 sem er elsta manntai sem til er af öllu landinu annað en manntalið 1703, sem Hagstofa islands gaf út á sln- um tíma. Gert er ráö fyrir að manntalið veröi ails þrjú bindi og er það fyrsta Manntal á islandi 1801, Suðuramt, nú komið út. Manntalið 1801 hefur aðeins verið til í einu handriti. Þaö er grund- vallarrit fyrir þá sem ættfræði stunda svo og aöra og var Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður orðinn uggandi um að handritið þyldi ekki þá miklu notkun sem á þvl er f Þjóöskjalasafni. Nú hefur þegar veriö bætt úr þessu að nokkru og auk þess sem menn geta nú stundað rannsóknir sinar I heimahúsum taki þær til Suður- amtsins og væntanlega liður ekki á löngu áöur en öll þrjú bindin verða komin út. Fyrsta bindið af manntalinu 1801 tekur yfir svæöið frá Lóns- heiði að Hvitá i Borgarfirði en það nefndist þá Suðuramt. Þar bjuggu þá 17.143 menn.ungir og gamlir. Hver maður er nefndur fullu nafni og getiö stöðu hans á heimilinu og aldurs. Tekið er fram hvort maöur er giftur eða ekki og einnig hvort um 1. eöa 2. hjónaband er að ræða og eins hvort menn séu ekkjumenn eftir 1. eða 2. hjónaband. Þetta gildir jafntum konur sem karla. Þá er greint frá bjargræöisvegi manna. Manntaliö er gefið út stafrétt eftir handritinu, sem varðveitt er i Þjóðskjalasafni meö vissum frá- vikum þó. Segir I formála að ætlast sé tii að ekki skipti máli fyrir notaidur bókarinnar „hvort þeir hafi hana fyrir sér eða frum- ritiö sjálft. Gerir útgáfan þá hvort ídag Fimmtudagur 7. desember 1978 (5 iiið] Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeiíd alla daga frá kl. 15 til 17. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. 6iIanatilkynningar ) Félagslíf Vatnsveitubiianir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Héilsugæzla Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 8. til 14. desember er I Ingólfs Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það Apótek sem fyrr er neft, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Skaftfellingafélagiö hefur spilakvöld fyrir félagsmenn sina föstudaginn 8. des. kl. 21. i Hreyfilshúsinu við Grensás- vegi. Al-Anon fjölskyidur Svarað er i sima 19282 á mánudögum kl. 15-16 og á fimmtudögum kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðýidögum, byrjendafundir kl.20ogalmennirfundirkl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. Geðvernd. Muniö frimerkja- söfnun Geðverndar pósthóif 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Minningarkort ] Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á islandi fást hjá stjórnarmönnum Tslenska esperanto-sambandsins og Bókabúð Ma'ls og menningar Laugavegi 18. Minningaspjöld Hvltabands- ins eru til sölu I versl. Jóns Sigmundssonar, Hallveigar- stig 1. Happdrætti Háskólans, Vesturgötu 12, Bókabúð Braga og hjá stjórnarkonum. Kvenfélag Hreyfiis, Minningarkortin fást á eftir- töldum stööum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Svein- bjarnardóttur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteins- dóttur, Staðabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigur- björnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. Minningarkort Sambánds dýraverndunarféiaga islands fást á eftirtöidum stöðum: í Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl.Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi T50. í Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. t Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107. MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldrafást i Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúö Olivers i Hafnarfiröi og hjá stjórnar- meðlimum FEF á tsafirði og Siglufirði. Frá Byggingahappdrætti Náttúrulækningafélags tsl. Dregið var hjá borgarfógeta ' 10. okt. 1978. Eftirtalin númer hlutu vinning: Litasjónvarp: 27154, Litasjónvarp: 28892, Litasjónvarp: 24527. Litasjón- varp: 24651. Sólarlandaferð: 13169. Sólarlandaferð: 23468. Dvöl á Heilsuhæli N.L.F.I.: 23025. Dvöl á Heilsuhæli N.L.F.I.: 5746. Upplýsingar á skrifstofu N.L.F.l. Simi 16371. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboði DAS Aust urstræti, Guðmundi Þórðarsyni guilsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. um tima og að fullnægja visinda- legum kröfum fræöimanna.” Manntaliö 1801 er ekki aöeins mikilvæg heimild fyrir þá sem mannfræði stunda, heldur veitir hún einnig margvislegar hag- fræðilegar og félagslegar upp- lýsingar um þjóðina fýrir 180 ár- um. Manntalið sjálft er 492 bls. aö stuttum orðalista meðtöldum. Auk þess eru I ritinu bréf konungs og fyrirmæli um framkvæmd manntalsins og einnig greinar- gerö fyrir útgáfunni og sýnishorn af frumritinu (mynd). Brotið er sama ogá manntalinu frá 1816 en þaö manntal hefur Ættfræði- félagið gefiö út áður. t þaö mann- tal eru þó töluveröar eyöur en þetta manntal er heilt eins og áður sagði. Júnlus Kristinsson skjala- vörður hefur búið bókina til prentunar. Hann hefur einnig les- ið prófarkir ásamt Bjarna Vil- hjálmssyni þjóðskjalaveröi. Rlkissjóöur og Þjóðhátiðarsjóður styrktu útgáfuna. Prentsmiðjan Hólar hefur prentaö bókina og bundið. Fyrsta bindið er gefið út i 1000 eintökum og kostar kr. 14.880. en kr. 12.400 á félagsverði. félags- menn, sem binda bækur inn sjálf- ir, geta fengið bókina óbundna á kr. 11.000. Um 100 manns eru i Ættfræöi- félaginu og gengu allmargir I það á siöasta fundi nú fyrir skömmu. Formaöur er Ólafur Þ. Kristjáns- son og varaformaöur Bjarni Vil- hjálmsson. hljóðvarp Fimmtudagur 7. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikflmi. 7.20 Ben. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B.Hauksson. (8.00Fréttir) 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis lög að elgin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus, Lilja, ég og þú” (4) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 -Versiun og viðskipti. Umsjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Lestur úr nýþýddum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Kynlif I Islenskum bók- menntum Bárður Jakobs- son lögfræðingur. þýöir og endursegir gréin eftir Stefán Einarsson prófessor: — fjórði hluti.. 15.00 Miðdegistónieikar: Werner Haas leikúr á planó Etýðurop. 10 eftir- Ghopin / Gerard Souzay syngur laga- flokkinn „Sannar sögur” eftir Ravei: Dalton Baldwin leikur á pianó. 15.45 Brauð handa hungruðum heimi. Þáttur’TF umsjá Guömundar Eiparssonar f r amkv æm das tjgEHjálpa r- stofnunar kirkjunnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 'ÍSÉS’ 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynn Sigurðardóttir. 18.10 Tónieikar. Tilkýnningar. 18.45 Veðurfregnir Ilagskrá kvöldsins • 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Daglegt mái Éyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.45 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.15 Leikrit: „Mávurinn” eftir Anton Tsjekhoff. Þýð- andi: Pétur Thorsteinsson. Leikstjóri: Sveinn Einars- son. Persónur og leikendur: Arkadina Trépleva leikkona ... Þóra Friðriksdóttir, Kon- statin Trépléff, sonur hennar ... Arnar Jónsson, Pétur Sorin, bróðir hennar ... Þorsteinn ö. Stephensen, Nlna Zarétsnjaja, dóttir riks jarðeiganda ... Þórunn M. Magnúsdóttir, Ilja Sjamraéva ráösmaöur ... Gisli Halldórsson, Pálina Sjamraéva, kona hans ... Guðrún Þ. Stephensen, Maria, dóttir þeirra ... Kristbjörg Kjeld, Boris Trigorln rithöfundur... Þor- steinn Gunnarsson, Évgeni Dorn læknir ... Rúrik Haraldsson, Simon Méd- védenko kennari Guðmundur Magnúsáon, Aðrir leikendur: Sigurður Sigurjónsson og Klemenz Jónsson. 22.10 Kórsöngur: Kór Mennta- skólans við Sund syngur Islensk og erlend lög. Söng- stjóri: Ragnar Jónsson. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ^ V

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.