Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 7. desember 1978 „Engir IOOOOOOO í — hef aðeins tilboð um að koma og llta á aðstæður hjá félaginu,” sagði Karl Þórðarson i viðtali við Timann — Það er ekkert á snjaliasti knattspyrnu- hreinu í þessu máli, maðurinn hérlendis, er sagði Karl Þórðarson Tíminn spjallaði við UEFA KEPPNIN Þaö er óhætt að segja aö þaö hafi veriö sviptingar i slöari leikj- um 8-liöa-úrslitanna I UEFA bik- arnum, sem fram fóru I gær- kvöldi. Englendingar áttu þrjú liö eftir I keppninni og Þjóöverjar fjögur. Eitt liö frá hvoru landi datt út, þannig aö þessir erkió- vinir eiga nú 5 af 8 liðum, sem eftir eru I keppninni, en snúum okkur nú aö leikjunum. Slask — Bladbach 2:4 (3:5 sam- tals) Pólverjarnir geröú sér góöar vonir um aö komast áfram i keppninni, enda nægöi þeim markalaust jafntefli til þess. Þeir geröu þó betur og á 26. mln. náöi Pawlowski forystunni úr viti. Allan Simonsen jafnaöi á 35. mln. og staöan var 1:11 hálfleik. Car- sten Nielsennáöi forystunni fyrir Bladbach fljótlega I s.h. en aðeins einni mln. siöar jafnaöi Pawlowski eftir þvögu á mark- teig. Slask sótti ákaft, en Simon- sen slökkti allar þeirra vonir er hann skoraöi 3. mark Gladbach á 86. min. Einni mln. fyrir leikslok bætti Simonsen þriöja marki slnu viö og öruggur sigur Gladbach : var I höfn. Herta — Esbjerg 4:0 (5:2) Þjóöverjarnir eöa öllu heldur Jurgen Milewski fóru létt meö Danina. Milowski skoraöi öll mörk Herthu og hann geröi einnig eina mark þeirra i fyrri leiknum. Oruggur sigur Þjóöverjanna. Ajax — Honved 2:0 (3:4) Ajax tókst ekki aö jafna muninn frá i fyrri leiknum, sem þeir töpuöu meö 1:4. Ray Clarke skoraöi úr vlti fyrir Ajax i fyrri hálfleik og I þeim -siöari bætti Japaninn Tahamata ööru marki við, en þriöja markiö lét á sér standa og Honved komst þvl óvænt áfram. Duisburg — Strasbourg 4:0 (4:0) Þjóöverjarnir komu mjög á óvart, en þeir eru eitt af botnliö- um Bundesligunnar. Tvö mörk frá Weberlögöu grunninn aö sigr- inum, en hin mörkin geröu Worm og Fruck. Dukla — Stuttgart 4:0 (5:4) Dukla Prag, sem sló Everton út I 2. umferöinni kom mjög á óvart er þeir burstuðu Stuttgart I gær- kvöldi 4:0 I Prag. Þjóðverjarnir unnu fyrri leikinn örugglega 4:1, en mótstaöa þeirra varö ekki ýkja mikil I gær. Aöeins eitt mark var gert I fyrri hálfleik — Sjálfsmark Höness, en í þeim siöari skoraöi Dukla þrivegis, fyrst Vizek, þá Pelc úr viti og loks Gajdusek. Arsenal — Red Star 1:1 (1:2) Arsenal féll út úr keppninni á Higbury i gærkvöldi þar eö þéim tókst aðeins aö halda jöfnu. Alan Sunderland náöi forustunni fyrir Arsenal og leikmenn jafnt sem áhorfendur gerðust vongóöir. Þær vonir uröu slöan aö engu er Savic skoraöi er langt var liöíö á leikinn. Arsenal þurfti þá aö gera tvö mörk tii viðbótar og þaö var til of mikils mælst. Manchester C — AC Milan 3:0 (5:2) City fór ótrúlega létt meö AC Milan — efsta liðiö I itölsku deildakeppninni. Tommy Booth, Asa llartford og Brian Kidd skoruöu fyrir City i fyrri hálf- leiknum og geröu vonir Milan um áframhald aö engu. 1 seinni hálf- leiknum tók City lifinu meö ró og lokatölur uröu 3:0. WBA — Valencia 2:0 (3:1) Gamlakempan Tony Brownsá, eins og cg svo oft áöur, um sigur Albion. Hann skoraöi bæöi mörk liösins — hiö siöara úr vitaspyrnu og Albion er nú komiö I 8 liöa úr- slit. Þetta er aöeins i þriöja sinn sem Albior. tekur þátt I Evrópu- keppni s' ' inhverju tagi og jafn- framt la:.tbesti árangur liösins. —SSv— Alls staðar heimasigrar — í NBA deildinni Úrslit i NBA deildinni á laugardag: KansasCity Kings — Washington BuIIets Milwaukee Bucks — Cleveland Cavaliers New York Knicks — Portland Trailblazers 104: 93 Los Angeles Lakers —Phoenix Suns Þaö telst til tiöinda ef liöiö, sem leikur á útiveiii, vinnur leik, er. slikt gerist yfirleitt ekki nema endrum og eins og er óeildin þvi óhemju jöfn. Portland Trailblazers skoruöu aöeins 77 stig á íaugardag og svo lágt skor er harla sjaldgæft. “ðð v — hann i gærkvöldi. — Það eina sem ég hef i hönd- unum er tiiboð frá La Louviere um að koma og lita á aðstæður hjá fé- laginu, en á annað hefur ekki verið minnst. — Engar upphæðir og eng- an samning hefur borið á góma enda málið varla komið á viðræðu- stig. — Ég hlyti að vita af þvi ef mér væru boðn- ar milljónir i þessu sam- bandi, sagði Karl. Sem kunnugt er birti Dagblaöiö 5 dálka forsiöufrétt i gær, þess efnis aö tugmilljónir heföu veriö boönar i Karl, Janus og Þorstein. Var þetta haft eftir áreiöanlegum heimildum. — Ég fer að öllum líkindum út um helgina en þaö veltur allt á þvl hvenær hringt verður i mig. — Karl Þóröarson fer til Belglu á næstunni til aö lita á aöstæöur hjá La Louviere Þaögeturallteinsfariösvo, aöég veröi samferöa Þorsteini út I næstu viku. — Ég veit ekki til þess aö boöiö hafi verið I okkur Þor- stein, a.m.k. stöndum viö ekki I þessu saman, sagöi Karl enn- fremur. Blóðtaka fyrir Skaga- menn Þaö veröur tvlmælalaust mikil blóötaka fyrir Skagamenn ef þeir missa Karl úl til Belgiu, en eins og allir vita er Eétur Pétursson nú hjá Feyenoord og hefur þegar skoraö tvö mörk fyrir liö sitt. Þá má fastlega búast viö þvi aö Arni Sveinsson fari til Feyenoord á næsta ári, en hann mun ætla til fé- lagsins I æfingabúbir eftir ára- mótin ásamt tveimur öörum leik- mönnum úr Skagaliðinu — annar þeirra verður liklegast Svein- björn Hákonarson, stórefnilegur nýliöi, sem kom, sá og sigraöi I úrslitaleik bikarsins I haust. Feyenoord hefur skuldbundiö sig til aö taka leikmenn frá Akra- nesi I æfingabúöir um þriggja mánaöa skeið ef leikmenn hafa ánuga. Þetta gerir Feyenoord kleift aö fylgjast meö knátt- spyrnumönnum af Akranesi og ekki er óliklegt aö þeir vilji fá Arna Sveinsson I sínar raðir næsta haust. —SSv— HILMAR IÞR0TTA MAÐDR ÁRSINS Tony Brown skoraöi bæöi mörk Albion. Ham- burger hætti við Þýska liöiö Hamburger’SV, sem datt út úr bikarnum, I 2, umferö.ætlaöi aö nota sér frliö um s.I. helgi til aö skreppa til israel og leika þar vináttuleik á þriöjud. Feröinni var frestaö — eöa öllu heldur Hamburger hætti viö hana á sunnudags- kvöldiö þar eö ekki höföu bor- ist skeyti frá israelsmöiinum um hvernig flugferöum og öryggisatriöum yröi háttaö. Gunther Netzer, fram- kvæmdastjóri ‘ Hamburger, sagöi aö liöiö gæti ekki tekiö neina áhættu og þar eö ekki höföu borist tilkynningar um þær öryggisráöstafanir, sem fanö haföi. veriö fram á, var hæti viö feröina. Hamburger átti aö fá sem nemur 7.000 sterlingspundum íyrir aö leika þennan leik. —SSv- —! Kópavogi Hilmar Sigurgislason var i fyrradag útnefndur iþróttamaður Kópavogs, en útnefningin fór nú fram i 5. sinn og er hún á vegum Rotaryklúbbs Kópavogs. Aöur höföu Karl West Frederiksen, Siguröur Grétars- son, Guölaug Þorsteinsdóttir og Berglind Pétursdóttir hlotiö þessi verölaun. Hilmar er sem kunnugt er leikmaöur með 1. deildarliöi HK og var hann aöaldriffjöörin i vel- gengni þeirra á s.l. keppnistima- bili. Rotaryklúbbur Kópavogs bauö öllum iþróttafréttariturum dag- blaðanna til verölaunaafhend- ingarinnar, en þvi miöur komst undirritaöur ekki til boösins vegna óviöráöanlegra ástæöna. Rotaryklúbb Kópavogs er engu aö siöur þakkaö fyrir boöiö um leiö og Timinn vill hrósa klúbbn- um fyrir lofsvert framtak og væri óskandi aö fleiri klúbbar i bæjar- félögum viöa um land tækju upp á slikri nýbreytni. —SSv— FRAM-sókn Framarar héldu nýlega aöal- fund sinn og kom þar fram aö mikil gróska er I öllum deild- um hjá félaginu og fjárhagur félagsins hefur stórum batnaö frá því á siöasta aöalfundi. Ein ný deild var stofnuö á árinu — blakdeild — taka Framarar þátt I 2. deild Islandsmótsins I blaki og eru sem stendur með fuUt hús stiga. Fyrirhugaöar eru mikl- ar framkvæmdir hjá félaginu á félagssvæöinu viö Safamýri, m.a. gerö nýs knattspyrnu- vaUar. Hilmar Guölaugsson var kosinn formaður félagsins en fráfarandi formaöur er Steinn Guömundsson. Steinn gaf ekki kost á sér til endurkjörs. —SSv— Landsliðið í borð tennis valið Landsliö og unglingalandslib lslánds I borðtennis hefur nú verib valiö fyrir landskeppni vib Færeyinga, sem fram fer I janú- ar. Þá mun BTÍ einnig senda landslib til keppni I Évrópukepþni landsliba, c-riöli, sem fram fer 4.- 8. febrúar I Wales. Æfingar hjá iandslibinu eru þegar hafnar og er þjálfari landslibsins Stefán Snær Konrábsson. Landslibin eru þannig skipub: Landslib karla: Tómas Guöjónsson KR Steján S. Konráösson Vikingi Gunnar Finnbjörnsson Erninum Hjálmtýr Hafsteinsson KR Hilmar Konráösson Vlkingi Gylfi Pálsson UMFK Unglingalandsliö: Þorfinnur Guðmundsson Vikingi Tómas Sölvason KR Bjarni Kristjánssori UMFK Einar Einarsson Vlkingi Haukur Stefánsson Vikingi SSv.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.