Fréttablaðið - 06.09.2006, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 06.09.2006, Blaðsíða 77
MIÐVIKUDAGUR 6. september 2006 Kvikmyndin Singin‘ in the Rain hefur verið valin besta söngva- mynd allra tíma af Bandarísku kvikmyndastofnuninni AFI. Myndin skartar meðal annars Gene Kelly í hinu goðsagnakennda atriði þar sem hann dansar í rign- ingunni. Í öðru sæti lenti West Side Story með Natalie Wood í aðalhlutverki en myndin er laus- lega byggð á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare. Galdrakarl- inn í Oz með Judy Garland í broddi fylkingar vermdi þriðja sætið en næst á eftir komu The Sound of Music frá árinu 1965 þar sem Julie Andrews fer á kostum í hlutverki barngóðu fóstrunnar Maríu og Cabaret með Lizu Minnelli í aðal- hlutverki. Rigningarsöngur Kellys bestur SYNGJANDI GLAÐUR Gene Kelly í hinu heimsfræga atriði úr kvikmyndinni Singin‘ in the Rain sem valin var besta söngvamynd allra tíma. WEST SIDE STORY Natalie Wood lék Maríu í West Side Story sem er lauslega byggð á leikriti William Shakespeare, Rómeó og Júlíu, en tónlistin í myndinni er eftir Leonard Bernstein. BARNASTJARNA FÆÐIST Judy Garland varð heimsfræg eftir að hafa gert Dorothy Gale góð skil í hinni sígildu kvikmynd Wizard of Oz. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Gamanleikkonan Ellen DeGen- eres og kærasta hennar, Portia de Rossi, lentu í bílslysi um daginn og hlutu áverka á baki og höfði ásamt því að bílinn skemmdist. Ellen og Portia voru stopp á rauðu ljósi þegar tveir bílar skullu aftan á þær með ofangreindum afleið- ingum. Slysið átti sér stað á Sun- set Boulevard í Los Angeles og sá sem var valdur að árekstrinum var 52 ára húsmóðir sem var undir áhrifum áfengis, samkvæmt tíma- ritinu People. Ellen DeGeneres er með vin- sælan spjallþátt í Bandaríkjunum sem er að fara í loftið í fjórða skiptið í haust og Portia er leik- kona sem er best þekkt fyrir leik sinn í lögfræðiþáttunum Ally McBeal. Lentu í bílslysi ELLEN OG PORTIA Voru fórnarlömb ölvunaraksturs 52 ára húsmóður og hlutu áverka á hálsi og baki. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.