Fréttablaðið - 29.10.2006, Síða 72

Fréttablaðið - 29.10.2006, Síða 72
 29. október 2006 SUNNUDAGUR24 menning@frettabladid.is ! �������������� ���������������� ����������������������� ������������������������������������������ �������������������������������������������� �������������������������������������� Sun. 29. okt. kl.20 Fös. 3. nóv. kl.20 Lau. 4. nóv. kl.20 Sun. 5. nóv. kl.20 “frábær kvöldstund” Kópavogsblaðið ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ����������� �� �������������������� �� �� ����� �������������������������������� ��������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ��������������������� �������������������������� ����������������������������������������� ��������������� ���������� ���������������������� ���������� ������������� ���������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������� Sýnt í Iðnó Frumsýning Uppselt 28. okt. Laugardagur 4. nóv. Sunnudagur 5. nóv. Föstudagur 10. nóv Laugardagur 11. nóv Laugardagur 18. nóv Sunnudagur 19. nóv Miðasala er opin virka daga frá kl. 11-16 og 2 tímum fyrir sýningar. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl. 20 kl. 15 Eirún Sigurðardóttir ræðir um sýn- ingu sína í Ásmundarsal Listasafns ASÍ. Sýninguna kallar hún Blóðholu. Þá holu segir hún sterkari en þrumu- guðinn Þór og bjartari en nokkra dís og hafa að geyma unaðslega mýkt og sveigjanleika. Hún sé tenging okkar við fortíðina, hellirinn þar sem líf okkar kviknaði. Eirún er stofnandi 1/3 Gjörningaklúbbsins og hefur sýnt víða undir hans nafni frá 1996 en nú sýnir hún ein og stök. > Ekki missa af... Maður með myndavél eftir Dziga Vertov verður sýnd í MÍR-Salnum kl. 15 í dag. Þetta tímamótaverk er það fyrsta af nokkrum russsneskum verkum sem MÍR sýnir næstu vikur á Hverfisgötu 105. Pétur Gunnarsson spjallar um Brekkukotsannáll eftir Halldór Laxness á Gljúfrasteini í dag kl. 16. Um þessar mundir er hálf öld frá því að Brekkukotsannáll kom út og brá við nýjan tón eftir hinar umdeildu bækur Gerplu og Atómstöðina. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Um langan aldur hefur íslenskum flytjendum staðið hálfgildings stuggur af söngvum Magnúsar Þórs Jónssonar – Megasar til flutnings. Textarnir hafa hrætt og víst er að flyjendur verða að leggjast nokkuð yfir braginn og tónfallið sem honum er skapað. Magnús leikur sér gjarna að því að ofhlaða línur í textum sínum svo flytjandi verður að kunna þá líst að þjappa líka og hlaupa á atkvæðum, fella úr og ofhraða orða- lengjum. Þetta er kúnst í samfélagi þar sem textar eru yfirleitt einfald- ir. Svo er líka að kunna að túlka, leggjast yfir kvæðið og skilja það til hlítar og gera að sínu. Þetta er ekki öllum gefið: tveir standa að mínu viti upp úr á safn- disknum sem Sena gaf út í síðustu viku, Rúnar Júlíusson og Ragnar Kjartansson. Báðir takast á við text- ann af karlmennsku, þora að leika sér með hann og gera hann sinn. Það eru þrettán lög á disknum Pælduíði sem pælandi er í. Efnis- skráin fellur í tvö horn: hér er gott úrval af kántrí-lögum Magnúsar sem liggja vel fyrir og eru skemmti- lega kerksnisleg í sínu fasta formi. KK með Dauða Snorra, Hjálmar með Sögu úr sveitinni, Maggi Eiríks með Gamla sorrí Grána, Baggalútur með Undir rós, Papar með Við Birki- land. Allt er þetta ágætt og gaman að heyra. Svo er hin deildin sem er tilraunakenndari og þar er að finna þá tónlist sem er meira að smekk þess er hér slær lykla; blandan er engan veginn einlita, þetta er svona bland í poka og allt bragðsterkt. Fjölbreytileikinn skýrist af djörf- um efnistökum: Ragnhildur Gísla- dóttir tekur einfalt stemmustef gamla Fylkingarslagarans, Fram og aftur blindgötuna, og gerir úr því skemmtilega tvírætt og dularfullt lag, þó vísurnar séu hver úr sinni áttinni. Þetta er líklega elsta tón- smíðin á disknum fyrir utan ungl- ingasmíðina Gamla sorrí Grána. Hér er verið að syngja lög sem eru orðin hátt í fimmtugt. Fyrir utan mergjaðan flutning Ragnars og Rúnars sem tvímælalælaust er topp- urinn í þessari endurvinslu, verður að nefna flutning Ragnheiðar Grön- dal sem hefur lagst yfir Í góðri trú á sínum tíma. Þetta er nnað lagið sem hún tekur til handargagns af því safni: Táraborg er í hennar flutningi fallega sungið en undirleikur henn- ar helst til bragðdaufur, mest á miðj- um skalanum en vantar dýpri blæ- brigði í útsetningu sem lagið þarf svo mjög. Þrumukettir takast á við Drukkn- uð börn í athyglisverðri túlkun og Hera flytur hina sérkennilegu smíð, Meðstreymi; þetta er eitt þeirra ljóða Magnúsar sem verður að liggja yfir. Þá eru ónefnd tillegg Páls Óskars sem gerir Þóttú gleymir Guði að kirkjusöng og Heilræðavísur Maríu Sólar. Þetta er vel heppnað safn og stendur framar samantekt íslenskra poppara fyrir tíu árum sem sýndi að þeir gátu ekki rifið sig frá upphaf- legum flutningi Magnúsar. - pbb ÝMSIR FLYTJENDUR PÆLDÍÐI SEM PÆLANDI ER Í Niðurstaða: Skemmtilegt safn með hefðbundum flutningi og nýstárlegum. Kúkar niður af skýinu Tilkynnt hefur verið að í kvöld hefjist sýningar að nýju á Manntafli eftir Stefan Zweig frá fyrra leikári. Sýningin fékk afar góðar viðtök- ur og var Þór Tulinius tilnefndur til Grímuverðlaunanna fyrir einleikinn. Aðeins fjórar sýningar eru í boði og sú fyrsta er í kvöld. Það er Þór Tulinius sem fer með öll hlutverk í leiknum en sýningin var sett upp af Þíbilju í samstarfi við Leikfélagið. Leikstjóri er Hilmir Snær Guðna- son Í tilkynningu frá Borgarleikhúsi segir: „Manntafl er hiklaust ein af perlum skáldverka tuttugustu aldarinnar. Hún er uppgjör snillings af gyðinga- ættum við nasisma Hitlers, sem hafði lagt undir sig hans heimaland. Hún er uppgjör við stríð og hörmungar þess, ómennskt ofbeldið og niðurlægingu mannanna. Sagan er rík af áleitnum umfjöllunarefnum um fíknir og áráttur sem hrjáð geta manninn. Sagan er skrifuð af slíkri snilld, að hún rígheldur manni í spennu frá upphafi til enda.“ Manntafl leikið á ný MANNTAFL Þór Tulinius í hlutverki sínu. RÚNAR JÚLÍUSSON Reynist hafa þaulrétt- an skilning á texta Magnúsar og flytur hann af mikilli innlifun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.