Fréttablaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 42
 30. október 2006 MÁNUDAGUR22 HVAÐ ER ... VERIÐ AÐ BYGGJA? Byggingaframkvæmdir á nýrri sundmiðstöð við Ásvelli 2 í Hafnarfirði hófust fyrr á þessu ári en áætluð verklok eru haustið 2007. Framkvæmdir eru áfangaskipt- ar. Í þeim fyrri af tveimur verð- ur 7.200 m2 húsnæði reist undir 50 metra langa innikeppnislaug, 25 metra kennslulaug, barnalaug með rennibraut og þrjá heita potta. Tveir heitir pottar verða byggðir úti. Á fyrstu hæð hússins verður veitingasala, afgreiðsla, bún- ingsherbergi, sturtur og aðstaða starfsfólks. Á annarri hæð verð- ur skrifstofuaðstaða fyrir Íþróttafélagið Fjörð og Sundfé- lag Hafnarfjarðar, sem hefur auk þess sérstaka félags- og þjálfunaraðstöðu. Líkamsræktarstöð verður einnig á annarri hæð húsnæðis- ins. Allt tengist þetta áhorfenda- bekkjum sem snúa að keppnis- lauginni. Þar er einnig ráðgert að hafa aðstöðu til sjónvarps- upptöku. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær ráðist verður í framkvæmdir á seinni áfanga en þá stendur til að byggja 25 metra langa útisund- laug, buslaug fyrir krakka, rennibrautir og útibúningsklefa með gufubaði. Verkkaupi er Fasteignafélag Hafnarfjarðar, en verktakar Feðgar ehf. Batteríið er aðal- hönnuður verkefnisins og Strendingur sér um verkfræði- þátt. -rve Sundmiðstöð í Hafnarfirði Verið er að steypa sökkla nýju sundmiðstöðvarinnar í Hafnarfirði. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Sundmiðstöðin eins og hún kemur til með að líta út, séð frá útisundlaugasvæði. MYND/BATTERÍIÐ Aðkoma að Sundmiðstöðinni er hin vandaðasta og sér- stök áhersla lögð á að aðgengi fatlaðra verði sem best. MYND/BATTERÍIÐ Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími: 566 8800 • E-mail: vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is Skeifan, 109 Reykjavík 280 fm skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð. Laust strax. Lyfta í húsinu. Austurstræti, 101 Reykjavík Á besta stað miðsvæðis í Reykjavík, skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð 183,1 fm. Langirimi - skrifstofu- og þjónusturými Eign fyrir fjárfesta í verslunar-og þjónustumiðstöð. Alls 950 fm. Eignin er öll í út- leigu.Traustir opinberir leigutakar. Upplýsingar á skrifstofu. Faxabraut - Akranesi Húsnæði á besta útsýnistað við höfnina og í næsta nágrenni við miðbæ Akraness. Húsnæði sem býður uppá marga möguleika m.a. eru fyrirliggjandi hugmyndir að hótelbyggingu. Húsið er nú1555 m2 að flatarmáli. Hægt er að fá eignamöppu með ítarlegum upplýsingum og teikningum á skrifstofu Viðskiptahússins, Skúlagötu 17 Fr um ÓSKUM EFITR - 400- 600 FM IÐNAÐARHÚSNÆÐI Leitum að 400-600 fm iðnaðarhúsnæði á einni hæð, á höfuðborgarsvæðinu fyrir ákveðinn kaupanda. Stórhöfði, 112 Reykjavík Liðlega 440 fm skrifstofhúsnæði, á þriðju hæð, gott húsnæði með glæsilegu útsýni yfir Grafarvoginn. Bæjarlind, 201 Kópavogi 600 fm skrifstofuhúsnæði í nýlegu lyftuhúsi á góðum stað í Kópavogi. Um er að ræða alla efstu hæðina í þessu skemmtilega húsi. Möguleiki að aðlaga húsnæðið fyrir góðan leigutaka. Jóhann Ólafsson Löggiltur FSS Gsm: 863 6323 johann@vidskiptahusid.is Þórhallur Björnsson Löggiltur leigumiðlari Gsm: 899 6520 thorhallur@vidskiptahusid.is Atli Viðar Jónsson Sölumaður Gsm: 898 2533 atli@vidskiptahusid.is Haraldur A. Haraldsson Viðskiptafræðingur Gsm: 690 3655 haraldur@vidskiptahusid.is Jón S. Sigurjónsson Hdl. &Löggiltur FSS Gsm: 893 3003 jon@vidskiptahusid.is Félag fasteignasala TIL LEIGU TIL SÖLU Frekari upplýsingar veittar hjá sölumönnum Viðskiptahússins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.