Fréttablaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 46
 30. október 2006 MÁNUDAGUR26 Kylemore klaustur í Connemara á Írlandi var stofnað árið 1920 í Kylemore kastala af nunnum sem flúðu frá Belgíu í fyrri heimstyrjöldinni. Kastalinn sjálfur var byggður á árunum 1863 til 1868. Klaustur heilagrar Katrínar í Egyptalandi stendur við rætur Sinai fjalls og er sennilega eitt elsta samfellt starfrækta klaust- ur kristinnar trúar en það var byggt á árunum 527 til 565. Diskit klaustur í Ladakh á Indlandi var byggt fyrir rúmlega fimm hundruð árum í fjallshlíðinni fyrir ofan Nubra dal. Roussanou klaustur í Þessalíu á Grikklandi var stofnað árið 1545 af tveimur bræðrum frá Epirus sem byggðu það á rústum ennþá eldri kirkju. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Xuan Kong Klaustur í Shanxi í Kína hangir utan í klettunum yfir Jinlong á. Klaustrið er rúmlega fjórtán hundruð ára gamalt og hefur staðist fjölda jarðskjálfta. Klaustur heilags Mikaels á Mont Saint-Michel í Frakklandi var byggt á elleftu til sextándu öld. Í KYRRÐ OG RÓ Víða má finna falleg klaustur fjarri ys og þys umheimsins. Í mörgum trúarbrögðum gengur klausturlífið út á mikla íhugun og hugleiðslu í einrúmi og því eru klaustur oft byggð utan alfaraleiðar. Úti um allan heim má finna klaustur á svo afskekkt- um stöðum að ótrúlegt er að hægt sé að komast að þeim yfir höfuð, uppi á fjallstindum, utan í klettum og úti í eyjum. Nátt- úran á þessum stöðum er hins vegar oft stórbrotin og útsýnið einstakt og engin furða að þeir sem dveljast þar komist nær almættinu en margir aðrir. - eö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.