Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2006, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 30.10.2006, Qupperneq 76
 30. október 2006 MÁNUDAGUR36 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (116:145) 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 Miss Marple - The Moving Finger 15.25 Listen Up (3:22) 16.00 Skrímslaspilið (26:49) 16.20 Titeuf 16.45 Ginger segir frá 17.10 Smá skrítnir foreldrar 17.30 Hlaupin 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (21:21) (e) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (15:25) Í þessum ætti ætla Ty og félagar að endurnýja kynnin við nokkrar fjölskyldur sem þau hafa hjálpað í gegnum tíðina. Leyfð öllum aldurshópum. 20.50 Related (18:18) Systurnar hjálpa föður sínum að flytja til Cape. Bob þarf að velja á milli þess að fara í mikilvæga viðskiptaferð og að vera heima og bjarga sambandinu. 21.35 Crossing Jordan (6:21) (Réttarlæknirinn) Woody er býsna góður með sig eftir að hafa náð að knýja fram játningu hjá þeim sem helst liggur undir grun. Bönnuð börnum. 22.20 60 mínútur (60 Minutes) Virtasti og vinsælasti fréttaskýringaþáttur í heimi snýr aftur á Stöð 2. 23.05 Prison Break (Flóttinn) Mahone beinir athygli sinni að þeim sem eftir urðu í fangelsinu og þjarmar að LJ. Lincoln og Michael leggja á ráðin um að hjálpa LJ að sleppa út á meðan Sucre, Abruzzi og C- Note hafa uppi önnur áform. B. börnum. 23.50 Lucy Sjónvarpsmynd um ævi og störf einnar vinsælustu sjónvarpsstjörnu allra tíma, Lucille Ball. 1.25 The Inside (8:13) (Nýliðinn) Brennivargur gengur laus og Rebecca er fenginn til að rannsaka málið. Str. b. börnum. 2.10 NCIS (16:24) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjúkrabíll sem flytur látinn sjóliða springur í loft upp. Bönnuð börnum. 2.55 Löggulíf Að þessu sinni koma félag- arnir Þór og Danni sér í mikil vandræði og gerast laganna verðir. Að vanda fara þeir ekki hefðbundnar leiðir í störfum sínum. 4.30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Gegndrepa (e) 15.55 Game tíví (e) 16.20 Beverly Hills 90210 Bandarísk unglingasería. 17.05 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn Dr. Phil hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gestum í myndveri SkjásEins. 19.00 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place. 19.45 Trailer Park Boys (e) Gamansería um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. 20.10 Surface Dramatískir ævintýraþættir um lífið í dimmu djúpinu og ófreskjur sem þar búa. Sumar þeirra eru svo fallegar að börnin laðast að þeim - en er þeim óhætt að leika við þær? Spennuþættir fyrir alla fjölskylduna, fullir af óvæntum uppákom- um. 21.00 Survivor: Cook Islands Survivor keppnin fer nú fram í þrettánda sinn og í þetta skiptið fer keppnin fram á Cook Islands í Kyrrahafi. Líkt og í síðustu þátta- röð er alltaf einn keppandi sendur í útlegð þar sem hann er einangraður frá félögum sínum en fær um leið tækifæri til að leita að friðhelgisgoðinu sem getur komið sér vel seinna meir. 22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Námsmær er myrt en lögreglumennirnir telja sig vera komna á spor morðingjans þegar málið tekur óvænta stefnu. 22.50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 23.35 C.S.I: New York (e) Bandarísk sakamálasería. 0.25 Casino (e) Bandarísk raunveruleika- sería. 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 2.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment Tonight 20.30 My Name is Earl Earl er smá- glæpamaður sem dettur óvænt í lukkupott- inn og vinnur fyrsta vinninginn í lottóinu. Nokkrum sekúndum eftir að hafa unnið vinninginn verður hann fyrir bíl og týnir miðanum. Þar sem hann liggur á spítala og jafnar sig sannfærist hann um að hann hafi týnt miðanum vegna alls þess slæma sem hann hefur gert af sér um ævina. 21.00 Tekinn Það er ekki á hverjum degi sem menn þora að standa uppi í „hárinu“ á Bubba. Bubbi leggur ólöglega og Auddi lætur draga flotta jeppann hans í burtu. Sjáðu skemmtilega hlið á Bubba í Tekinn í kvöld. 21.30 So You Think You Can Dance 2 23.00 So You Think You Can Dance 2 0.00 Weeds (e) 0.30 Insider Í heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skiptir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. Leyfð öllum aldurshópum. 0.55 24 (15:24) (e) Bönnuð börnum. 1.40 24 (16:24) (e) Bönnuð börnum. 2.25 Seinfeld (e) Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 2.50 Entertainment Tonight (e) 3.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum síðustu umferðar í enska fótboltanum. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (22:26) (Ebb and Flo) 18.08 Bú! (11:26) (Boo!) 18.16 Lubbi læknir (34:52) (Dr. Dog) 18.30 Vistaskipti (22:26) (Foreign Exchange) Þáttaröð um ástralskan strák og írska stelpu sem finna gátt sem þau geta farið um milli landanna tveggja og á ferða- lögum sínum lenda þau í margvíslegum ævintýrum. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Lífið fyrir fæðingu (2:2) (Life Before Birth) Bresk fræðslumynd í tveimur hlutum um þróun fósturs í móðurkviði. 21.15 Glæpahneigð (16:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Mandy Patinkin, Thomas Gibson, Lola Glaudini og Shemar Moore. 22.00 Tíufréttir 22.25 Ensku mörkin Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum síðustu umferðar í enska fótboltanum. e. 23.20 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardagskvöldi. 23.45 Kastljós 0.30 Dagskrárlok SKJÁREINN 6.00 Taking Sides 8.00 Rugrats Go Wild! 10.00 Just For Kicks 12.00 Cleopatra (e) 16.00 Rugrats Go Wild! 18.00 Just For Kicks 20.00 Taking Sides 22.00 Femme Fatale 0.00 Tears of the Sun 2.00 All About the Benjamins 4.00 Femme Fatale STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ 14.00 Watford - Tottenham frá 28.10 16.00 Fulham - Wigan (e) frá 28.10 18.00 Þrumuskot Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. 19.00 Ítölsku mörkin 19.50 Man. City - Middlesbrough (b) Bein útsending frá leik Manchester City og Middlesbrough. 22.00 Að leikslokum (b) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 23.00 Ítölsku mörkin (e) 0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Arsenal - Everton (e) frá 28.10 3.00 Dagskrárlok Mamma deyr alltaf einu sinni í viku. Það er á miðvikudagskvöldum frá klukkan 22.50 til 23.35. Á þeim tíma er vonlaust að reyna að ná í hana í síma til að tala við hana af einhverju viti eða fá ráðgjöf um stórt sem smátt. Ég frétti nýlega hvernig á þessu stendur. Það er Samkvæmt læknisráði. Þessi þáttur, sem heitir Strong Medicine á frummálinu, er uppáhaldsþátturinn hennar. „Líttu svo á að ég sé dauð á þessum tíma, Svavar Hávarðsson,“ sagði hún með þjósti þegar ég hringdi óvart í hana þegar þátturinn var nýbyrjaður. Ég vissi að hún meinti það sem hún var að segja fyrst hún notaði fullt nafn. Það hefur hún alltaf gert þegar hún vill að ég hlusti, skilji og gegni. Ég hvorki hlustaði, skildi né gegndi í þetta skiptið og í nokkr- ar vikur í röð hringdi ég einmitt á þessum tíma. Það var gert af stráksskap einum saman og mikið fannst mér ég vera skemmti- legur. Henni var ekki skemmt og hugði á hefndir. Eftir töluverða rannsóknavinnu komst hún af því hvenær Newcastle United var að spila. Nú var tekið að hringja í gullið sitt í miðri útsendingu og spyrja frétta. Mér var ekki skemmt, en skildi sneiðina. Það er öllum hollt að setja sig í spor annarra þegar þeir skilja ekki hvaða þýðingu eitthvað hefur fyrir aðra manneskju. Spyrja sig þessarar grundvallarspurningar: „Hvað ef mamma væri sífellt trufl- andi mig í einhverju sem mér finnst skemmtilegt?“ Ég gerði það, og mundi þá að fyrir mörgum árum var það ástæðan fyrir því að ég og þáverandi kærastan mín ákváðum að leigja okkur íbúð á sínum tíma. Það er eins með sjónvarpsefni sem manni finnst frábærlega gott. Ekkert er meira pirrandi en þegar eitthvað rífur sambandið sem maður hefur náð við uppáhalds söguhetjuna, hver sem hún er og hvað sem öðrum finnst um hana. VIÐ TÆKIÐ: SVAVAR HÁVARÐSSON VILL EKKI LÁTA TRUFLA SIG Að deyja samkvæmt læknisráði MAMMA Vill ekki láta trufla sig þegar hún er að horfa á eitthvað sem henni finnst verulega skemmtilegt. 20.30 My Name is Earl SIRKUS 23.20 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ 21.30 Spænsku Mörkin SÝN 02.00 All About The Benjamins STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 Survivor: Cook Islands Skjár EINN ▼ > Kiefer Sutherland Íslandsvinurinn frægi og sonur leik- arans Donalds Sutherland er heldur betur búinn að endurvekja ferlinn sinn sem Jack Bauer í sjónvarpsþátt- unum 24. Hann er nýbúinn að gefa út heimildarmynd þar sem hann eltir vin sinn Rocco DeLuca á tónleikaferðalagi um alla Evrópu. Myndin var meðal annars tekin á Íslandi þegar vinirnir komu hingað og héldu vel heppnaða tónleika.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.