Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 3
Miövikudagur 3. janúar 1979 3 DC-10 þotan teppt bak við frosnar dyr í París AM — Snjóþyngslin nú um áramótin hafa sett verulegt strik I reikning- inn hvaö ailar flugsamgöngur varöar og þegar viöskömmu eftir hádegi i gær ræddum viö Svein Sæmundsson, blaöafulltrúa Flugleiöa, sagöi hann okkur aö allt innanlandsflug heföi legiö niöri um morguninn, þar sem veriö var aö ryöja flugbrautina á Reykjavfkurflugvelli. Þarf brautin aö vera 40 metra breiö, en ekki var búiö aö ryöja nema 25 metra breiöa braut kl. 10 i gærmorgun, en vinnan hófst kl. 6. í gær stóð til aö farin yröi 21 ferð innanlands, — 8 feröir til Akureyrar, 4 á Isafjörö, 3 á Egils- staði, 2 á Húsavik og Sauöárkrók og loks ein ferð á Patreksfjörö og ein á Höfn. Sveinn sagöi aö far- þegarhefðu mætt i gærmorgun til ilugs til Akureyrar, Eyja og Egilsstaða, en oröiö frá aö hverfa. Voru litlar likur á að tak- ast mætti aö fara allar þessar ferðir i gær, þegar lokiö yröi viö Alafoss óskemmdur Miklar tafir á innan landsflugi hreinsun flugbrautarinnar, og færi að skafa mundi ástand skjótt breytast til hins verra. Oti um land var fært á Isafjörö og Patreksfjörð og sæmilega fært á Egilsstaöi og Vestmannaeyjar, en Norðurland var lokaö. A gamlársdag var hætt viö aö láta flugvél frá New York lenda hér og hélt hún áfram til Luxem- borgar, en vél frá Chicago lenti hins vegar heilu og höldnu á Keflavikurvelli sama dag. A nýársdag lá aö venju nær allt flug niöri, og var eina flugið þann dag á vegum félagsins flug frá Luxemborg til Nassau á Bahamaeyjum. I gær fóru hins vegar tvær vélar til Noröurlanda og London og var von á þeim aft- ur i gærkvöldi. Þrjár vélar áttu aö HEI — Akveöiö haföi veriö að reyna aö draga Álafoss af strandstaö s.I. föstudag, en þvi var siöan frestaö til laugardags- morgunsins 30. des., vegna þess aö þá var sjór um 40 cm hærri á flóöi en kvöidiö áöur. Goöinn dró skipið á flot og gekk þaö ágæt- lega. Alafoss sigldi siðan til Nes- kaupstaöar. Þar var frosk- maöur fenginn til aö kafa og lita á stýri og skrúfu skipsins, en hann fann engar stórvægilegar skemmdir. Tók skipið þá oliu og vatn og hélt siðan á stað til Sviþjóðar meö saltsildarfarm- inn frá Höfn. Alafoss er væntanlegur til Lysekil i kvöld. Mikil snjóþyngsli hafa tafið flug I Evrópu og sagði Sveinn Sæmundsson sem dæmi um þaö að hin nýja DC-10 þota Flugleiða sem keyra skyldi upp eftir yfir- ferö i Paris heföi ekki komist út úr flugskýlinu þar ytra, þar sem ekki heföi tekist aö ljúka upp dyr- um flugskýlisins, sem voru frosn- ar aftur. Stórhættuleg grýlukerti ESE — i gær var unnið aö þvi vfös vegar um Reykjavik aö fjarlægja risagrýlukerti af þakbrúnum, sérstaklega þar sem þau héngu yfir gangstéttum og gangandi vegfarendum stafaöi stór hætta af. Timamynd Tryggvi — um áramótin ESE — Nokkur minni háttar innbrot voru framin nú um áramótin en aö sögn rannsóknar- lögreglunnar mun frekar litlu hafa veriö stoliö. A laugardagskvöldið 30. desember var brotist inn i hús viö Stigahlið og stolið þaöan skart- gripum og úrum, og kvöldið eftir var brotist inn i tiskuverslunina Moons við Bankastræti og stoliö þaöan trúlofunarhringjum. Þá voru einnig framin innbrot i Sundlaug Vesturliæjar og hús við Skemmuveg i Kópavogi, en þaöan mun litlu sem engu hafa verið stoliö. 4 minni' háttar innbrot Mjög góður árangur Jóhanns og Margeirs — sem nú taka þátt i alþjóðlegum skákmótum í Hollandi ESE — Að loknum 6 um- ferðum á heims- meistaramóti sveina i skák sem fram fer i Hol- iandi, er Jóhann Hjartarson i einu af efstu sætunum með 4 vinninga og biðskák. 1 3. umferð mótsins vann Jóhann Rúmenann Vasilescu i 29 leikjum og hafði Jóhann hvitt. Að loknum 3 umferðum voru Huergo frá Kúbu og Motwani frá Skotlandi efstir og jafnir meö 3 vinninga, en Jóhann var i 6.-12. sæti með 2 vinninga. I 4. umferö vann Jóhann Svenn frá Sviþjóð og i 5. umferð var það Sequeira frá Portúgal sem varö að láta i minni pokann fyrir Jóhanni i 36 leikjum. Að loknum 5 umferðum var Motwani frá Skotlandi efstur meö 4,5 v. en Jóhann var þá kominn i 2.-6. sæti með 4 v. I sjöttu umferð mótsins sem tefld var i gær tefldi Jóhann gegn Huergo frá Kúbu og fór sú skák i bið. Margeir Pétursson sem nú tefl- ir á móti i Groningen i Hollandi hefur einnig staðiö sig mjög vel og eftir 10 umferöir var hann i 4.- 9. sæti með 6 vinninga. Margeir fór fremur illa af staö, en i 8. og 9. umferö vann hann andstæöing sina og i 10. umferð gerði hann jafntefli viö Sovét- manninn Dolmatov, eftir aö skák- in haföi fariö i biö, og var Margeir meö betri stööu allan timann. Dolmatov er nú i 2. sæti á mót- inu og er hann almennt álitinn sigurstranglegastur. t efsta sæti er Van Der Viel meö 8 v. og þriöji er Plaskett meö 7 v. Fastir liðir eins og venju- lega á Krókn- um ESE — Mikil ólæti voru á Sauöárkróki, um þessi áramót, sem og svo oft áöur og geröu unglingar aösúg aö lögreglunni. auk þess sem skemmdarverk voru unnin. Aö sögn eins lögreglu- mannsins voru ólætin það mikil að umferöarskilti voru rifin upp úr jörðunni, rúöur voru brotnar og meira að segja ljósastaurar voru beygöir, auk þess sem perur voru brotnar i átta þeirra. Ekki kunni lögreglumaður- inn neina skýringu á þessum árvissu óspektum en sagöi að honum hefði virst sem svo aö þeir sem þarna áttu hlut aö máli heföu verið eldri en oft áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.