Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3. janúar 1979 DENNI DÆMALAUSI ,,Ég veit ekki hvað hefur hlaupið I hann hr. Wilson - Ég henti einum snjóbolta i hann, en hann henti eii'um tlu stykkjum i mig”. krossgáta dagsins 2943 Lárétt 1) Þungaðar 6) Farða. 7) Kind. 9) Burt 10) Brúnina 11) Eins 12) Bor 13) Arinn 15) Ljúf. Lóörétt 1) óróinn 2) Kóf 3) Leikfang 4) Eins 5) Löggjöf um fjallaref 8) Seria 9) Æða 13) Röð 14) Bar. Ráðning á gátu No. 2942 1 2 3 V -Uj- —L s r ’ Nf lo (tlH Hi ur ru i <s Lárétt 1) Ostbita 6) All 7) Sæ 9) TS. 10) Afundin. 11) Ra. 12) Nú. 13) TUV. 15) Kremlin. Lóðrétt 1) Ofsarok 2) Tá 3) Blundum 9) II 5) Afsnúin 8) Æfa 9) Tin 13) Te 14) VL Sólaöir HJÓLBARÐAR TIL SOLU BARÐINN ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. Hafnarhreppur Höfn í Hornafirði Auglýsing um lóðarúthlutun Þeir sem hyggjast hefja byggingarfram- kvæmdir á árinu 1979 og ekki hafa fengið úthlutað lóð er hér með gefinn kostur á að sækja um lóðir. Fyrirhugað er að úthluta lóðum undir ein- býlishús i hverfi við Hrishól. Nánari uppl. um lóðirnar eru veittar á skrifstofu byggingarfulltrúa Hafnarbraut 27, Höfn Hornafirði. Lóðarumsóknum skal skilað á skrifstofu byggingarfulltrúa á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást, fyrir 15. jan. 1979. Athygli er vakin á þvi, að eldri umsóknir um lóðir þarf að endurnýja. Byggingarfulltrúi 15 í dag Miðvikudagur 3. janúar 1979 -----*—“—1------------ Lögregla og slökkviliö >----------—----------- Reykjavik: Lögreglan simi 1166, slökkvilíðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51100, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. ------------ Bilanatilkynnmgar < Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavit og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51? j0. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu bcrgarstarfs- manna 27311. ,________________-% " ' Héilsugæzla V_________________________ Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt. Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11610. Kvöld-nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 29. desember til 4. jan- úar er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara < fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiömeðferðis ónæmiskortin. s------------- Afmæli ■ 75 ára er I dag miövikudaginn 3. jan., Daöina Jónasdóttir frá Auðkr.iu i Arnarfiröi. Hún tek- ur á móti gestum á heimili dóttu sinnar að Miövangi 94, Haf íarfiröi, eftir kl. 5 i dag. Minningarkort'j Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Njálsgötu 1, Rósin Blómaverzl. Alheimum 74 Bókabúðin Alfheimum 6 Holtablómiö Langholtsvegi 126, Jónu Langholtsvegi 67, simi 34141. Elinu, Alfheimum 35, simi 34095. Kristinu, Karfavogi 46, simi 33651. Sigriði Gnoðarvogi 84, simi 34097, Ragnheiði Álfheimum 12. simi 32646. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verslanahöllinni, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofú fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort Minningar- sjóös hjónanna Sigriöar Jakobsdóttur og Jóns Jóns- sonar á Giijum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykja- vik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar Hafnarstræti 7 og Jóni Aöal- steini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga i Mýrdal, Björgu Jónsdóttur Vik og Astriði Stefánsdóttur, Litla-Hvammi, og svo I Byggiasafninu i Skógum. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stöðum: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, Guðrúnu, sima 15204, Asu sima 15990. Frá Kvenréttindafélagi ts- lands og Menningar- og minn- ingarsjóði kvenna. Santúöar- kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stööum: i Bóka- búð Braga i' Verslunarhöliinni aö Laugavegi 26, I lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6. Minningarspjöid Hvitabandsins fást i Versl. Jóns S igmundssonar , Hallveigarstig 1, Bókabúö Braga, Lækjargötu, Happdrætti Háskólans, Vesturgötu, og hjá stjórnar- konum. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tsiands fást á eftirtöldum stööum: t Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl.BeUa, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. t Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. 1 Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107. hljóðvarp Miðvikudagur 3. janúar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. TónleUcar. 13.20 Litli barnatiminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Á noröursióöum Kanada” eftir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu sina (5) 15.00 Miödegistónleikar: tslensk tóniist 15.40 „Sporin f mjöliinni”, smásaga eftir Halldór Stefánsson Arnhildur Jóns- dóttir leikkona les. 16.00 Fréttir. TiUcynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Dóri og Kári” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir byrjar lesturinn. 17.40 A hvitum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TiUcynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Ingveldur Hjaitested syng- ur 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: ,,Inn- ans veitarkronika” eftir HaUdór Laxness Höfundur les (2). 21.00 Djassþáttur i umsjón Jóns Múla Arnasonar. 21.45 tþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Noröan heiöa 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlifinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Draumljóö um vetur 23.20 Hijómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■ W sjonvarp Miðvikudagur 3. janúar 1979. 18.00 Kvakk-kvakk Itölsk klippimynd. 18.05 Gullgrafararnir Nýsjá- lenskur myndaflokkur. Þriðji þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Könnun Miöjaröarhafs- insFimmti þáttur. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Viötal viö Alex Haley Haley er höfundur skáld- sögunnar „Roots”, en eftir henni hefur verið gerður sjónvarpsmyndaflokkur, sem sýndur hefur verið viða um lönd og vakið mikla at- hygli. 1 bókinni rekur Haley ættir sinar til miörar átj- ándu aldar er forfeður hans bjuggu i Afriku. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 20.55 Rætur Bandarfskur myndaflokkur i' tólf þáttum, gerður eftir heimildaskáld- sögu Alex Haleys um ætt hans i sjö liði. Aöalhlutverk LeVar Burton, John Amos, Cicely Tyson, Edward Asner, O.J. Simpson, Leslie Uggams og Moses Gunn. Fyrsti þáttur. öll eigum viö rætur Arið 1750 fæðist I Gambiu i Afriku drengur, sem hlýtur nafhiö Kúnta Ki'nte. Þrælakaupmenn ná honum, þegar hann er sautján ára, og hann er sendur til Vesturheims ásamt fjölmörgum öðrum ánauðugum Afrikubúum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Þættir úr sögu Jussi BjörlingsHin siöari tveggja sænskra mynda, þar sem rifjaöar eru upp minningar um óperusöngvarann Jussi Björling. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.