Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 7
Miövikudagur 3. janúar 1979 7 Góðan dag, góBir landsmenn. Ég óska yBur öllum gleBilegs nýárs og þeirrar birtu og vongleBi i huga, sem hæfir þegar lagterupp úr áfangastaB. Miklar hátiBir eru nú senn aB baki, en framundan rúmhelgir dagar. Hvort tveggja er blessaB og gott. LiBin eru jól enn einu sinni, hin fomhelga hátiB krist- inna manna, fæBingarhátiB frelsarans, hátiB friðar og sátt- fýsi meBaí manna, hátið ljós- anna og barnanna — og bernskuminninganna, sem koma ljúfar og stundum ljúfsár- ar fram i huga þeirra sem rosknir eru að árum. Oft er á orBi haft aB nútimamenn kunni sér ekki hóf i tilhaldi jólanna. En aldarbragur á hverri tið, tiska og efnahagur hafa reyndar ætiB og alls staBar sett sinn svip á ytra gervi jólanna. ÞaB er ekki nýtt af nálinni aB húsráBendur reyni eftir megni aB gera fólki sinu vel til á jólum og um áramót. ÞaB hefur veriB gert siBan úr fornöld, þótt óliku sé saman aB jafna um viBhöfn fyrr ognú. Sami hugur býr aB baki. Minna mætti sjálfsagt gagn geranú á dögum, og skiljanlegt er aB margur aldraöur maBur spyrji, þegar minningar bernskunnar vitja hans: Var þetta ekki allt betra fyrr á tiB? Gegnum fágaBan hátiBleik 1 söngvum og máli sjónvarps og útvarps heyrir hann ef til vill inni i hugskoti sinu rödd föður sins lesa jólalesturinn i fáskrúB- ugri baðstofu, eða honum er sem hann sjái á bak viB gulli- búiB grenitré litið heimasmiBaö tré meölynghrislum og fáeinum mislitum kertum, og hann hugs- ar: Var þetta ekki allt sannara i einfaldleik sinum, eins og þegar Matthias sat barn með rauöan vasaklút i Skógum og skildi bet- ur jólaboBskapinn en nokkurn tima siöar á ævinni? EBa gamlárskvöld, hin forna töfrum bundna merkisstundá ferli tim- ans, sem er rétt gengin um garða að þessu sinni meB mikl- um ljósagangi og ýmislegum hávaöa. Ef til vill hefur einhver af eldri kynslóðinni, kannski ég, kannski einhver annar, ööru fremur lagt viö hlustir viö þeim ómi sem kveður við i minning- unni, ef til vill hjóminum sem litlar kirkjuklukkur sendu út i niBamyrkrið þegar hringt var langalengi á miðnætti til þess aö kveðja gamla áriB og bjóBa hiö nýja velkomið. Og enn er spurt, hvort áramótahátiö hafi ekki einnig veriö innilegri og sannari áöur fyrri en i ljósadýrö og glaumi vorrar tiöar. Minningar bernskunnar eru raunveruleiki i sjálfum sér, þótt i hillingum sé, og sist vildi ég varpa skugga á þær fyrir einum eða neinum. En þegar talaö er um aö innihald jólanna og upprunaleg merking séaBkafna i veraldarumstangi og ofgnægt- um, sakar ekki aö minnast þess aö einnig fyrr á tiB voru jólin öörum þræöi veraldleg hátiB. Menn biöu meö óþreyju eftir jólamatnum, sem oft var meiri en menn gátusér aö meinalausu torgaB i einu og sumir lumuöu á fram yfir áramót. 1 fyrndinni töluöu menn um aö drekka jól og jafnvel á sIBustu öld máttú margir ekki til þess hugsa aö fá ekki á jólakútinn sinn. Eftir þvi sem séra Jónas frá Hrafnagili segir brutust sumir i ófærB og illviðrum i aörar sýslur til aBná i brennivin til jólanna. Varla hafa allir kunnaö meö aö fara þá fremur en nú, og á helgum jólum er enginn vágestur verri en brennivin. Þegar á allt er litiö er vafamál, hvort heimsins lystisemdir skyggja aö ráBi meira á helgi jóla- og nýjárs- hátíöar nú en oft á fyrri tiö, þegar rétt tillit er tekiB til þess sem þá var kallaöur veraldleg- ur munaBur og þess sem nú kallast svo. Oft eru me.nn aB hrósa lifi fortiöar á kostnaö samtimans. Hitt heyrist og eigi sjaldan aö menn guma af þvi þjóBfélagi sem vér' búum nú i, en fara aö sama skapi niörandi oröum um þaö lif sem forfeöur vorir liföu. Hvort tveggja er álika ranglátt. Timarnir breyt- ast. Margt var gott og göfugt fyrrum sem nú lætur minna að sér kveBa. En núttminn skarar á svo mörgum sviöum menningar og mannúöar fram úr fyrri fátæktaröldum, aB nægir til aö jafna metin og vel þaö. A vorum dögum eru jólin oft kölluö hátiö barnanna og eru þaö lika, i góöu samræmi viö það aö þau eru haldin til minn- ingar um fæöingu barns sem lagt var i jötu. En satt aö segja er ég ekkert viss um aB jólin hafi veriö nein sérstök barna- háti'Bframanaf öldumenda var réttur barna löngum harla litill og er þess skammt aö minnast. Og jól eru aöeins haldin meö kristnum þjóöum, og þær eru ekki meirihluti mannkyns. En á voru menningarsvæöi hafa jól nógu lengi veriö barnahátiö til þess aö vér litum á þaö sem mæli. Þetta er eitt þeirra, og mér er ljúft aö færa þaö I tal hér og nú. Stundum hvarflar þaö aB manni aö vér íslendingar séum ekki ýkja þakklát þjóö fyrir vort hlutskipti. Þaöervafamál hvort vér kunnum aö meta sem skyldi aö vér höfum á stuttum tima hafist úr fátækt til góöra bjarg- álna, lifum i mannúölegu sam- hjálparþjóöfélagi og njótum ýmissa mannréttinda sem fólki i allt of mörgum löndum heims eru fyrirmunuö. ÞaB er sjálf- sagt og reyndar þjóöleg nauösyn aö kappkosta aö halda til jafns um lifskjör og menn- ingu viö þær þjóöir sem lengst hafa náö i þeim efnum, og er nærtækast aö bera sig saman viö grannþjóöir vorar á Noröur- löndum. En ástæöulaust er aö fyllast beiskju þótt þaö takist ekki til fulls alltaf og á öllum sviBum. Vér höfum haft styttri tima en þær til aö ná þeim þjóöfélagslegu markmiöum sem vér keppum aö, og atvinnu- hér sé ekkert gert til stuBnings almennum mannréttinda- og mannúöarmálum. Sliki væri mjög fjarri sanni. Ég minni aö- eins á aö vér gætum betur gert, bæbi heima og heiman, þaö er 1 lófa lagiB. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn: Áramótaávarp 1. jan. 1979 sjálfsagöan hlut. Og I öllum stakkaskiptum timanna er eitt sem ekki breytist, og þaB er blikiö i augum barnanna á jól- unum. AB þessu sinni hefur þetta blik vonandi minnt oss á aö árið sem nú er byrjaB á aö vera helgaB velferöarmálum barna um allan heim. Alþjóöaár barnsins 1979. Þetta er sam- kvæmt ákvöröun Sameinuöu þjóðanna, sem gefiB hafa út yfirlýsingu um þaB málefni og jafnframt áskorun til allra aðildarrikjanna aö bregBast vel og mannslega viö. Vér Islend- ingar eigunrþvi láni aöfagna aö búa I einu þvi landi þar sem nú oröiö rikir góöur skilningur og vaxandi á rétti og þörfum barna, enda ættum vér aö hafa einhver hin ákjósanlegustu skil- yröi sem nokkur þjóö getur haft. Ég efast ekki um aö þeim mál- um öllum verBi sérstakur gaumur gefinn á þessu ári meB þaBfyrir augum aö áhrifin verði varanleg En Alþjóðaár barnsins 1979 er ekki fyrst og fremst helgaö börnum i þeim löndum láns og lukku þar sem Island fyllir flokk, heldur þeim hjábörnum veraldar sem einskis njóta til likama eöa sálar af öllu þvi sem vér getum veitt börnum vorum, engrar mannlegrar umhyggju, heldur lifa eins og dýr merk- urinnar og deyja umhiröu- og yfirsöngvalaust hundruBum þúsunda eöa milljónum saman áhverju ári. Þaö er til aB rétta þessum mannsbörnum hjálp- andi hönd sem hin göfugu al- heimssamtök þjóbanna hafa efnt til AlþjóBaárs barnsins 1979. Rikisstjórn Islands hefur þegar fyrir nokkru skipaö nefnd valinkunnra manna til þess aö hafa á hendi alla forustu þessa máls hér á landi. Sú nefnd hefur þegar hafist handa skörulega, og er nú eftir vor allra hlutur. Vonandi heyrast ekki margar úrtöluraddir I þá veru aö vér sé- um smáþjóö og litiö dragi vort framlag. Vér segjum stundum meö nokkru stærilæti aB vér sé- um aö visu smáþjóö, en vel aö merkja stór smáþjóö. Vér höf- um mörg tækifæri til aö láta þessa þversögn veröa aö sann- — flutt í útvarp og sjónvarp vegir vorir eru óstööugri en þeirra. Vér megum búast viö peim timum ööru hverju aö lltiö sem ekki miöi áfram, jafnvel aö afturkippur veröi, en vér verö- um aö læra aö þola slikt æBru- laust, enda engin vorkunn ef ekki ber af réttri leiB. Ég minnt- ist á mannúöarmál sem Sam- einuöu þjóöirnar beita sér nú fyrir, aöbúnaö barna um viBa veröld. En þaö veit heilög ham- ingjan aö fleiri eru mannrétt- indamálin sem aB þarf aB hyggja, ogiþeim efnum þurfum vér ekki aö vera eftirbátar eins eöa neins og enga afturkippi aö þola. Vér getum I oröi og verki stutt alla alþjóBlega viBleitni, meöal annars i viöurkenningu þess aö vér búum sjálf viö full mannréttindi og sæmilega vel- megun. Utanrikisráöherra lét rödd vora heyrast fyrir skemmstu á 30 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sam- einuöu þjóBanna, og þess er gott aö minnast. En tækifærin eru mörg og vér gætum notaö þau betur en vér gerum. Vér gætum tekiö hressilegar undir hvatn- ingu þeirra alheimssamtaka sem berjast fyrir rétti þeirra sem ofsóttir eru, pyntaöir og sviptir frelsi vegna skoöana sinna. Vér gætum fordæmt dauöarefsingar. Ég sá fyrir skömmu kort af veröldinni allri, þar sem til aögreiningar var lagöur sérstakur einkennislitur á þau landsvæöi jarBar þar sem liflátsdómar og aftökur eru i lögum, en annar ljósari litur þar sem dauöadómar hafa veriö úr lögum numdir. ÞaB var grátlegt aö sjá þá litlu ljósu bletti eins og eyjar og sker I viöáttu hafsins. Þessi löghelgaöa villimennska, dauBarefsingin, er kölluB innan- rikismál þeirra sem henni beita, en vér ættum eigi aö slöur aB nota hvert tækifæri til aö sýna samstööu vora meö þeim sem vilja afmá þann smánarblett af mannkyninu. Engin skilji orB min svo aö Vér erum stolt af íslensku börnunum, fallegum og mannvænlegum, og viljum vernda þau, og meBal annars sjá tíl þess aö þau liöi sem minnst fyrir sifelldar breyting- ar þjóðfélagsháttanna. Aöur en varir eru börnin orðin aö full- vaxta ungu fólki. Hjá oss ber nokkuö á þvi meöal þeirra sem eldri eru aö efast um manngildi unga fólksins, æskunnar í land- inu. Engu likara en mönnum finnist efnileg börn breytast á skömmum tima i óefhilegan æskulýð, frekan og gjálifan, og gjarnan á að gera miklar kröfur til annarra en miöur til sjálfs sin. En er þetta ekki sama gamla glámskyggnin sem loöir viö oss eins og erföasyndin? Er ekki þetta land fullt af bráö- efnilegu og hörkuduglegu ungu fólki, sem hver þjóö mætti vera stolt og fullsæmd af? Myndir koma fram 1 hugann. Ég sé i sjónvarpi hlaðiö loönuskip koma til hafnar utan úr vetrar- svörtum og viösjálum noröur- höfum, noröan úr Dumbshafi. Og hver stendur þar i brúnni nema kornungur vörpulegur skipstjórnarmaöur, sæbarinn og meö bros á vör, og aö baki honum á dekki tugur álika garp- legra gulstakkaöra jafnaldra hans. Ellegar ég sé hámenntaö- an og prúðan ungan mann þar sem hann er aö taka viö vanda- samri ábyrgöarstööu i þágu þjóöfélagsins. Þannig mætti telja I allan dag, en þaö er óhætt aö láta þessa tvo vera fulltrúa fyrir þúsundir islenskra æsku- manna, sem koma tii starfa á ári hverju, færir i allan sjó. Unga kynslóöin i landinu hefur aö visu alist upp viö gott atlæti og betra en nokkru sinni fyrr, og þaö er eins gott hún viti þaö. En hún hefur einnig alist upp viö ýmsar óheillaspár þess efnis aö einskonar dómsdagur sé i nánd, offjölgun mannkyns hljóti aö enda meö skelfingu, jafnvel heimsstyrjöld, jörðin sé á góöri leiö með aö veröa óbyggileg sökum yfirvofandi allsherjar- þrota á lifgefandi gæöum henn- ar. Ég segi ekki aö þessisónn sé eintómt svartagallsraus. En vér megum þakka fyrir aö ungt fólk viröist ekki hafa skemmst tíl muna i þvi andrúmslofti sem honum fylgir, heldur gengur til móts viö lifiö meö hug og dug. Þaö erfir þetta gamla góöa land og þaö er góö arfleifö sem eng- inn þarf aö æskja sér betri. Þaö tekur viö þvi sem einu nafni kallast islensk menningararf- leifð, og einnig þaö er gott hlut- skipti. Þaö tekur viö þjóöfélagi sem aö visu er ekki fullkomiö frekar en hjá öörum, en er þó manneskjulegt og frjálst og vel- viljaö og ber i sér frækorn flestra þeirra skilyröa sem nauðsynleg eru til þess aö hver maður geti náö eölilegum þroska. En ungu mennirnir, sem jafnt ogþétt koma fullbúnir til starfa, taka einnig viö þeim miklu erfiöleikum i efna- hagsmálum þjóöarinnar sem nú er viö aö striöa og hefur veriö um sinn. Þær þrengingar bregöa óneitanlega skugga yfir allt þjóölifiö, spilla lifsgleöinni og taka til sin óeðlilega mikinn hlut af samanlagöri orku þjóöarinnar. Þetta er öröug gllma, þar sem hvert manns- barn er á sinn hátt þátttakandi, þótt þaö komi i hlut stjórnmála- manna aö standa á sjálfum glimuvellinum. Hér á landi er sú iöja stunduö langt úr hófi fram að brúka heldur ófagran munnsöfnuö um stjórnmála- menn, einkum alþingismenn og ráöherra. Þetta er þjóðarósiöur, leiöinglegur og alls ekki hættu- laus fyrir lýöræöi og þingræði. Enda eru þetta allt staölausir stafir. I störfum og samskiptum stjórnmálamanna leikast þjóöfélagsöflin á i öUum mynd- um, ýmislega og óhjákvæmi- lega, svo er fyrir að þakka, þvi að þaö er lýöræöi. Og vér meg- um fagna þvi, að mennirnir sjálfir, forustumenn þjóöarinn- ar, eru og hafa löngum veriö, hæfir oggóöviljaðir menn, og ég sé enga ástæöu til aö vantreysta þeim og geri þar ekki mun á, hverjir sitja viö stjórnartauma hverju sinni eöa hverjir kallast stjórnarsinnar eöa stjórnarand- stæöingar, þær nafngiftir eru hvort eö er á hverfanda hveli. Sú stund hlýtur aö koma aö for- ustumenn vorir ná yfirlýstu markmiði þeirra allra að leiöa þjóöina út úr völundarhúsi verðbólgunnar, en hana má kalla samnefnara fyrir þaö sem nú þrengir svo mjög aö þjóö vorri. Þar er viö ramman reip aö draga, en sá er eldur heitast- ur sem brennur á manni hverju sinni, og það er engin léttúö þótt minnst sé á aö oft hefur áöur syrt i álinn en siöan skiniö upp og vel ræst úr. Vera má að nú reyni meira en oft áöur á þolinmæöi, þrek og góövild stjórnmálamanna vorra og um leiö þjóðarinnaraUrar, en þá er aö neyta þeirra eiginleika af öllu afli, og mun vel fara. Góöir áheyrendur. Ariö sem leiö var á ýmsan hátt ár mikilla tiöinda hér á landi, gleöitiöinda en einnig mikilla sorgartiöinda. Hugur vor leitar i samúö tíl þeirra sem um sárt eiga aö binda vegna ástvinamissis af slysförum og öörum ótimabær- um sökum. Og ekki gistir ham- ingjan hvert hús og heimUi um þessi áramót fremur en endra- nær. Megiþó hækkandi sóJL.vera tákn þess og áminning aö aftur getur birt þar sem dimmt er 1 ranni. Mætti einnig þeim meö- bræörum vorum leggjast Ukn meö þraut, sem sakir elli- vanmáttar, sjúkleika eöa fangavistar fá ekki notiö þeirrar náöar aö mega ganga tU verka á komandi degi, þvi aö sú er lifs- fylling mannanna mest. Ég óska yöur öllum, góöir lands- menn, eftir þvi sem auöið má verða, góörar heilsu, lifsgleöi og sálarfriöar. GleöUegt nýár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.