Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign HUft n TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMl: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag WróJÍlJSI Miðvikudagur3. janúar 1979— 1. tölublað — 63. árgangur sími 29800, (5 linur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Færð á þjóðvegum og í kaupstöðum: Nóg að starfa hjá snj óruðningsmönnum — 110 árekstrar 1978 í Borgarnesi og 161 i Eyjum HEI/AM „Veöur og fserö eruhvort tveggja góö eins og er,” sögöu þeir hjá vegageröinni á Hvolsvelli um miöjan dag i gær. A gamlárs- Handteknir grunaðir um innbrot ESE — Undanfarna daga hefur Rannsóknarlögregla rikisins handtekiö nokkra menn sem grunaöir eru um aö hafa staöiö aö fjölda innbrota á siöasta ári. Ekki reyndistunnt aö fá frekari upplýsingar um þetta mál hjá Rannsóknarlögreglunni i gær, en rannsókn málsins mun vera skammt á veg komin Eftir heimildum sem blaöiö aflaöi sér munu a.m.k. þrir menn hafa veriö handteknir vegna þessa máls. dag mældist snjókoman um 20 cm en minnkaöi mikiö þegar austar dró og nærri autt var austur i Mýrdal. ,,En þetta getur veriö fljótt aö breytast, þaö getur gert moldbyl ef þaö hvessir,” sögöu þeir á Hvolsvelli. Á Isafiröi fengum viö þær frétt- iraö þar væri hvassviöri og skaf- renningur og éljagangur ööru hvoru. Snjór er ekki mikill á jörö, færö sæmileg i nágrenninu og fært til Súöavíkur og Bolungar- víkur, en heiöarnar ófærar. A Akureyri var sagt leiöinda- veður i gær, hriðarbyljir en birti til annað slagiö. Vegageröin sagöi ágæta færö yfir öxnadalsheiöi og litinn snjó vestur um til Skaga- fjaröar. Austur um var aftur á móti ekki fært fólksbllum og ekki var gert ráð fyrir aö gera neitt fyrir þá vegi i gær vegna veöurs. „Hér var hvassviðri og skaf- renningur I morgun,” sögöu vegagerðarmenn á Egilsstööum i gær, ,,en veöriö er að ganga niöur.” ófært var sagt um Fjarðarheiði og Oddsskarö, en Þæfingsfærð á Suðumesjum — Fyrstu árekstrar ársins i Keflavík i gær AM— i gær var viðast þæfings- færö um Suöurnes, en snjór var mikill, laus í sér og djúpur, t.d. 50- 60 semtimetra jafnfallinn snjór i Grindavik, að sögn lögreglunnar þar. Daginn fyrir gamiársdag uröu lögreglumenn aö aöstoöa 6 bifreiöarsem áttu I öröuleikum á Grindavikurvegi, en á gamlárs- dag var vegurinn ruddur og hefur veriöfær siöan, þrátt fyrir mikla snjókomu. Þæfingsfært var um götur Keflavikur aö sögn lögreglu þar og mokstur seinlegur, þar sem tæki til snjómokstrar eru varla nægilega velvirk Hvasst var i Keflavik, þegar viö ræddum viö menn þar, og höföu fyrsti og ann- ar árekstur ársins þegar skilað sér. Fremur sögöu menn færð þunga i Sandgeröi, svo og I Hafnir og Geröar, til dæmis var ófært um tima i Gerðar I gærmorgun. Lög- reglumenn i Grindavik og Kefla- vik kváöu áramótin hafa fariö hiö besta fram og i gær var aöeins einn maður i geymslum lögregl- unnar i Keflavlk og var þaö vegna ölvunar. Tveir menn veðurtepptir — í biluðum bil á Fagradalsfjalli ESE— A gamlársdag voru félagar úr Björgunarsveitinni Stakki Keflavik, Björgunar- sveitinni Þorbirni Grindavik og Hjálparsveit skáta Njarövikum kallaöir út til þess aö leita aö tveim mönnum sem saknaö haföi veriö frá kvöldinu áöur. Mennirnir höföu lagt af staö á laugardag og ekiö bH sinum á Fagradalsfjall.en þarbilaöi bil- inn. Mikil snjókoma var á þess- um slóöum og uröu þvi mennirnir aö láta fyrir berast i bflnum um nóttina og fram eftir degi á gamlársdag, en þá héldu þeir af staö fótgangandi áleiöis \ til byggöa. Eins og áöur segir var mann- anna fljótlega saknaö og reyndu menn á jeppum aö komast til þeirra á laugardeginum, en uröu frá aö hverfa vegna ófærð- ar. Þaö var þvi ekki fyrr en daginn eftir aö félögum Ur fýrr- greindum björgunarsveitum tókst aö komast til mannanna á snjósleöum og voru þeir þá komir aö Isólfsskála eftir u.þ.b. 9 klukkutima göngu. Ekki mun mönnunum hafa oröiö meint af þessum hrakningum, en þó voru þeir orönir þreyttir og svangir er þeir komust heim 36 klukku- stundum eftir aö þeir lögöu af staö i ferðalagiö. Fjórar brennur f einu skoti gæti þessi mynd G.E. Ijósmyndara Timans heitiö, en hún er tekin I Breiöholtinu á gamlárskvöld. „Merkilega róleg áramót” - er samdóma álit lögreglumanna viðast hvar á landinu stórum bilum og jeppum fært um nágrenniö. I dag mun standa til aö ryöja Fjaröarheiði, þvi vonast er til að fært veröi aö fljúga I dag. Þá ræddum viö næst viö menn i Borgarnesi. Kváöu þeir lokiö viö aö ryðja leiðina fyrir Hvalfjörö og væri þvi góö færö til Reykjavíkur, en norður um töldu þeir vart fært nema stórum bifreiðum og jepp- um. Væru þar vegageröarmenn aö störfum einhvers staöar á leiö- inni, en ekki ráölegt fyrir smærri bila aö leggja af staö i trausti þess aö þar sé hjálp aö fá. 1 Borgarnesi var i gær strekkingsvindur og hefur snjór sá, sem féll um áramótin aö mestu fokiö á sjó út að sögn manna þar en jafnfallinn snór i Borgarnesi á gamlársdag var um 30 cm. Aramótin I Borgarnesi fóru vel og friðsam- lega fram aö sögn heimildar- Framhald á 19. siöu. ESE— Aramótin voru viöast hvar mjög róleg aö þessu sinni og er þaö samdóma álit fjölmargra lögreglumanna viös vegar um land aö þeir muni vart eftir öörum eins rólegheitum. Að sögn varöstjóra i Reykja- vikurlögreglunni var mjög litið um óhöpp og útköll óvenju fá. Reyndar höfðu lögreglumenn i nógu aö snúast viö aö koma fólki til sins heima á aðfaranóttt ný- ársdags, enda óvenju litiö um leigubila á ferli. Litiö bar á áberandi ölvuöu fólki og þurfti lögreglan litiö aö hafa afskipti af fólki vegna ölvun- ar. Jólatrésfagnaður fyrir blaðburðarbörn Tímans í Reykjavik og nágrenni, starfsfólk Tímans og börn þeirra i Þórscafé i dag (3. janúar) kl. 3.30. Mætum öll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.