Tíminn - 03.01.1979, Side 10

Tíminn - 03.01.1979, Side 10
10 Mi&vikudagur 3. janúar 1979 VIÐ ÁRAMÓT Jólin og fjölmiðlarnir ÞaÐ þarf ekki aö fara mjög mörg ár aftur i tlmann til aö bera niöur á þeim staö i tiiverunni, aö jólablööin voru einkar mikilvæg- ur þáttur I jóiahaidinu. Dagblööin voru þá öll meö ábúöarfullar út- gáfur jólabiaöa, og þaö var dekur viö sjálfiö aö geyma þau, ólesin til jólanna, og helst átti maöur ekki aö kynna sér efni þeirra neitt, heldur bföa þess spenntur aö jólin væru gengin i garö. Efniö átti aö koma á óvart og þetta voru mikil og skemmtileg blöö. Ef rétt er munaö, komu jóla- blöö dagblaöanna rétt fyrir jólin, örfáum dögum fyrir jól, og auk dagblaöanna voru Vikan, Fálkinn og barnablaöið Æskan meö þver- handarþykkar útgáfur jólablaöa, og öll þessi ágætu blöö voru þáttur I hátiö heimilanna, ásamt útvarpinu, sem var meö vandaöa og „jólalega” (vont orö) dagskrá. Maður sleit sig naumast frá tækinu. En það fer þarna eins og víöast hvar annars staöar í ofgnóttinni aö þaö reynist öröugt aö finna nýjan munað. Sjónvarpið, 600 titla bókaútgáfa, Kanarlferðir og takmarkalaus aögangur aö blá- fjöllum, ölpum og félagsstofn- unum, hafa ruglaö hugi vora. Allt hiö forna hefur glataö gildi sinu. Rauöi vasaklúturinn, kertin og spilin voru reyndar horfin sem táknmál æösta munaöar fyrir löngu, en nú viröast jólablööin alveg vera aö pissa út, ásamt hringdansi og sálmasöng á jól- unum. Fjölskyldurnar eru líka orönar svo litlar aö þær ná ekki utanum jólatré þeirrar stæröar- gráöu (hagfræöimál) er almenn- ingur kaupir, og þvi setja menn bara silfurkórinn á plötu og láta syngja fyrir sig og loka stofunni svo að börnin geti haldiö áfram aö horfa á sjónvarpiö. Aö visu er það ofsagt, aö jóla- blööin séu hætt aö koma út. tJt- gáfan hefur þó breytzt, bæöi af prenttæknilegum og félagslegum ástæöum. Blöðunum hefur ýmist veriö skipt eöa þau minnkuö, en annað efni er síöan fært inn i hina daglegu útgáfu sjálfa, hvundags- blööin sem fyrir jólín eru með stóra fjölskyldu inn á sér, þ.e. auglýsingarnar, sem hafa aö þvi er viröist algjöran forgang, rétt eins og prósentureikningur sé ekki lengur til. Fjárskortur dag- blaöanna á þarna lfka stóran hlut, en blööin hafa fengið dræmar hækkanir. Viku- og mánaðarblöðin halda hins vegar sinu striki — að mestu. Ég hygg aö þaö sé töluverö eftirsjá aö hinum ábúöarfullu jólablööum eftirstriösáranna og fyrirstriösáranna. Þar komu oft fram höfundar sem annars skrifa ekki i blöð, kvæöi voru birt og þjóðieg fræöi komu hvít fyrir hrærum inn i stofuna manns meö unaö liöinna alda I fanginu og miklir atburðir geröust. Ég hygg að blaöaútgefendur ættu aö hugleiöa hvort ekl^i sé rétt aðendurvekja dýrö jólablaöanna, eöa þá sleppa útgáfu þeirra meö öllu. Sjónvarpið ræður sex rit- höfunda. Sjónvarpið er jólalegasti fjöl- miöillinn. Viö hann er vont aö keppa. Þar gerast ennþá undur. Þrátt fyrir tugmilljóna Silfurtúngl, var þaö nú biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, sem stal senunni. Stórkostlegri jólaræöu hefur undirritaöur ekki heyrt og er þó skammt undan aö full- munuö séu fimmtlu jól. Otvarps- stjóri var líka góöur og eftir ræöu hans er þess aö minnast aö ekki er nú arnsúgur yfir öllu sem flutt er I rikisfjölmiðlana. Heimspeki- legar vangaveltur eru fáar, þvi fullyröingar sitja gjarnan I fyrir- rúmi. Jólaleikrit Sjónvarpsins var aö þessi sinni Silfurtúngliö. Um þaö hefur veriö fjallaö rækilega hér I blaöinu og mun þaö ekki endur- tekiö, nema á meiru mun von úr sömu átt, þvi sagt er aö eitt slö- asta verk fráfarandi útvarpsráös hafi verið það aö fela höfundum Silfurtúnglsins, (þó ekki Halldóri Laxness) að velja sex rithöfunda til skólagöngu, hjá Sjónvarpinu, þar sem þeir eiga aö skrifa undir handleiöslu sérfræöinga. Meö þessu gerir fráfarandi útvarpsráð tvennt, þaö gerir tilraun til að lifa sjálft sig, og bindur hiö nýkjörna ráö á höndum og fótum, hvaö kvikmyndagerö snertir og allt út- lit er fyrir að úr þessu veröi I fyll- ingu timans, sex stórmyndir i anda Silfurtúnglsins. Þaö er aö segja ef það tekur jafn langan tima og gerö Silfur- túnglsins tók. Má reikna meö aö verkiö bindi stjórnendur og gjald- kera Sjónvarpsins næstu átta árin meö sama áframhaldi. Þeir sem standa eiga yfir öxlum rithöfundanna eru Hrafn Gunnlaugsson, dramatúrg Sjón- Ólafur Jóhannesson, forsætisráö- herra segja að eftirhermur séu nú dá- litiö útgengin listgrein, en þetta var betur samiö, betur gert (þaö sem ég heyröi). Auðvitað fyrirgefum viö að- standendum þennan lélega árangur þvl svona þættir eru hættuspil, bæði fyrir stjórnanda og leikendur. En þaö er ekki aftur snúiö, og þvi ekki ástæöa til þess aö vera aö erfa hlutina. Vonandi kemur nýtt ár, og þá verður allt gleymt. Þá er tlmi til aö leita nýrra fanga. A sama tíma að ári? Aö einu atriöi viröist þó vera ástæöa til aö finna, en þaö er sambandsleysiö sem viröist vera milli stofnana. Gisli Halldórsson Svibsmynd úr Máttarstólpunum, sem Þjóöleikhúsiö frumsýndi um jól- in undir stjórn Baldvins Halldórssonar varpsins, og Egill Eövaldsson, upptökustjóri. Ekki mun lokiö viö aö velja bandingjana á flekann, sem fleyta á kvikmyndastil LSD deildarinnar næstu árin, en þó munu samtök rithöfunda ekki hafa sagt sitt slðasta orö um vinnubúöirnar. Myndlistarmenn risu upp og mótmæltu harölega aöferöum Reykjavlkurborgar varðandi Kjarvalsstaöi, og voru þaö þó kjörnir fulltrúar fólksins sem áttu aö ráöa, en ekki embættismenn sem áttu aö ..hjálpa” mönnum aö mála. Þess skal aö lokum getiö, aö fv. formaöur útvarpsráös ljáöi þess- um aöferöum ekki samþykki sitt. En nóg um þaö. Áramótaskaupið mistókst Aramótaskaup Sjónvarpsins var meö lélegasta móti, plnlegt. Ógæfa höfunda og stjórnenda er liklega sú, að halda að stjórn- málamenn og stjórnmálabarátt- an séu kjöriö efni til þess aö standa undir skemmtiþætti. Þaö er reginmisskilningur, og aö- stæður llklega þannig núna I póli- tikinni, að sá flokkurinn sem einna helst gæfi tilefni til skemmtilegra athugasemda, leggur til nær allt starfsliö skemmtiþáttarins. Eitt var þó athyglisvert, aö her- ínn er hérna ennþá, þvi var maður nú búinn aö gleyma. Þaö skal fúslega viöurkennt hé’r og nú, að þaö er alls ekki auövelt aö vera skemmtilegur á prófasts- launum fyrir ákveöinn dag og þvi er skaupurum vandi á höndum, en líklega er þaö farsælla aö nota meira alvöru skemmtikrafta, eöa færa skaupin meira yfir á kabarett linuna, en þarna er gert. Halli og Laddi eru góð dæmi um þaö, en þeirra atriöi bar af ööru. Skaup gamla gufuradlósins var mun betra. Þar voru sungnar gamanvlsur og fl. Aö visu má Heims um ból. Silfurtúngliö var frumsýnt á sama tima og Máttarstólpar þjóöfélagsins I Þjóöleikhúsinu. Jólaleikrit rikisútvarpsins eftir Nordahl Grieg var svo flutt á sama tima og Þjóðleikhúsiö frumsýndi Heims um ból eftir Harald Mueller. Afl vort og æra, eöa Vald vort og æra, eins og margir kjósa aö nefna leikinn, var flutt I snjallri þýðingu Jóhannesar Helga og tókst meö ágætum, aö sögn manna. Vonandi verður þetta endurtekið. Nordahl Grieg er ekki heims- frægt skáld, en á visa lesendur og Forseti lsiands dr. Kristján Eld- járn. hlustendur á Islandi, en hér á landi nýtur skáldið alveg sér- stakrar hylli. Bæði kvæöi hans og leikrit og hann sjálfur höfða til okkar á alveg sérstakan hátt. Bæði sem skáld og frjálsborinn maður sem skotinn var niöur I þykku myrkri yfir Berlín. 1 leikritinu koma lika fram margir af okkar bestu útvarps- leikurum undir stjórn Gisla Halldórssonar. Annað efni sjónvarpsins var meö besta móti. Jólaævintýri Dickens bar þar hæst. Þaö er sigilt verk, sem maöur getur horft á aftur og aftur (meö hæfi- legu millibili). Óperan Carmen var lika stórkostleg. Þá haföi ég mjög gaman af myndinni Borin frjáls, sem byggð er á bók Joy Adamsons um ljóns- ungann Elsu. Barnaefni var llka áhugavert, einkum var gaman aö þættinum um gömul leikföng og jólatrésskemmtun i Sjónvarpssal geröi lukku hjá börnunum. Jólamyndin frá Moskvu var einkennileg. Rússar halda ekki jól á sama hátt og viö, og maöur spyr hvort ekki sé reynandi að fá jólamyndir frá iöndum þar sem jólin eru haldin. Aö lokum vil ég svo minnast á Kládius, þar sem fjallaö var um ógnarstjórn á valdaferli Tiberi- usar. Þessir þættir eru með þvi besta sem sjónvarpið hefur flutt um söguleg efni. Áramótahugvekjur Sá siöur að fá forsætisráöherra og forseta til aö flytja sérstök ávörp viö áramót er liklega orö- inn gamall. Viö tilkomu Sjón- varpsins hafa þessir leiötogar — hver á sinu sviði— færst nær þjóö- inni meö sérstökum hætti. Dr. Kristján Eldjárn og Ólafur Jóhannesson notuðu tækifæriö til þess aö segja þjóðinni nokkuö til syndanna, hóflega samt, og þeir drógu upp myndir af stööu okkar og högum. I ræöu Ólafs Jóhannessonar fannst mér þaö athyglisveröast sem hann sagöi um atvinnuleysiö, sem er þjóðárböl I nágrannalönd- um okkar. tslendingar þekkja ekki lengur böl atvinnuleysis, og kunna þvi ekki aö meta fulla atvinnu, sem vert er. 1 huga minn koma gamlar myndir og nýjar. Mér er það t.d. minnisstætt þegar ég var aö byrja aö stunda eyrarvinnu um miöbik og á siöari hluta fimmta áratugarins, en þá voru erfiöir tlmar á Islandi. Þá voru hundruö manna viö höfnina hvern dag, en vinna var takmörkuö, og margir uröu frá að hverfa, dag eftir dag. Eins og fiskitorfa eltu menn Jón Rögnv^ldsson, yfirverkstjóra Eimskipafélagsins, dag eftir dag, viku eftir viku, en þaö var auövitaö takmarkaö sem unnt var aö taka af mönnum til vinnu. Enn verri dæmi er aö finna aftar i sögunni, frá kreppuárunum, og hefur þeim hluta sögunnar veriö gerö nokkur skil i bókmennt- unum. Síöar eftir aö ég hóf sjó- mennsku, sá ég svipaöar aöstæö- ur i hafnarborgum erlendis. Minnist ég fjölda járnsmiöa og verkamanna fyrir utan port skipasmiöastöövarinnar Alborg Værft I Alaborg, en hundruð at- vinnuleysingja leituöu þangaö hvern morgun i von um vinnu, og þaö sama sá ég nokkru siöar i stórri skipakví I Hamborg. Munurinn er aöeins sá, aö þetta er liöin tiö hér á landi (aö mestu) meöan grimmt atvinnuleysi er enn rikjandi á Vesturlöndum. Sigurbjörn Einarsson, biskup Atvinnuleysi þessara þjóða hefur þó tekiö á sig nýja mynd. Hinir atvinnulausu eru ekki látnir svelta, en eigi aö siöur er þetta mikið böl, þvi það versta sem fyrir einn mann getur komiö er ef engin þörf er fyrir hann til at- hafna og verka. Honum er. i blóma lifsins ýtt frá öllu starfi og fengnar i staðinn einhverjar bæt- ur. Þúsundum saman eigra þeir um, atvinnuleysingjarnir, og vonleysiö I augum þeirra er þaö sama og vonleysiö i augum reyk- viskra hafnarverkamanna, danskra og þýskra skipasmiða. Þótt atvinnuleysisstyrkurinn bægi frá þeim hungri.visar hann ekki vonleysinu sjálfu á bug, sem fylgir hinu fordæmdu. Ég hygg að menn ættu aö gefa oröum ólafs Jóhannessonar gaum, þvl þótt islenska þjóöin geti vafalaust greitt atvinnuleys- ingjum einhverjar bætur, stoöar það lltið ef stór hluti vinnandi manna bíður þess aldrei bætur, vegna þess að honum er úthýst meira eða minna úr glööum starfsstöövum þessa lands. Stjórnmálamenn okkar eiga viö vanda aö etja, og þeim hefur mistekist margt, en það að tekist hefur , þrátt fyrir allt, að halda uppi fullri vinnu er mikilsverður sigur, eöa varnarsigur þeirra sem meö völd hafa farið hér á landi á siöari árum. Barnaár. Hver er barn? Forseti vor geröi barnaáriö einkum aö umtalsefni, en Sameinuðu þjóöirnar helga áriö 1979 barninu. Ég vil ekki fjölyröa mikiö um þaö, enda augljóst aö framkoma heimsins gagnvart börnum og smælingjum hefur ekki verið vansalaus. Börn hafa ekki heimtaö aö fæöast. Þvi eiga þau þann rétt aö um þau sé séö á sómasamlegan hátt. Hvatning dr. Kristjáns Eld- járns til þjóöarinnar að taka af- gerandi þátt l barnaári hinna Sameinuöu þjóöa er þvi timabær. Við hana er líklega þvl einu að bæta, að manni ér það til efs aö aldur einn skeri þarna úr. Smæl- ingjum hefur ekki einasta fjölgaö I þróunarlöndunum. Hin betur megandi lönd hafa einnig alið upp nýja kynslóö, sem á vissan hátt telst til barna. Við lifum i þjóöfélagi verka- skiptingar. Hinir greindari og sem betur er hlúð aö, ganga menntaveginn til fundar viö met- orö, vísindi og listir. Eftir sitja i frystihúsunum og við „óæöri” störf þeir sem minna reiöa I þver- pokunum. Fyrir örfáum áratugum var stétt vinnandi manna, daglauna- manna og sjómanna, samansett af alls konar fólki, sem kunni til hlutanna og rökræöuna alla. Menn sem ég var með á tog- urum fyrir 30 árum höföu allan marktækan kveöskap á hrað- bergi. Þeir ruddu upp úr sér reip- rennandi heilum köflum úr fórn- ritum og stjórnarskrá Sovétrikj- anna kunnu þeir út i hörgul. Þessir menn, arftakar þeirra, fara nú auövitaö I skóla, en eftir sitja þeir sem eru daufir I aug- unum. Þarna er þjóöin aö eignast nýtt barn, sem hún verður aö gæta af engu minni nærgætni og umhyggju, en þeirra sem aöeins eru fárra ára. Kannski veröur þeim haldiö eitthvert ár, þegar fram iiöa stundir, en óbilgjörnum ekki falin öll umsjón með þeim, eins og núna er. Gleöilegtár! Jónas Guömundsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.