Tíminn - 18.02.1979, Page 1
Sunnudagur 18.febrúar
1979 — 41.tölublaö —
63.árg.
Heimsókn i Þjóöleik-
húsið. Sjá baksíðu
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Hlákan er komin með ausandi regni og hvassviðri og
yfir stífluðum niðurföllum hafa að vanda myndast
heil innhöf/ þar sem menn verða að standa á strönd-
inni og mæna yfir til fyrirheitna landsins. En Móses
kemur þá í gervi starfsmanna gatnadeildar borgar-
innar og sjá/ — höfin hverfa eins og á dögum gamla
testamentisins.
NÚ TÍMINN
sjá bls. 22-23
1 dag erum viö stödd hjá
Herdisi Egilsdóttur kennara og
ieikritahöfundi aö Hvassaleiti
26. Herdis er höfundur Vatns-
berunna, sem Alþýöuleikhúsiö
sýnir f Reykjavik um þessar
mundir og einnig samdi Herdis
barnaleikrit þaö, sem Leikfélag
Kópavogs frumsýnir I Kópa-
vogsblói n.k. miövikudags-
kvöid, „Gegnum holt og hæöir”.
Þaö leikrit er veröiaunaleikrit
og veitir innsýn i ævintýralegan
heim áifa og trölla, — finnst
yngstu áhorfendum Prúöuleik-
ararnir vera kornnir aftur á
kreik.'"„Ég byrjaöi snemma á
alls konar undariegheitum,”
segir Herdis i viötatinu, sem er
á bis. 18 GE tók myndirnar.
Hermann I>orsteinsson, fram-
kvæmdastjóri Hins islenska
Bibliufólags, segir I dag hér I
blaöinu fró höföinglegri gjöf,
sem vestur-islenskur söfnuöur
gaf biskupi Islands, hr. Sigur-
birni Einarssyni, þegar biskup
var vestan hafs i haust er leiö.
Kn biskup tilkynnti söfnuöinum,
um leiö og hann tók viö gjöfinni,
sem var frumútgáfa af Guð
brandsbihliu, aö hann mvndi
aftur gefa bókina bókasafni
Hins Islenska Biblíufélags, er
heim kæmi. Og þaö geröi hann
Er Fjalakötturinn stærsti
kvikmyndaklúbburinn
á Norðurlöndum?
Sjá opnu
11
Konudagurinn er í dag
„Góöur skyldi góudagurinn fyrsti, annar og þriöji og mun þá Góa öll
góö veröa”, var sagt i gamla daga. Konudagurinn er i dag, fyrsti Góu-
dagur og Þorrinn iiöinn. Þaö er vor f lofti og þfövindar blása i grennd
viö landiö. Enda þótt enn sé allra veöra von er voriö þó aö nálgast, og
ekkert boöar komu þess eins ákveöið og birtan, sem eykst meö degi
hverjum. Og viö vaknandi moldarilm og bleytu eru stfgvél besti fóta-
búnaöurinn og isinn bætlr skapiö.
Tfmamynd: Tryggvi