Tíminn - 18.02.1979, Síða 2
2
Sunnudagur 18. febrúar 1979
Byggður á grind með 65 ha. tvigengisvál (Gamla Saab-vélin)
Gormar á öllum hjólum
og billinn því dúnmjúkur
i holum og eiginleikar
bilsins i lausamöl
eru frábærir.
Komið, skoðið og kynnist þessum eftirsóttasta
bil austantjalds.
Svo kemur það ótrúlega
Verðið:
Station kr. 2.150.000.-
Sedan kr. 1.950.000.-
Dragið ekki að panta bíl
Til afgreiðslu strax
Hafið samband við sölumenn okkar
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonarlandi v/Sogaveg Síimar 84510 84511
Arkitektúrinn
spegill af þróun
Þjóðfélagsins
Nýkomin eru út i Danmörku
tvöfyrstubindin af nýjum bóka-
flokki, „Danmarks Arkitektur”,
sem samtals mun veröa sex
bækur. Næstu tvær bækurnar
koma út næsta haust og tvær
seinustu voriö 1980. Hér er um
aö ræöa sögu byggingarlistar-
innar, þar sem hvert bindi er
sjálfstætt og skrifað hvert af
sinum höfundi. Fyrstu tvær
bækurnar fjalla um einbýlis-
húsiö, verslunarbyggingar og
byggingar í sambandi viö iönaö
og samgöngur.
Þetta er i fyrsta skipti sem
gefin er út bók um sögu bygg-
ingarlistarinnar, þar sem raðað
framlag til menningarsögunn-
ar.
Bindið um einbýlishúsin inni-
heldur þannig eldd bara frásögn
af stil-fyrirbrigöum ýmiíBsa
tíma, heldur hefúr þaö einnig aö
geyma upplýsingar um þá þró-
un sem átt hefur sér staö i bygg-
ingarlistinni eins og hún hefur
speglast i gerö einbýlishúsa síö-
ustu 200 ár.
1 bindinu um atvinnubygging-
ar (fyrir verslun, iðnað, sam-
göngur) er rættum hina tækni-
legu, hagfræöilegu og lika hina
menningarlegu og þjóöfélags-
legu þróun, sem i gegnum ald-
irnar hefur haft áhrif á atvinnu-
Ariö 1881 teiknaöi arkitektinn Martin Nyrop þennan múrsteinshlaöna
gasgeymi fyrir gasstöö austan Kaupmannahafnar. Nú eru uppi áætlan-
ir um aö breyta byggingunni í leikhús.
f.f gjtu Cjamstd.
ÖiuaJetv.
er niður eftir notkun bygginga.
Venjulega er sögu byggingar-
listarinnar skipað niöur eftir stíl
og/eöa þeim tima sem
byggingarnar eru gerðar.
Verkið hefur sina gaiía
og kosti
Niðurröðun eftir markmiði
bygginganna hefur bæði sina
galla og kostí. Mestu gallamir
eru þeir að lesarinn fær ekki
næga vitneskju um sérhvert
tímabil byggingarlistarinnar.
Aftur á móti skal það viður-
kennt að niðurrööun efnisins
samkvæmt tegund byggingar,
hefur si'na kostí. Mikilvægast er
það að verkiöer — frekar en við
venjulega niðurröðun —
lifiðog þar með einnig bygging-
ar, sem notaðar eru i þágu at-
vinnulifsins. Með öðrum orðum
skoðast arkitekturinn ekki bara
sem list, heldur einnig og jafn-
vel frekar sem yfirlit yfir hin
óliku kjör sem fyrri kynslóðir
Dana hafa búið og unnið við.
Höfundar þeirra fjögurra
binda sem eftir eru verða að
leggja mikið á sig til að þær
verði eins góðar og hinar tvær
fyrstu. Fyrir ritstjóra verksins,
yfirbókavörðinn Haakon Lund
mag. art., er það erfitt starf að
fá bækurnar sex til að mynda
eina heild og að sjá til þess, aö
þær fjórar sem eftir verði af
sama gæðaflokki og þær tvær
sem þegar eru komnar út.
(þýtt og endursagtGÓ)
tbúöarhús byggt 1938 af arkitektnum Mogens Lassen.
Hart í bak í
Skilmennahreppi
Leikf lokkurinn
sunnan Skarðsheiðar
frumsýndi leikrit Jökuls
Jakobssonar Hart í bak
s.l. föstudagskvöld 9.
febr. í Félagsheimilinu
Fannahlíð í Skila-
mannahreppi.
Leikstjóri var Kristján
Jónsson en honum til aöstoðar
Anna Friðjónsdóttir.
12 leikarar koma fram á
syningunni bæði gamal-
reyndir og nýir leikarar hjá
leikflokknum.
Með helstu hlutverk fara:
Anton Ottesen (Jónatan),
Alda Gunnarsdóttir (Aróra),
Hafþór Haröarson (Láki),
Margrét Jónsdóttir (Ardis).
Húsfyllir var á frumsýning-
unni og voru leikarar og leik-
stjóri margklöppuð fram i lok-
in.
Formaður Leikflokksins
sunnan Skarðsheiðar er Elin
Kolbeinsdóttir Asfelli.