Tíminn - 18.02.1979, Síða 3
Sunnudagur 18. febrúar 1979
3
Vestur-Islendingar
gefa okkur dýrgrip
Á siðast liðnu hausti barst
Hinu islenska Bibliufélagi dýr-
gripur vestan um haf. í»að var
eintak af hinni miklu bók Guð-
brandsbibliu. Af þessu tilefni
náði Tíminn tali af Hermanni
Þorsteinssyni framkvæmda-
stjóra Hins islenska bibliufclags
og innti hann eftir hvernig á þvi
stæði að þessi biblia er nú
hingað komin.
— Hvernig stóð á þvi að Hið
isienska bibliufélag eignaðist
þennan góða grip Hermann?
— Hinn 12. október siðast
liiSnn hringdi biskup okkar
Sigurbjörn Einarsson til min á
skrifstofu minafen daginn áður
hafði hann komið vestan frá
Kanada ásamt konu sinni. Er-
indibiskups var aðsegja mér að
hann hefði veitt viðtöku frumút-
gáfu af Guðbrandsbibliu við
guðsþjónustu i kirkju fyrsta
lútherska safnaðarins islenska i
Winnipeg. En i þessari kirkju
hafði biskup predikað i tílefni af
hundrað ára afmæli safnaðar-
ins. Forráðamenn safnaðarins
komu með bibliuna tíl biskups,
áður en messanhófst og kváðust
vilja gefa honum þessa bók.
Biskup veitti biblfunni viðtöku
að söfnuðinum viðstöddum, en
tilkynnti um leið að hann myndi
alltaf sé nóg til af henni i að-
gengilegum útgáfum, sem allir
geta notið t.d. hvort sem menn
eru sjóndaprir eða ekki. Og að
húnsé fáanleg á verði, sem allir
ráða við.
3) Dreifingin. Að sjá um að
bókin dreifist vel. Það er sem
sagt þetta þrennt sem er megin-
verkefni Bibhufélaganna. Þau
reyna að s já um þýðingar á bók-
inni framleiðslu hennar og loks
dreifinguna. En auk þess vinna
þau að þvi að auðvelda lestur
hennarmeðútgáfu ýmisskonar
hjálpargagna.
Arið 1978 dreifðist ritningin á
Islandi i' tæplega átta þúsund
eintökum. En stöðug dreifing
hennar hér hefur verið á milU
7.500 og 8.000 eintök.
— Ekki hefur þii likiega h and-
bærar tölur um það hvernig
biblfan dreifist um heims-
byggðina yfirleitt?
— Jú, ég hef einmitt hér hjá
mér upplýsingar um þetta. Um
áramótin 1977 og ’78 segja
skýrslur að á þvi ári sem þá er á
enda, þ.e. 1977 hafi biblian
dreifst um heiminn i rúmlega
fjögur hundruð og tiu miUjónum
Guðbrandsbiblia. Kjörgripurinn, sem vestur-fslenski söfnuðurinn
gaf biskupi Islands, hr. Sigurbirni Einarssyni. Timamynd GE.
gefa bókina áfram bókasafni
Hins islenska bibliufélags sem
þegar ættí aUar frumútgáfur is-
lensku bibliunnar frá upphafi
nema frumútgáfu Guðbrands-
bibliu. Hún yrði þvivel þegin og
kærkomin BibUubókasafninu.
— Veist þú með hvaða fólki
þessibiblia barst vestur umhaf,
eða hverjir eigendur hennar þar
voru?
— Nei, ferill bókarinnar er
mér ókunnur. Hitt sagði biskup
mér enda ber bókin það með sér
að hún hefur bjargast úr eldi
reyk og vatni einusinni eða oft-
ar. Oglengierhúnbúinaðvera
iAmeriku, liklega nærfellt heila
öld.
— Af þvi að þetta spjaU okkar
birtist væntanlega hér i biaðinu
á sjálfum Bibliudeginum, lang-
ar mig að spyrja þig hver séu
næstu verkefni Hins islenska
bibliufélags.
— Já. Bibliufélögineru starfs-
tæki kirkjunnar til útbreiðslu
ritningarinnar. Starf Bibliu-
félaganna er einkum fólgið i
þrennu:
1) Að Biblian sé jafnan til á
vel skiljanlegu máh hverrar
kynslóðar. (Þýðingar).
2) Að sjá um að bókin sé
prentuð — framleidd, þannig að
eintaka. Að visu eru ekki allar
þessar milljónir eintaka heilar
bibliur. Af þessari tölu sem ég
nefndi eru 8.9 milljónir heilla
biblia 11,2 milljónir Nýjatesta-
menta, 27 milljónir heilla rita,
eins og guðspjallá og Daviðs-
sálma —ogafgangurinn erusvo
vissir úrvalskaflar sem dreift er
mjög víða sérstaklega til fólks i
„þriðjá heiminum” sem nýlega
hefur lært að lesa, bæði barna
og fullorðinna.
Þess má geta að fjárhags-
áætlun Sameinuðu biblíufélag-
anna er átta milljónir Banda-
rikjadala til þess að aðstoða hin
fátækari lönd, sem eiga i erfið-
leikum meðsina bibliuútgáfuog
þessar átta milljónir eru
notaðar til þess að greiða niður
kostnað og til þess að þýða ritn-
inguna á ný tungumál. Hún
hefurnú þegarverið þýdd á sex-
tán hundruð mál en talið er að
um það bil þrjú þúsund tungu-
mál séu töluð I heiminum.
Hlutur okkar Islendinga er
ekki stór i þessum efnum, en á
siðasta ári lögðum við þó u.þ.b.
tiu þúsund dollara I þetta al-
þjóðlega samstarf.
Nokkur hluti þess fjármagns
sem Sameinuðu bibliufélögin
hafa yfir að ráða hefur nú verið
notaður til þess að senda
ritninguna til Austur-Evrópu en
i þeim löndum opnuðust einmitt
möguleikar á siðast liðnu ári,
bæði I Ungverjalandi, Rúmeniu
og sjálfu Rússlandi þar sem
yfirvöld leyfðu innflutning á
bibliunni á rússnesku, frá
Vesturlöndum.
— Já. Fyrir tveim árum var
frumútgáfa Guðbrandsbibli'u
seld á uppboði i Noregi i rúmar
þrettán þúsundir Bandarikja-
dala. Það sýnist mér að muni
jafngilda rösklega fjórum
milljónum króna samkvæmt
núverandi gengi (ca. 4.2
milljónir). Það er i rauninni
verðmæti þeirrar gjafar i
peningum taliö sem söfnuðurinn
i Winnipeg afhenti biskupi Is-
lands. Þeir sögðu Vestur-ls-
lendingarnir, að það væri nú
kominn timi til þess að þessi
gamla bókfæri aftur heim til Is-
lands og yrði varðveitt þar.þar
semmargir vissu, hvilikur kjör-
gripur hún væri en þar vestra
færi þeim fækkandi sem gerðu
sér fulla grein fyrir þvi. Og nú
er bókin komin heim til „gamla
landsins” á ný, þar sem hún
mun hljóta verðugan sess i
bókasafni Hins islenska bibli'u-
félags.
—VS
— Mig langar áður en við slít-
um talinu aö vikja að þeim kjör-
grip sem liggur hér á borðinu
hjá okkur og sem var reyndar
tilefni þessa viðtals.
liermann Þorsteinsson les ihinnihelgu bók. Timamynd GE.
by General Motors
Véladeild
Sambandsins
Ármula 3 Reyk/avik Simi 38900
— frumútgáfu af Guðbrandsbiblíu
CHiVRíXH PONTIAt (XDSMOHIU GM
CAIXll AC ‘""l
Þaó er margt
sem þér líkar vel
íþeim
nýju amerísku
Sparneytin, aflmikil 5 lítraV8 vél
Sjálfskipting
Vökvastýri
Styrkt gormafjöðrun að aftan og framan
Transistorkveikja
Aflhemlar
Urval lita, innanogutan
Og f leira og f leira
Chevrolet Malibu Classic Station kr.6.400.000.
Þetta er þad sem þeir nýju
frá General Motors snúast allir um
>
>