Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur 18. febrúar 1979
ara
FRJALS VERSLUN er 40 ára. Sem eina íslenska
vióskiptablaóió hefur þaó staóió af sér storma og
stórsjóa lióinna áratuga og á síóum þess endur-
speglast baráttan fyrir frjálsri verslun - sigrar og
töp - skin og skúrir
lýösfélagi Norðfjaröar og stúk-
unni Nýju öldinni, þar sem þess
er farið á leit að kannað sé ræki-
lega um möguleika á bæjarrétt-
indum fyrir hreppinn. Erindinu
var vel tekið i hreppsnefnd og
einróma samþykkt að kjósa
nefnd manna til að vinna að
málinu. Næstu ár kemur bæjar-
réttindamáliö oft fyrir hrepps-
nefnd eða alls 9 sinnum og auk
þess eru haldnir um það 2
borgarafundir. Ekki var bar-
átta heimamanna átakalaus,
þvi sýslunefnd S-Mill. mælti
Kristinn V. Jóhannsson.
gegn málinu. Sýslunefndar-
menn Norðfjarðarhrepps og
Mjóafjarðarhrepps voru þó
meðmæltir. Hreppsnefnd lét
ekki deigan siga og fól 3
mönnum (Ingvari Pálmasyni,
Páli Þormar og Jónasi Guð-
mundssyni) að semja frumvarp
að bæjarstjórnarlögum fyrir
NeskauptUn og þegar hrepps-
nefnd hafði lagt blessun sina á
frumvarpssmiðina var Ingvari
Pálmasyni alþm. kjördæmisins
falið að flytja það á þingi. Þar
var málið flutt 2 ár i röð. Það
var svo i upphafi hrepps-
nefndarfundar 3. april 1928, að
oddviti las upp skeyti frá Ingv-
ari Pálmasyni alþm. „Innileg
hámingjuósk til Neskaupstaðar
i tilefni af lögum um bæjarrétt-
indi sem afgreidd voru frá efri
deild i gær”.
Konungur staðfesti svo lögin
7. mai og skyldu þau taka gildi
1. janUar. Þar með var málið
komið i höfn og fögnuðu heima-
menn Urslitum þess. Var m.a.
ákveðið I hreppsnefnd að hafa
sérstakan nýjársfagnað af
þessu tilefni en hvergi hef ég
getað séð hvort hann var hald-
inn og hvað þar hefur farið
fram. Þó hafa eldri menn tjáð
mér að þeir muni eftir miklum
flugeldaskotum af bryggju
Sameinuðu verslananna um
þessi áramót. Fyrstu bæjar-
stjórnarkosningarnar fóru svo
fram daginn eftir 2. jan. og ný-
kjörin bæjarstjórn hélt sinn
fyrsta fund 7. janUar 1929 —
fyrir fimmtiu árum.
Allir hinir nýkjörnu bæjarfull-
trUar voru mættir, 8 að tölu:
Þeir voru: Gi'sli Kristjánsson
útg.m. Bjargi, Guðjón Hjör-
leifsson skipstj., Ingvar Pálma-
son alþm. Ekru, Jón Sveinsson
skrifst.m. Eyri, Jónas Guð-
mundsson kennari, Páll G. Þor-
mar versl.stj. Þórsmörk, Stefán
Guðmundsson smiður Laufási
og Þorvaldur Sigurðsson kenn-
ari. Bæjarstjórinn Kristinn
Ólafsson var skipaður af
ráðherra en hann var jafnframt
bæjarfógeti. Þá var hann einnig
sjálfkjörinn forseti bæjarstj.
með atkvæðisrétt og óbundið
málfrelsiogþvi i raun 9. bæjar-
fulltrúinn. Þrir þeirra manna
sem þennan fund sátu eru enn á
lifi. Þaö eru Gisli Kristjánsson
Stefán Guðmundsson og Þor-
valdur Sigurðsson, allir löngu
burtfluttir héðan. Verkefni
þessa fundar var nefndakosning
og voru kosnar 13 nefndir, — svo
snemma byrjaði nefnda-
farganið”.
„Víst er hollt að huga að þvi
liðna, nema lærdóm i skóla
reynslunnar, öðlast þrek til
átaka af kynnum við störf
þeirra sem gengnir eru og búa
okkur þannig sem best undir
framtiðarverkefnin. En ætið
hlýtur þó ókominn timi aðverða
okkur hulin ráðgáta”.
„Það er áreiðanlega sam-
eiginleg ósk okkar allra, sem nú
gegnum störfum bæjarfulltrúa
að áfram megi takast að treysta
þann grundvöll atvinnuiifs sem
bærinn okkar byggir á, jafn-
framt þvi sem bæjarbúum verði
tryggður sem bestur aðbúnaður
og f jölbreyttast lif”.
Áskriftarsímar 82300 og 82302
FRJÁLS VERSLUN er ómissandi vettvangur fyrir vióskiptamenn
I föstum þáttum blaósins fjallar FRJÁLS VERSL-
UN um viðskipti og athafnalif hérlendis og erlend-
is. i sérstökum "stjórnunarþætti”eru kynntar marg -
vislegar hugmyndir, eraukió geta afköst og auó-
veldaó eftirlit.
Sérblöóin um vióskiptalönd Islendinga hafa vakió
veróskuldaóa athygli.
Byggóir landsins eru sóttarheim reglulega og af-
raksturinn fluttur lesendum imáli og myndum.Sagt
er frá fyrirtækjum, framleióslu og þjónustustarfi
þeirra.
Birtar eru fjöldi auglýsinga sem eru hagnýtar
stjórnendum fyrirtaekja og auka þekkingu þeirra
á tækninýjungum.
Kaflar úr hátíðarr
á 50 ára afmæli
Neskaupstaðar
Hér fara á eftir kaflar úr
ræðu, sem Kristinn V. Jóhanns-
son forseti bæjarstjórnar Nes-
kaupstaöar, hélt á hátiöarfundi
bæjarstjórnar þegar fimmtiu ár
voru liöin síöan Neskaupstaöur
fékk kaupstaöarréttindi.
Bæjarfulltrúar, góðir fundar-
gestir.
tdag eruliðin 50 ár frá þvi að
nýkjörin bæjarstjórn hins nýja
kaupstaðar, Neskaupstaðar,
hélt sinn fyrsta fund. Við minn-
umst þessara timamóta i dag og
þvi vil ég i upphafi þessa fundar
lita aðeins til baka. Rifja upp
forsöguna og aödraganda
kaupstaðarstofnunarinnar i
fáum orðum og drepa á helstu
viðfangsefni bæjarstjórnar
þessi 50 ár.
Arið 1913 var Norðfjarðar-
hreppi skipt i tvö sveitarfélög,
núverandi Norðfjarðarhrepp og
Neshrepp og skyldu hreppa-
mörkin vera við Naustalæk. I
fyrstu hreppsnefnd hins nýja
Neshrepps áttu sæti 4 útvegs-
bændur, Ingvar Pálmason
Ekru, Jón Sveinsson Tröllanesi,
Magnús Hávarðsson Tröllanesi
og Vílhjálmur Stefánsson Há-
túni. Fimmti maðurinn var
Hjálmar ólafsson verkstjóri á
Ekru.
A þessum árum voru verkefni
hreppsnefndar ekki marg-
breytileg og það sem mestan
tima og fjármuni tók var fram-
færsla, fátækramálin. Þegar
kemur fram undir miðjan þriðja
áratuginn verður veruleg
breyting á. Þá haföi fólki fjölgaö
mjög á Nesi og aukin umsvif
ibúanna kölluðu á framkvæmdir
á vegum hreppsins á mörgum
sviðum. Stærstu verkefni
hreppsnefndar voru áreiðan-
lega bygging rafstöðvar og raf-
lýsing bæjarins og svo kaup á
eignum Sameinuðu islensku
verslunanna, en meðal þeirra
voru bæjarpakkhúsið,hafskipa-
bryggja og jaröarpartur, sá
fyrstisemhreppurinn eignaðist.
Sundkennsla var hafin á vegum
hreppsins 1926 og kennt i laug
sem grafin var neðan við Vatns-
hólinn.
Jarðakaupin. sem hófust pieð
kaupum á jarðarparti Samein-
uðu verslananna, hafa haldið
áfram siðan. A fjórða áratugn-
um keypti Neskaupstaður
Ormsstaðahjáleigu sem liklega
er hans besta f járfesting þvi þar
Neskaupstaður.
er nýja höfnin byggð og þar eru
helstu byggingarefnisnámur
bæjarbúa, „sandurinn”. Nú er
svo komið að Neskaupstaður á
yfir 90% landsins i lögsagnar-
umdæmi si'nu.
I ársbyrjun 1925 berst hrepps-
nefnd Neshrepps erindi frá Mál-
fundafélaginu Austra, Verka-