Tíminn - 18.02.1979, Qupperneq 8

Tíminn - 18.02.1979, Qupperneq 8
8 Ingólfur Davíðsson: Sunnudagur 18. febrúar 1979 Byggt og búið í gamla daga 261 Litum á hóp nemenda I þriöja (eöa fjóröa) bekk Læröa skól- ans i Reykjavík áriö 1892-93 (eöa 94?) Fremsta röö, Þoröur Pálsson læknir, Þortijörn Þóröarson læknir, Edvald Möller kaupm., Jón Sk. Magnússon kennari. Miöröö t.f.v. Jónas Kristjáns- son, læknir, Halldór Júliusson sýslum., Andrés Fjeldsted, læknir, Arni Þorvaldsson menntaskólakennari, Efsta röö t.f.v. Sveinn Hallgrimsson gjaldkeri, Magnús Þorsteins- son, prestur, Guömundur Finn- bogason landsbókavöröur, Jón- mundur Halldórsson, prestur, Steingrimur Matthiasson lækn- ir, Pétur Þorsteinsson prestur, Stefán Kristinsson prestur, Ingólfur Gislason læknir og Guömundur Björnsson sýslu- maöur. Þessir 17 piltar uröu all- ir stúdentar 1896. A 25 ára stúdentsafmælinu sýnir myndin áriö 1921 roskna og ráösetta menn 14 aö tölu og á 50 ára stúdentsafmælinu áriö 1946, mæta á myndinni 8 meö stúdentshúfurnar sinar á 100 ára afmæli Reykjavikurskóla. Stúdentarnir frá 1896 út- skrifuöust á 50 ára afmæli skól- ans og þar af leiöandi héldu þeir upp á 50 ára stúdentsafmæli viö hátiöahöldin á 100 ára afmæli Menntaskólans i Rvik. Allir eru 50 ára stúdentar „Reykjavlkurskóla” á 100 ára afmteli skólans Þriöji eöa f jóröi bekkur Læröa skólans 1893 eða 1894? 25 ára stúdentar 1921 Blósararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst LANDSSMIÐJAN Reykjm-ík SUG- burrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara þessir menn látnir en elstur varö Halldór Júliusson sýslu- maöur, hann mun hafa látist um 1975 þá hátt á niræöisaldri. 50 ára stúdentar 1946. Efri röö frá v.: Edvald Möller, kaupm., Séra Jónmundur Halldórsson, Guö- mundur Björnsson, sýslum., Þorbjörn Þóröarson læknir. Sitjandi frá v.: Séra Magnús Þorsteinsson, Halldór Júliusson sýslum., Ingólfur Gislason læknir, séra Stefán Kristinsson. Frú Kristin Þorbjarnardóttir hefur léö myndirnar. Gaman er aö bera þennan stúdentahóp frá 1896 saman á ýmsum stigum. Fyrst ungir óráönir menn i fjóröa bekk siöar rosknir og ráösettir 25 ára stúdentar og loks viröulegir öldungar meö 50 „stúdentsár” að baki. „Ó, jerum, jerum, jerum”. Simi 86-300 Hmlw

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.