Tíminn - 18.02.1979, Side 20
20
Sunnudagur 18. febrúar 1979
FRÍMERKJASAFNARINN
Jólamerkin-1978
Þar sem í engu öðru
blaði eða tímariti hefir
birst í heild skrá yfir
merki þau er út komu
fyrir síðustu jól né
myndir þeirra allra,
verður samt haldið
viðteknum hætti að birta
myndirnar og jafnframt
skrána yfir útgefendur.
Verða merkin talin hér
frá vinstri ofanfrá eins
og þeim er raðað á
spjaldið.
1) Rotaryklúbbur
Hafnarf jarðar.
2) Bandalag íslenskra
skáta
3) Styrktar og líknar-
sjóður Oddfellowa.
4) Lionsklúbburinn
Bjarmi, Hvamms-
tanga.
5) Söfnuðurinn í
Stykkishólmi.
6) Skánska félagið,
Norræn jól.
7) Lionsklúbbur Siglu-
fjarðar.
8) Lionsklúbburinn Þór
(Tjaldanes).
9) Barnauppeldissjóður
Thorvaldsensfélags-
ins.
10) Kvenfélagið Fram-
tíðin Akureyri.
11) Landssamband is-
lenskra frímerkja-
safnara.
12) Rotaryklúbbur Kópa-
vogs.
Undirritaður gerði
könnun á notkun jóla-
merkja á mótteknum
jólapósti en það voru 112
bréf samtals. Á þeim
voru eftirtalin jólamerki:
Thorvaldsensfélagið á 4,
Stykkishólmur á 3, skátar
á 3, Norræn jól á 3,
Haf narf jörður á 2,
Hvammstangi á 2, Fram-
tíðin á 2,Kópavogur á 1,
Landssamband frí-
merkjasafnara á 1. Þetta
eru samtals 21 jólamerki
á jólabréfunum 112, eða
18,75% sem má telja al-
veg viðunandi. Þess skal
þó getið að á erlendum
jólaprósti sömu viðtak-
enda voru jólamerki á
85% bréfanna.
Þess má geta að danski
Mennmark jólamerkja-
verðlistinn setur verð ís-
lenskra jólamerkja nokk-
uð hátt vegna hins litla
upplags. Þess má þó geta
að í skiptum virðist þessi
verðlagning mjög raun-
hæf. Þá ætlar þessi verð-
listi í næstu útgáfum að
taka upp greinargerð um
útgefendur, tilefni og til
-m]
hvaða starfsemi ágóðinn
renni. Er það vel og gef ur
söfnurunum betri innsýn
i hugmyndirnar og vilj-
ann á bak við útgáfuna
hverju sinni. Ætti þetta að
vera öllum útgefendun-
um kærkomið tækifæri til
að kynna starf semi sina á
fjölþjóðlegum vettvangi.
Er því vonandi að enginn
láti hjá líða að senda
þetta kynningarbréf sem
forlagið hefir beðið alla
útgefendurna um.
Sigurður H. Þorsteinsson
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 18.
febrúar — 2. sunnudag i 9
vikna föstu. — Bibliudagurinn.
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma i safnaBar-
heimili Arbæjarsóknar kl.
13:30 árd. GuBsþjónusta I
safnaBarheimilinu kl. 2. (Tek-
iB á móti gjöfum til Hins ísl.
Bibliufélags). Séra GuBmund-
ur Þorsteinsson.
Br e iöh o ltsp r es t ak all:
BarnastarfiB: ölduselsskóla
laugardag kl. 10:30.
BreiBholtsskóla sunnudag kl.
11. Messa i BreiBholtsskóla kl.
14:00. Séra Jón Bjarman þjón-
ar prestakallinu i veikindafor-
föllum séra Lárusar Halldórs-
sonar. Sóknarnefndin.
BústaBakirkja:
Barnasamkoma kl. 11.
GuBsþjónusta kl. 2. Barna-
gæsla. Organleikari Páll
Halldórsson. Séra Ólafur
Skúlason, dómprófastur.
Digranesprestakall:
Barnasamkoma i safnaBar-
heimilinu viB Bjarnhólastig kl.
11. GuBsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Kl. 11 messa. Séra Þórir
Stephensen. Kl. 2 messa. Séra
Hjalti GuBmundsson.
Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. FriBriks-
son.
Fella- og Hóiaprestakall:
Laugardagur: Barnasam-
koma i Hólabrekkuskóla kl. 2
e.h. Sunnudagur: Barnasam-
koma i Fellaskóla kl. 11 f.h.
GuBsþjónusta i safnaBarheim-
inu aB Keilufelli 1 kl. 2 e.h.
Samkoma miBvikudagskvöld
kl.20:30aBSeljabraut 54. Séra
Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11.
GuBsþjónusta kl. 2. TekiB á
móti framlögum til Biblfu-
félagsins i lok messu. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson.
Séra Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Messa kl. 11. Séra Rgnar
Fjalar Lárusson. Fjölskyldu-
messa kl. 2. Séra Karl Sigur-
björnsson. Eftir messurnar
veröur BibliumarkaBur. Mun-
MESSUR
iB kirkjuskóla barnanna á
laugardögum kl. 2. ÞriBjudag-
ur: FyrirbænaguBsþjónusta
kl. 10:30. Séra Karl Sigur-
björnsson.
Landspitalinn: Messa kl. 10.
Séra Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja:
BarnaguBsþjónusta kl. 11.
SéraTómas Sveinsson. Messa
kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson.
Messaog fyrirbænir kl. 5. Séra
Tómas Sveinsson. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og
foreldra þeirra i messunum.
Bibliuleshringurinn kemur
saman i kirkjunni á mánudag
kl. 20:30. Allir velkomnir.
Pre starnir.
Kársnesprestakall:
Barnasamkoma i Kársnes-
skóla kl.Tl árd. GuBsþjónusta
i Kópavogskirkju kl. 11 árd.
Helgi I. Ellasson, bankaúti-
bússtjóri predikar. Séra Arni
Pálsson.
Langhottsprestakall:
Sunnudagur: Barnasamkoma
kl. 10:30 Séra Arelius Niels-
son, GuBsþjónusta kl. 2.
(konudagur). Fluttar verBa
tvær barokksópran ariur viB
undirleik blokkflautu, celló
sog orgels. í stól Sig. Haukur
GuBjónsson, viB orgeliB Jón
Stefánsson, SafnaBarstjóri.
Laugarneskirkja:
BarnaguBsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2, kirkjukaffi eftir
messu i umsjá kvenfélags-
kvenna. ÞriBjudagur 20.
febrúar: Bænastund og
altarisganga kl. 18:00 og
æskulýBsfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10:30.
guBsþjónusta kl. 11. Séra
Frank M. Halldórsson.
Seltjarnarnessókn:
GuBsþjónusta I Félagsheimil-
inu kl. 2. SafnaBarkórinn
syngur. Organisti Reynir
Jónasson. Séra GuBmundur
Óskar ölafsson.
Frlkirkjan I Reykjavlk:
Barnasamkoma kl. 10:30.
Messa kl. 2. Organleikari
SigurBur Isólfsson. Prestur
séra Kristján Róbertsson.
HASKÓLAKAPELLAN
Almenn guBsþjónusta á veg-
um Hins isl. Bibllufélags I
kapellu Háskóla Isiands kl. 14
á Bibliudaginn, 18. febr. Sr.
Jónas Glslason, dósent,
predikar og þjónar fyrir
altari.
Arsfundur Bibllufélagsins
verBur í framhaldi af
guBsþjónustunni. ABalfundar-
störf. Auk félagsmanna, er
öörum velunnurum félagsins
einnig heimilt aB sit ja fundinn.
TekiB verBur á móti gjöfum til
starfs Bibllufélagsins viö allar
guBsþjónustur I kirkjum
landsins á Bibliudaginn (og
næstu sunnudaga i kirkjum
þar sem ekki er messaB á
Biblludaginn) svo og á sam-
komum kristilegu félaganna.
Kirkja óháBa safnaBarins:
Messa kl. 2. Séra Emil Björns-
son.
HafnarfjarBarkirkja: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. GuBsþjónusta
kl. 2 s.d. Helgi-og bænastund
kl. 5. BeBiB fyrir sjúkum. Séra
Gunnþór Ingason.
Innri-N jarövikurkirkja:
Biblludagurinn. GuBsþjónusta
kl. 14. Séra Ólafur Oddur
Jónsson. Keflavlkurkirkja:
Biblludagurinn. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Tónleikar kl. 17.
Bandariskur kór, The Chapel
choir, syngur Messias eftir
Handel, stjórnandi Armelia
Thomas. Sóknarprestur.
Fríkirkjan I Hafnarfiröi:
BarnaguBsþjónusta kl. 10.30
árd. GuBsþjónusta kl. 2 s.d.
Séra BernharBur GuBmunds-
son predikar, eins'öngur frú
Ingveldur Hjaltested, organ-
leikari Jón Mýrdal. AB lokinni
messu er almennur safnaBar-
fundur. Sóknarprestur.
Eyrarbakkakirkja: Barna-
guBsþjónusta kl. 10.30 árd. Al-
menn guBsþjónusta kl. 2 s.d.
Sóknarprestur.
Gaulverjabæjarkirkja: Sam-
koma I kirkjunni kl. 9 e.h. i til-
eftii bibliudagsins, Dr. Einar
Sigurbjörnsson próf. talar,
sýning á bibllum og bibllu-
bókum. Sóknarprestur.
Frá Breiöholtsprestakalli:
Vegna veikindaforfalla
sóknarprestsins i Breiöholts-
prestakalli, séra Lárusar
Halldórssonar, mun séra Jón
Bjarman þjóna prestakallinu.
Hann hefur viBtalstima i
Gimli viö Lækjargötu, þriöju-
daga-föstudaga kl. 11-12, slmi
24399.
Auglýsið i Tímanum Sími 86-300
( Verxlun & Þjónusta )
‘| RAUDARÁRSTÍG 18,
,é GISTING ^
morgunverður V
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\ ÖNNUMST ALLA \
l
f/.Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Trjáklippingar
Nii er rétti timinn til
trjáklippinga
7-K GARÐVERK
i Skrúögarðaþjónusta
í
kv0ld °g helgars.: 40854^
P/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jl
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
í
í
Hyrjarhöfða 2
Simi 81666
4% ÉT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
5 v. —......... g
%
I
í
i
l'l.istm liTöu&l \
plastpokar
O 82655
ALMENNA
JÁRNSMÍÐI
Getum bætt
í
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
l
+/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*/A
væ/æ/æ/^j/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ
J.R.J. Bifreiða-
smiðjan hf.
i við okkur verkefnum. t
STALAFL
Skemmuvegi \\
} Simi 76155
Varmahlið,
i Skagafirði.
5 Simi 95-6119.
i
Bifreiöaréttingar.
Yfirbyggingar á nýju Rússajepp-
ana.
Bifreiöamálun, Bflaklæöningar.
.. \
2 r yJzjfl 200 Kópavogi. ^
^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
Skerum öryggisgler.
Viö erum eitt af sér-
hæföum verkstæöum f
boddý viögeröum á
Noröurlandi.
Hesta-
menn
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
Finlux Finlux
BESTU KAUPIN I LITSJÓNVARPSTÆKJUM
Tökum hesta i *
þjálfun og tamn- '
ingu. Skráning á ,
söluhestum.
Tamningastöðin,
Ragnheiðarstöðum
Flóa. Simi 99-6366
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/,
'Æ/Æ/J ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á ^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J