Tíminn - 18.02.1979, Síða 21
Sunnudagur 18. febrúar 1979
21
Eiskar sambýlismanninn
0 if mikið til þess at
JACQUELINE BISSET
giftast honum núna
Jacqueline Bisset er alltaf jafn hamingjusöm með
Vick sínum Drai/ fatahönnuði sem hún hitti í New
York fyrir fimm árum og tók hún gleði sína á ný eftir
skilnaðinn við Michael Sarrazin. „Vick heillaði mig
upp úr skónum, enda er hann örlátur, félagslyndur og
gæddur góðri kímnigáfu". Það er spurning hver hefur
heillað hvern í þessu máii, en Jacqueline er fegurst
þeirra enskra leikkvenna, sem gera garðinn frægan f
amerískum myndum. Senniiega hefur Vick bara fall-
ið fyrir spilltu augnatilliti Bisset.
„Viö búum eins einfalt og viö
getum”, segir Jacqueline meö
hógværö, „i gamla húsinu
þeirra Clark Gable og Carole
Lombard. Húsiö er ellefu her-
bergi og er i spænskum stil.
Garöurinn er yndislegur og
sundlaugin ekki siöri. Húsgögn-
in eru i gömlum stil nema
söfarnir, þeir eru nýtiskulegir.
Ég vil hafa þetta svona I bland”.
„Þannig held ég lengur í
hann".
Jacqueline er mikil sport-
manneskja en Vick er allur I
spilum. „Þaö er þaö eina sem ég
á bágt meö aö þola hjá honum
og ég fæ hreinlega svima viö til-
hugsunina. En vilji hann endi-
lega fá mig i spilapartý, læt ég
tilleiöast”.
Giftingu ræöa þau ekki og
segist Jacqueline elska Vick
alltof mikiö til þess aö vilja gift-
ast honum. „Þannig held ég
lengur I hann”.
1 nýjustu mynd sinni leikur
Jacqueline nöfnu sfna Kennedy,
en aöaltema þeirrar myndar er
veldi skipakóngsins Onassis.
Twiggy mest eftirsótt
enskra i Hollywood
Sé Jacqueline fegurst enskra
leikkvenna, þá er Twiggy eftir-
sóttust enskra I Hollywood. Hún
þurfti meira aö segja mikiö á
sig aö leggja áöur en hún
eignaöist fyrsta barn sitt nú
fyrir jólin og var eiginlega upp-
tekin í stúdiói fram á siöasta
dag. Eiginmaöurinn, Michael
Whitney er einn af þessum
pöbbum sem fer I slökunar-
æfingar meö frúnni fyrir
fæöingu og heldur i höndina á
henni meöan hún fæöir.
Litla dóttirin Carly er álitin
söngelsk eins og móöirin og einn
upptökustjóranna var svo væm-
inn aö segjast hafa heyrt litla
rödd syngja meö Twiggy, þegar
hún var ólétt. Twiggy hefur nú
dafnaö heldur betur siöan hún
sýndi mini-pilsin og er frekar
blómleg. Hún varö fyrst fræg
sem kvikmyndastjarna i mynd
Ken Russels „Boy-friend” og
lék nú siöast i framhaldsmynd
fyrir sjónvarp i 26 þáttum.
Barniö sitt eignaöist hún i
London og nú biöa gárungarnir
eftir þvi aö fá aö sjá hana gefa
barni sinu brjóst i almennings-
göröunum eins og nú tiökast
mikiö. En ætli kuldar komi nú
ekki i veg fyrir þaö.
Carly sex daga gömul meö foreldrunum Twiggy og Michael.
iÆ'
■
'O.-á
Þegar þessari mynd var smellt af Jacqueline Bisset
faldi kærastinn sig. Hann vill vist ekki vera „herra
Bisset”.
Svart á hvítu
tímaritió sívinsæla lifir og dafnar
Síðasta tölublað stefnir í metútbreiðslu
Þar má meðal annars lesa um:
• Hrakfarir Höxa sem Þórarinn Eldjárn hefur fært
' í letur.
• Nánari fréttir af ævintýrum Walters Benjamín.
• Dario Fo og Alþýðuleikhúsið sem trylla lands-
menn um þessar mundir af sviði Lindarbæjar.
• Hálfbilaðir nýlistarmenn bregðá á leik.
• Ljóðskáld hérlend og erlend slíta úr sér
hjörtun.
• Megas fílósóferar um ástina, og áfram mætti
iengi telja.
Fyrsta tölublað ’79 er í undirbúningi, en þar mun
kenna margra óþverragrasa á rúmbotninum.
Gefum ritskoðunar- og afturhaldssinnum landsins
langt nef með því að stórefla tímaritið.
Það fæst í bókaverslunum og hjá götusölum.
Áskriftarsími 15442. Einnig geta menn gerst
áskrifendur í höfuðstöðvum blaðsins, Gallerí Suð-
urgötu 7, er sýningar standa yfir.
LITAVER ■ LITAVER • LITAVER • LITAVER ■ LITAVER • LITAVER • LITAVER ■ LITAVER * LITAVER
tr
LLI
>
<
I-
>
<
>
<
H
CC
LU
>
<
Kork-gólfflísar
Gólfteppi
Gólfdúkur
Veggstrigi
Veggfóður
Lítið við í
Litaveri
því það
hefur
ávallt
borgað
sig
MÁLNINGAR-
MARKAÐUR
Alltá
Litavers-kjörverði
H
>
<
m
JJ
>
<
m
Grensásvegi ■ Hreyfilshúsi
Sími 8-24-44
LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER