Tíminn - 18.02.1979, Side 29

Tíminn - 18.02.1979, Side 29
Sunnudagur 18. febrúar 1979 29 Árnað heilla Nýlega voru gefin saman i hjóna- band, Hildur Garðarsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Heimili þeirraer að Kjarrhólum 20. Einn- ig Kristin Sigríður Garðarsdóttir og Halldór Hreinsson. Heimili þeirra er i Oklahoma U.S.A.. (Barna og fjölskylduljósmyndir.) Nýlega voru gefin saman f h jóna- band i Keflavíkurkirkju af séra Halldóri Gröndal Björg Jóhannesdóttir og Björn Ingi Stefánsson. Heimili þeirra er að Flúðaseli 90, Rvk. (Ljósm.st. Suðurnesja.) Nýlega voru gefin saman I hjóna- band -f Ffladelfiu I Keflavik af Einari J. Gislasyni, Helga Ellen Sigurðardóttir og Benjamin Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 44, Rvk. (Ljósm.st. Suðurnesja.) Nýlega voru gefin saman I hjóna- band I Keflavíkurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Hildur Há- konardóttir og Hákon Matthias- son. Heimili þeirra er að Njarðar- götu 12. Y-Njarðvík. Nýlega voru gefin saman I hjóna- band i Keflavikurkirkju af sr. ólafi Oddi Jónssyni Guðrún S. Benediktsdóttir og Sigurður S. Matthiasson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 3. Y-Njarðvík. (Ljósm.st. Suðurnesja.) Nýlega voru gefin saman I hjóna- band i Keflavikurkirkju af séra ólafi Oddi Jónssyni, Arna B. Friðriksdóttir og Flosi Mar Jóhannesson. Heimili þeirra er aö Hjallavegi 3 Ytri-Njariivlk. Brúð- arsveinn var Guðmundur B. Flosason. (Ljósm.st. Suður- nesja.) 1979 Með drifi á öllum hjólum Eigu til afgreiðslu strax þessa vinsælu SUBARU STATION 1600 framdrifsbíla, en með einu handtaki án þess að stöðva getur þú breytt honum í fjórhjóladrifsbíl. Þá klifrar hann eins og geit og vinnur eins og hestur,en er þurftaiítill eins og fugl. Dragið ekki að kynnast þessum frábæra fólksbíl s.em er jafnframt hefir eiginleika jeppans. Verð miðað við gengi í dag kr. 4.450.000.- INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogoveg — Simar 845T0 og 84511 «3ÖCSaíSCS£S0£30t3S9<3í30CSÍ3S3S30SStSS3í3C3e3t3S363SSSSS3C Hjartans þakkir til allra er glöddu mig meö heimsókn- um, skeytum og gjöfum á áttatíu og fimm ára afmæli mínu. Guö blessi ykkur öll. Sigurður Ásmundsson, Melgerði 3. aS3S3C3C3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3C3S3S3S3C3S3S3S3S3C3C3S3C Plötuspilarar kr. 78.837.- m/útvarpstæki kr. 145.111.- 4 gerðir samstæðna með útvarpi, plötuspilara og segulbandi verð frá kr. 210.471.- Pantið myndalista , Vesturgötu 11 SJONVAL Simi 22600 DUEfELCíMr-IIPIM SfERDIR VERD UTIR SVART 19.900 SENDUMIPÓSTKRÖFU HAGKAUP Róstsími30980

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.