Tíminn - 18.02.1979, Side 31
Sunnudagur 18. febrúar 1979
31
r
flokksstarfið
Framsóknarfélag Garða-
og Bessastaðahrepps
heldur íund þriöjudaginn 20. þ.m. kl.
20,30. i Goðatúni.
Fundarefni: Einar Þorsteinsson, bæjar-
fulltrúi segir frá fjárhagsáætlun Garöabæj-
ar. Stjórnin.
Rangæingar
Föstudaginn 23. þ.m. hefst aö Hvoli 4 kvölda spilakeppni
Framsóknarfélags Rangæinga.
Góö kvöldverölaun, heildarverölaun, tvær sólarlandaferöir.
Samkoman hefst kl. 21. Stjórnin.
Stefnt
sdjendur, viö félagasamtök og
viöyfirvöld. Mennvoru sammála
um aö efla fyrirbyggjandi starf-
semi.
Margt bar þar á góma varöandi
menntun neytendaráöunauta og
hvernig starfsemin veröi best
skipulögö. Hafaþátttakendur lagt
til aö þeir starfsmenn sem fást
viö neytendamál haldi einnig
áfram iframtíöinni aö miöla hver
öörum af reynslu sinni. Onnur til-
laga sem fram kom á xáöstefn-
unni var aö neytendaráöunautar i
vinabæjum á Norðurlöndunum
heföu starfsskiptiviö ogviö. Ekki
sist þótti mönnum nauösynlegt
áö neytendaráöunautar sem
starfa f nyrstu héruöum á
Noröurlöndunum heföu aukna
samvinnu.
o Dýrmæta lff
Æskulýðsmál
Þriöjudaginn n.k. heldur Félag ungra framsóknarmanna fund i
kaffiteríu Hótel Heklu kl. 20,30 um æskulýösmál.
Frummælendur veröa: Kristinn Agúst Friöfinnsson, varafor-
maður Æskulýösráös Reykjavfkur og Jósteinn Kristjánsson for-
maöur F.U.F. Fulltíuifrá útideild mætir á fundinn. Fundarstjóri
veröur ólafur Tryggvason, varaformaöur F.U.F.
Kristinn
Jósteinn
ólafur
Kristinn
Agúst Friö-
finnsson mun
ræða um stöðu
frjálsra
félagssam-
taka gagnvart
hinu opinbera.
Jósteinn
Kristjánsson
mun ræða um
gildi frjáls
félagsstarfs.
Olafur
Tryggvason
verður
fundarstjóri
Eftir framsögur veröa frjálsar umræöur og fyrirspurnum svar-
ao.
Tilvaiiö tækifæri fyrir áhugafólk um æskulýösmál til aö kynnast
stöðu æskulýðsstarfs i höfuöborginni. F.U.F.
viöfelldinn borgarstjóri i Tara-
scon er raunsær eins og menn
muna.Gefinnfyrir að sveipa sig
hljómmikilli rómantik og lætur
aldrei neitt tækifæri framhjá
sér fara til þess aö þrýsta hetju-
ljómanum niður á oddborgara
hvirfilinn með hátiöleik og til-
finningasemi og tilburöum sem
verulega athygli vekja.
Jörgen-Frantz Jacobsen þótti
gaman aö koma sjálfur fram i
hlutverki þessarar þeldökku
hetju meö ranghvolf augu sem
annars var hættulaus meö öllu
— sérstaklega greip hann til
þess eins og brátt kemur i ljós
viö raunverulega banvænar og
háalvarlegar aöstæður. I slikum
aðstæðum var þaö honum
hvorttveggja i senn von og
huggun aö láta hugann reika til
hins geysilega ofmats á hættu-
ástandinu og óumdeilanleika
eigin ágætis hjá ljónaveiðaran-
um og fjallgöngugarpinum frá
Provence. • • • •
5/2 skrifar hann af spitalan-
um þegar hann er nýbúinn að
frétta af óvæntu láti ungs
ættingja:
„Tarascon-ganga min fölnar i
samanburöi viö þetta. Oftlega
hef ég spýtt blóöi, einkum i
heimsóknartfmunum, og þaö
hefur haft mikil áhrif á fólk.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags-
heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 18. febrúar og hefst
hún kl. 16.
öllum er heimill aögangur meöan húsrúm leyfir.
Lúdó og Stefán
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseðill
Borðpantanir i sima 23333
IsparíkláSnaður eingöngu leyföur
Flestir telja að éghaldiþessu nú
ekki lengi áfram. Eitt ár,
kannski fimm. Það má vera aö
það sé satt, maður getur ekki
þvertekiö fyrir neitt, sussu nei.
Þaö getur veriöað ég deyi innan
tiðar. Ég er búinn að léttast um
ein 12-14 pund og likist sjálfum
mér eins og ég var i gamla
daga. Vi'st hef ég stööugt
berklahita það eru þó eilif sann-
indi. En þú mátt þó ekki halda
aö ég hafi misst kjarkinn.
Likaminn er hró en ég hef ekk-
ert breyst af þeim sökum og
lekki horfiðfrá áformum minum
né hrundiö frá mér eldmóöi at-
i hafnaþrárinnar. Auk þess held
ég aö mér batni. Visindin hafa
þegar hafist handa um aö blása
lofti inn i brjóstkassann á mér.
Þvi' verður fram haidiö i
tvö-þrjú ár. Þannig er veika
lunganu þrýst saman og þaö
tekið úr sambandi. A meöan lifi
ég á einu lunga. Þessi læknis-
meðferð sem kölluö er
pneumothorax hefur þegar
stöðvað blóðspýtinginn”.
Næsta bréf (6/3) er ekki alveg
eins bjartsýnt.
„Nei, þú mátt ekki ætla aö það
sé beinlinis göngulag eftir
Dukas. 1 rauninni er ég þegar
dauður. Tilveran er alveg
þýöingarlaus eins og hjá Hades.
Ég er alveg sljór. Tel ekki i mig
kjark meö hóflausri bjartsýni,
brynja mig ekki með þolinmæði.
Ég er verndaður af sljóleikan-
um. Stundum hósta ég svo mikiö
aö ég fæ höfuöverk. Mér sortnar
fyrir augum,ég sé geysistór pá-
fuglsaugu liða framhjá. Stund-
um fæ ég hjartslátt. En viö öll-
um óþægindum ogsársauka eru
deyfilyf. Mesta unun min er til-
finningalaust dá eða svefn.
...Ég dregst lengra og lengra
aftur úr það er þessi hugsun
sem sibjartari dagar og fegurri
veður kasta eins og steini inn I
óminnisástand sálar minnar.
Ég verð aö vernda sljóleikann.
Hann er brynjan min, þaö eina
sem ver mig gegn þvi aö
stökkva upp á nef mér og vera
sifellt öskureiöuryfir magnleysi
minu”.
Þessi sljóleiki sem
Jörgen-Frantzstagastá hindrar
þennan óþreytandi bréfritara þó
ekki i þvi aö hefja mikilfengleg
bréfaskipti — hann sendir mér
af sjúkrabeðinum auk þriggja
langra bréfa mikia ritgerð:
„Spítalalif”
1 april fór honum aö batna.
„Þaökemur iljós aö ástandið
er betra en talið var” skrifar
hann4/2. „Eftir nokkra daga fer
ég út i Holte til þess aö hressá
mig i einn eöa tvo mánuöi á
heilsuhæli. Sumariö getur oiöiö
eins og I ódáinsheimum I
samanburöi viö þá þrjá mánuöi
i Undirheimum, gamla lifslöng-
unin vitjar min aftur. Innan
tiöar springur skógurinn út, og
ég á kost á aö sitja undir iöandi
laufi og vinna.skrifa þegar mig
lystir, skrá hugsanir mínar um
margvislega hluti sem ég sé nú
aftur i ferskri hrifandi birtu.
Sjúkdómur er á margan hátt
bölvun en i hvert skipti sem
manni batnar lifir maöur
endurnýjun og maöur veröur
aldrei þreyttur á þvi sem er
heilbrigt, eðlilegt lif”.
0 Fjalakötturinn
eöli aö erlend samskipti klúbbs-
ins eru mjög mikil. Allar kvik-
myndir, sem við sýnum.koma
frá erlendum aöilum.aöallega i
Bretlandi. Eins og er höfum við
ekki mikil samskipti viö kvik-
myndaklúbba í öörum löndum.
Þess má þó geta.aö viö höfum
haft nokkur samskipti viö Sam-
band breskrakvikmyndaklúbba
(British Federation of Film
Sodeties) og fengiö styrki úr
Stúdentaskiptasjóöi Stúdenta-
ráös til aö senda fulltrúa á kvik-
myndakynningar sambandsins.
Þetta hefur veriö mjög mikil-
vægt fyrir okkur. Auk þess
hefur Fjalakötturinn haft góö
samskipti viö finnskan kvik-
myndaklúbb,Walhalla ,og full-
trúa á ráðstefnur á hans vegum.
I þessum mánuöi veröur haldin i
TampereníFinnlandi ráöstefna
á vegum Austur-Evrópu hóps
Alþjóöasambands kvikmynda-
klúbba,sem Finnlander aöili aö.
A þessariráöstefnu veröur m.a.
rætt um hvort stofna eigi
Norðurlandahóp innan þessa
sambands. Viö höfum mikinn
áhuga á aö senda fulltrúa á
þessa ráöstefnu ogerum aöleita
fyrir okkur meö styrkveitingu.
Við teljum að meö þvi aö senda
fulltrúa á þessa ráöstefnu get-
um viö ekki aöeins komist i nán-
ara samband viö hinar Noröur-
landaþjóöirnar, heldur einnig
aörar þjóöir, sem viö höfum
ekki haft tengsl viö áöur.
— Er nokkuð farið aö huga aö
sýningarskrá næsta vetrar?
Þaö er oröin venja aö sýna
ákveöinn fjölda kvikmynda á
vetri hverjum til kynningar á
t.d. landi eba leikstjóra. Fyrr i
vetur geröum viö athugun á
áhuga félagsmanna I þessu
sambandi. 1 framhaldi af þvi
var ákveðib að kynna sér m.a.
þýskan expressionisma.
G.K.
0 Gróður og garðar
sumarið 1924. Höföum við
ræktunina þar það árið og hiö
næsta. Þá fóru vetrarferðalög
min á búnaöarnámskeið fyrir
Búnaðarfélag Islands mjög i
vöxt, og var ég þá vikum og
mánuðum saman á feröalögum.
Varð það til þess, aö haustið
1925 kom ég mér upp gróöurhúsi
i Gróðrastöðinni við Laufásveg
og hitaði það upp meö mið-
stöðvarkatli og kynti koksi.
Eftirspurn óx , eins og von var,
eftir svo fallegri vöru, og þar
kom að þvi, að ég var ekki leng-
ur einn um framleiðsluna.
Vetrarferðalög min færðust enn
i aukana, og ég þurfti þvi að
hafa mann í minn staö meðan
ég var burtu,ogmérvar ljóst að
ég gat ekki sinnt þessu lengur,
svo vel.væri og ákvaö þvi eftír
nokkurra vetra ræktun að hætta
við hana, enda hefur hugur
minn aldrei hneigst aö verzlun.
En nú var laukblómaræktin
lika orðin fastur liöur islenskrar
garðyrkju og sjálfstæö stétt
garðyrkjumanna að myndast,
sem vegna hinna nýbyggöu
gróðurhúsa gat stundað atvinnu
sina á ölium tima árs”. Þetta
var frásögn Ragnars.
Eftír að verulegur skriöur var
kominn á hagnýtingu jaröhitans
og byggingu gróöurhúsa, um og
eftir 1940, hefst nýr þáttur i
ræktun innijurta á tslandi.
Farið er aö rækta fjölmargar
pottajurtir i gróðurhúsunum og
selja i blómabúöum til heimil-
anna. Fjölbreytni stofublóma
jókst stórum, komu m.a. á
markaðinn ýmis „tækifæris-
blóm”, sem endast fremur
stutt, en eru fögur meöan
blómaskrúö þeirra varir.
Afskorin blóm koma fyrst
verulega til sögunnar meö
gróöurhúsunum. Aðvisu höfðu
einstaka blómakonur selt rósir
afskornar fyrr, en það var
i smáum stíl. Bætt húsakynni
hafa og valdiö miklu. Hinir
stóru gluggar og björtu hlýju
herbergi hafa veitt inniblóma-
ræktinni aukið svigrúm. Blóma
skálarhafa og verið reistir á þó
nokkrum stöðum i sambandi við
ibúðarhús. Ræktun gróskumik-
illa, blaðfagurra jurta hefur
fariö mjög vaxandi. Blaðjurt-
irnar eru viöa umgerð skraut-
blómannalitfögru, sem að fornu
og nýju vekja mestan unaö
meðan þau standa i fullum
skrúða. Aður v ar kuld i oft h els ta
hindrun i ræktun viðkvæmra
jurta, en nú er það einkum hiö
þurra loft á veturna i mið-
stöðvarky ntum stofum.
Upprunalegar eyöimerkurjurt-
ir, t.d. kaktusar og tengda-
móöurtunga þola þetta best og
má hafa þær næst ofnunum. Fá
eru þeu himili orðin þar sem
ekkert blóm skartar i gluggan-
um. Litið var um jurtapotta úti i
sveit á æskuárum minum. Hús
mæðurnar notuðu blokkbauka.
Voru rekin göt á botninn meö
stórum nöglum til framræslu.
Stundum voru baukarnir klædd-
ir utan með litfögrum pappir.
Við krakkarnir tindum ýms fræ
úr ómöluðu rúgi og sáöum þeim
inni. Sáöum t.d. oft „burstum”
sem við nefndum svo, en upp af
þeim óx hið fagurbláa einæra
kornblóm. Baunagras ræktuö-
um viö oft, sáöum matbaunun-
um. Er tilvalið fyrir börn aö sá
þeim og fylgjast meö örum
vexti, blómgun og hreyfing-
um gripþráðanna. Tein þarf jut
in til stuðnings. Hófsóley jafnan
vinsælt afskoriö blóm á vorin.
Túlipanar erunú miklö ræktaöir
hér á landi, bæöi i göröum til
vorblómgunar og sem afskorin
blóm i gróðurhúsum. Goöaliljur
(hyacinthur) aðallega ræktaðar
innanhúss, t.d. til blómgunar
um jólaleytiö, erueinnig ofurlit-
ið f göröum. Rósir eru meöelstu
stofublómum á Islandi. Höföu
áöur langflestir blómaunnendur
rósiglugganum. Algengtvaraö
bæði græölingar og rótfastar
rósir gengju manna á meðal
bæöi sem gjafa-ogsöluvara. Og
afskornar rósir viö hátíöleg
tækifæri.
Myndirnar sýna „gamlar”
rósategundir, þ.e. Mosarós
(Rose centifolia muscosa) eftir
myndin og hin neðri Borbónrós)
(Rosa borboniana) „Coupe
d’Hebe”. Mosarósir eru frægar
frá fornu fari. Bæði á stilkum og
bikarblöðum þeirra vaxa mosa-
kennd kirtilhár, sem þær draga
nafn af. Mosarósir eru mjög
gamlar i' ræktun. Bonbonrósir
hafa einnig verið lengi ræktaðar
og þykja meö fegurstu gömlum
rósategundum. Mánaðarrósir
(Rose hybrida „Hermosa”)
hafa lika lengi veriö ræktaöar,
enda auðveldar viðfangs og faU-
egar. Allar þessar þrjár rósa-
tegundir hafa lengi verið
ræktaðar hér i stofum, og senni-
lega fleiri tegundir. Nú fer rósa-
ræktigöröummjög vaxandiogi
gróöurhúsum er ræktað mikiö
af ýmsum tegundum rósa til af-
skuröar. En á heimilum sést nú
lítið af rósum nema i vatni, af-
skornum frá gróðurhúsunum.
Mætti ræktun stofurósa vel auk-
ast aftur.
A. skólaárum undirritaös á
Akureyri 1924-1929 sáust rósir
viöa i stofum: mánaöarrósir,
mosarósir, borbonrósir o.fl. t.d.
Snædrottningin (Frau Karl
Druschki), hin bleika La France
ásamt bæöi gulum og rauöum,
sem ég ekki man nafn á.
Stofurósir beraafkrýnd blóm,
en misjafnlega stór eftir teg-
undum. Flestar gömlu stofu-
rósirnar ilmuöu dásamlega.