Tíminn - 18.02.1979, Qupperneq 32

Tíminn - 18.02.1979, Qupperneq 32
Sýrð eik er sígild eign HU&CiÖGil TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822 Sunnudagur 18.febrúar 1979 Gagnkvæmt tryggingafé/ag 41.tölublað — 63.árg. sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki „EF SKYNSEMIN BLDNDAR bert Arnfinnssyni sem leikur Goya,en þaö er griöarstórt hlut- verk og feikna erfitt, þar sem mæla verhur fram langa „monologa” og án alls þess stuönings sem andsvar annarra leikenda er. Konu Goya, Leocadiu leikur Kristbjörg Kjeld og er þaö einnig ekki auöleikiö, feyki stórt og erfitt hlutverk. Lækninn Marrieta leikur Rúrik Haralds- son, háklerkinn Duaso, Helgi Skúlason, Ferdinand VII leikur Arnar Jónsson og Callomarde ráögjafa konungs, leikur Gunnar Eyjólfsson. Hlutverk Ijósameistarans Kristins Danlelssonar er mjög vandasamt I þessu leikritl. Baithasar sýnir okkur leikmunina, —stólarnir eru strengdir meö hvltri grisju vegna hinna súrrealisku litbrigöa og gólfiö er lagt þykku fiit- teppi. I verkinu kemur fram hvernig hjarta Goya var skipt á milli aö- dáunar á Frakklandi, sem þó sóttist eftir aö kúga ættjörö hans og ástar hans á fööurlandinu. Þegar leikurinn gerist hefur Goya veriö heyrnarlaus i 40 ár og setur þaö meginmark á leikinn, þvi meöan Goya er á sviöinu heyrist ekki i neinum nema hon- um, þar til hann er ekki lengur á fjölunum, fyrst þá taka aörir leikendur aö tala. Meö þessu er reynt aö láta áhorfendur hrærast i hugarheimi Goya sjáifs en slik aöferö gerir ekki aöeins kröfur til áhorfandans heldur fyrst og fremst leikenda sem veröa aö tjá sig meö svipbrigöum einum og látbragösleik og á sviöi Þjóöleik- hússins mátti sjá hvernig leik- munir eru lagaöir aö þessu mark- miöi: á boröi stendur kóiflaus bjalla sviöiö er lagt filti og hús- gögn strengd meö grisju til þess aö þjóna þögninni sem rikir i höföi Goya. Ferdinand VII og Franco Vallejo.höfundur leiksins.var á yngri dögum listmálari, en sneri sér siöar aö ritstörfum og hefur ritaö 10 til 20 verk aö sögn Sveins Einarssonar, sem leikstýrir verk- inu. Höfundurinn kynntist snemma fengelsum Franco og þaö var ekki fyrr en eftir aö slakna tók á stjórnartaumum hans, sem hann hefur fariö aö færast i aukana I ritmennsku sinni. Þessi leikur var frum- sýndur i Madrid 1970, og þá svo mikiö styttur af ritskoöurum, aö hann var illskiljanlegur. Margt i verkinu er lika augljós ádeila á Franco, svo sem þegar læknirinn, vinur Goya, ræöir viö dómara Rannsóknarréttarins og gerir þá spá aö einhvern tima muni sú tiö koma aö skólar fyrir nautabana veröi settir á stofn en háskólum lokaö, — en einmitt þetta geröi Franco. Ferdinand VII, leikinn af Arnari Jónssyni og aöstoöarmaöur hans, leikinn af Gunnari Eyjólfssyni. Litið inn hjá Þjóð- leikhúsinu við undir- búning „gener- alprufu” á verki Vallejo „La ftuinta del Sordo” „La Quinta del Sordo”, hét hús Goya á máli samtimamanna hans en þar fer leikurinn fram. Þarna málaöi hann 14 myndir um þetta skeiö og er þeim brugöiö upp á tjald innst á sviöi á vixl, eftir þvi sem efniö gefur tilefni til á hverju augnabliki. Verkefni ljósa- meistarans Kristins Danielssonar er lika afar erfitt og sagöi leik- tjaldamálarinn Balthasar aö þaö væri afrek aö leysa svo vel sem Kristinn heföi hér gert. Erfið vinna Þeir Sveinn Einarsson leik- stjóri, og Balthasar voru sam- mála um aö þetta væri mjög vandmeöfariö leikrit og ber þar til margar orsakir sem lýst er hér aö framan. Sveinn sagöi aö þetta væri unniö á allt annan máta en flest eöa öll verk,sem hann heföi unniö aö og þekkti. Hann sagöist hafa gert sér grein fyrir veröleik- um þess, strax viö fyrsta lestur og kynnin nú heföu ekki dregiö úr þeirri fullvissu hans aö þetta væri meö merkari nútima leikhús- verkum. Mest mæöir i leikritinu á Ró- Róbert Arn- finnsson I hiut- verki Goya. 1111 ................................................... AM — Sl. fimmtudag var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu leikritið „Ef skynsemin blundar," eftir spánska skáldið Vallejo og sl. miðvikudag litu blaðamaður og Ijósmyndari Tímans við að tjaldabaki nokkru áður en generalprufan átti að hef jast. Leikurinn gerist á ein- um mánuði nokkru fyrir jól, siðasta veturinn áður en Goya fór til Frakklands 76 ára gamall árið 1823, en þá var nýlega snúinn aftur til Spánar harðstjórinn Ferdi- nand VII, sem Napoleon hafði sleppt úr haldi, eftir að hann sjálfur hafði gefist upp við að ná taki á Spán- verjum. Texti: Atli Magnússon Myndir: Róbert

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.