Tíminn - 11.03.1979, Síða 2

Tíminn - 11.03.1979, Síða 2
2 Sunnudagur 11. mars 1979. Þann 18. janiiar sl. voru haldnir tónleikar i Miögaröi, Skagafiröi á vegum tónlistar- félags Skagafjaröarsýslu. Þar komu fram söngkonan Ruth L. Magnússon og tenórsöngvarinn Friöbjörn G. Jónsson en undirleik annaöist Jónas Ingimundarson pianó- leikari. Tónleikar þessir voru vel sótt- ir, fullt hús aö heita mátti, enda þarna á ferö ágætt listafólk, sem marga fýsti aö sjá og heyra. Sá hátturvarhaföurá þessum tónleikum aö efnisskrá var kynnt jafnóöum af undirleikara Jónasi Ingimundarsyni. Var kynning hans mjög skýr og skemmtileg. Jónas lék einnig tvö verk á píanó eftir þá meist- arana Franz Schubertog Franz List. Eftir Schubert lék hann Tónaljóö op. posth. i es moD. og þótti mér sem meö leik sinum leiddi okkur áheyrendur inn i heim lþngu liöinna tima, þegar Schubert meistarinn mikli var enn uppi og samdi sinar dásam- legu tónsmiöar, en þetta litla tónaljóö ber einmitt svo sterkan svip af pianótónsmiöum Schu- berts. 1 þetta sinn var þaö lika flutt okkur af tilfinningu og vandvirkni. Söngur þeirra Ruthar og Friö- bjarnar var fjölbreyttur og skemmtilegur. Friöbjörn söng meöal annars gömul Itölsk lög frá baroktimabilinu. Þaö var hressandi aö hlusta á hann syngja lag Alessandro Scarlatti: Gia il sole del Gange. Þetta glaöværa lag kemur öll- um I gott skap, sem á hlýöa. Einnig söng Friöbjörn Caro mio ben eftir Giuseppi Giordani, Sundlaug Sjálfsbjarg- ar, - landssöfnun Hjálparstofnun kirkjunnar og Lions-hreyfingin á tslandi hafa ákveöiö aö taka höndum saman um iandssöfnun vikuna 11.-18. mars n.k. til ágóöa fyrir sund- largarsjóö Sjálfsbjarg' iands- sambands fatlaöra. Eins og flestum landsmönnum er kunnugt hefur þaö veriö bar- áttumál Sjálfsbjargar um margra ára skeiö aö koma upp sund- og æfingarlaug I tengslum viö endurhæfingarstööina aö Hátúni 12 I Reykjavik. Grunnur rundlaugarinnar var steyptur áriö 1966 en allar götur siöan hefur hann staöiö þar án þess aö fjármagn hafi fengist til þess aö halda framkvæmdum áfram. Llkan af Sjálfsbjargarhúsinu eins og þaö Iftur út er þaö veröur fullbúiö. örin bendir á þann hluta hússins þar sem sundlaugin veröur. þennan forna ástaróö, sem svo ótalmargir söngvarar hafa spreytt sig á í gegnum aldirnar Friöbjörn söng þarna af mikilli vandvirkni og naut hin silfur- tæra tenórrödd hans sín mjög vel I þessum gömlu lögum. Einnig sungu þau Ruth og Friðbjörn nokkur lög eftir Henry Purcell. Þar er mér minnisstæðastur dúettinn Sound the trumpet. Þarna var sungið af hjartáns lyst i þessari kraft- miklu tónsmiö, sem byggist svo mikið á lúörablæstri, tókstþeim áreiöanlegaaöbyggja þetta upp eins og þurfti meö góöri aðstoö undirleikarans. Ruth L. Magnússon er mjög fjölhæf söngkona, látbragö hennarog framkoma á sviöi er aödáunar- verö. Þaö er sama, hvort hún flytur erfiöar ariur, ljóð eöa þjóölög, öllu skilar hún með sömu prýöi. Það eru miklar andstæöur i þeim lögum, sem hún söng I Miðgarði, franska þjóölaginu Verduronnette, Veiðimanninum hans Brahms og Lindinni eftir Pétur Sigurðs- son, en öllu skilaöi hún eins og best var á kosið. Ég tel þaö mik- iö lán okkar litlu þjóö aö fá notið starfskrafta þessarar ágætu listako nu. A þessum tónleikum söng karlakórinn Heimir nokkur lög undir stjórn Ingimars Pálsson- ar viö undirleik Einars Schwaiger. Heimir hefur starf- Framhald á bls. 31 Stefanía R. Pálsdóttir heldur sýningu um þessar mundir að Laugavegi 25. Sýnir hún olíumálverk, máiaðan rekavið og keramikmuni. Þetta er þriöja sýning Stefaniu en áöur hefur hún sýnt I Reykjavlk og Vestmannaeyj- um. Meöal þeirra verka sem hún sýnir nú eru átta keramik- myndir er Stefanía nefnir ,,börn óttans”. Sem önnur verk á sýn- ingunni eru þau til sölu en and- viröi keramikmyndanna sem nefndar voru fer til Rauöa krossins. Tímamynd GE. — mun reyna að koma í tæka tíð, fyrir leik Vals gegn KR i Úrvalsdeildinni á morgun Valsmenn ætla greinilega ekki aö gefa neitt eftir I baráttunni um Islandsmeistaratitilinn I körfuknattleik. Þeir hafa aö undanförnu haft samband viö Pétur Guömundsson, hinn há- vaxna körf uknattleiksmann sem leikur meö University of Washington I Bandarikjunum, en Pétur hefur vakiö gffurlega athygli vestan hafs aö undan- förnu — og kannaö hvort hann geti komiö til islands og leikiö meö Valsliöinu I lokabaráttunni I úrvalsdeitdinni. Pétur sem er 2.17 m á hæö hefur tekið vel beiöni Vals- manna og er hann nú aö kanna hvort hann geti fengið sig laus - an — ef þaö tekst, þá mun hann koma og leika með Val. Valsmenn eiga aö leika gegn KR-ingum á morgun og mun Pétur reyna aö koma I tæka tlö fyrir þann leik. Valsmenn leika slöan gegn Njarðvtk um næstu helgi. Það er ekki aö efa aö Pétur mun styrkja Valsliöiö geysilega I lokabaráttunni en staöa efstu liöanna er nú þessi: KR.........17 12 5 1576:1424 24 Njarövik ..18 12 6 1835:1668 24 Valur......17 11 6 1487:1471 22 Þessi liö eiga eftir aö leika eftirtalda leiki: KR — Valur, 1S og Þór Njarövlk: — IS og Valur Valur: — KR Þór og Njarövlk. Eins og sést á þessu þá er spennandi keppni framundan. Tónlistarkvöld í Skagafirði Pétur fll liðs við Valsmenn? Aðalfundur Miðstjórnar Framsóknar- flokksins — hefst 1 Reykjavik 30. mars næstkomandi HEI — Framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins hefur ákveöiö aö aöalfundur miöstjórn- ar hefjist I Reykjavlk föstudaginn 30. mars n.k. og mun h ann standa i 3 daga. Eins og jafnan áöur veröur á þessum fundi fjallaö um stööuna I stjórnmálunum, svo og lög skipu- lag og starfshætti flokksins. Ætlunin er aö taka þessi slöast- töldumál til Itarlegrar umfjöllun- ar á fundinum, enda hafa margar starfsnefndir unniö mikiö starf viö undirbúning þessara mála og veröa álit nefndanna lögö fyrir fundinn. Allir miöstjórnarmenn hafa þegar veriö boöaöir meö slmskeyti en auk þess er vænst aö sem flestir varamenn sjái sér fært aö mæta,einnig er ætlast til aö sem flestir sem sæti eiga I hin- um ýmsu starfsnefndum, flokks-, ins sitji fundinn svo og annaö áhuga- og baráttufóDt fyrir mál- efnum hans. Fulltrúar eru beönir aö láta flokksskrifstofuna vita ef um for- föll er aö ræöa ennfremur er áriðandi aö þeir láti vita sem allra fyrst ef þeir óska eftir af- slætti meö Flugfélagi Islands eöa gistingu á Hótel Heklu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.