Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 8
8
Sunnudagur 11. mars 1979.
Skógar Iöxarfirði. Gamli og nýi bærinn. Jafnaður við jörðu um 1940.
„1 öxarfjörö mig munar, ég
man þar skógarhliö: og alltaf
elfan dunar á eyrum þung ot
striö”.
sem hér fer á eftir tekiö þaöan.
Um aldamótin reistu bú i Skóg-
um þau hjónin Gunnar Árnason
og Kristveig Björnsdóttir.
þeirra þar lengi. Þvi mun þessi
merkilega hurö nú glötuö. (1
horni bæjarmyndarinnar stend-
ur: Matthias 1951).
Ingólfur Davíðsson:
Byggt og búið
í gamla daga
Bærinn Skógar i öxarfiröi
stendur i viöáttumiklu gróöur-
riku sléttlendi inn af miöjum
öxarfjaröarflóa, skammt frá
sjó. Siguröur Gunnarsson fyrrv.
skólastjóri hefur léö i þáttinn
gamla mynd af bænum, þ.e.
bæöi þeim gamla ognýja. Jafn-
aöur var bærinn viö jöröu um
1940. Höföingleg húsakynni hafa
þegar veriö, torfbærinn fimm
bursta og stórt hús. Gripahús
t.h. og smiöja var á bænum.
1 Nýjum kvöldvökum 3. hefti
1962 er grein „Hjónin i
Skógum 1 öxarfiröi eftir
Benedikt Kristjánsson. Er þaö
Is*** Á
Fallega skorin laufabrauðs-
kaka (1949)
Bjuggu þau viö rausn og mynd-
arbrag i' 40 ár, en fluttu þá til
Kópaskers. Gunnar þótti lista-
smiöur bæöi á tré og járn. Krist-
veig var húsfreyja á stærsta
heimili sveitarinnar — og vann
jafnframt aö félagsmálum. Hún
var aöalstofnandi kvenfélags,
og um skeiö organisti viö sókn-
arkirkjuna. Gunnar húsaöi bæ
sinn vel og var þangaö leitaö um
staö fyrir hina stærri fundi
(sýslufund, aöalfund kaupfé-
lagsins) i héraöinu. Gistu þá
stundum tugir manna. Gunnar
lengi oddviti og deildarstjóri
Kaupfélags Noröur-Þingeyinga
i tugi ára. Hann átti drjúgan
þátt i þvi aö voriö 1927 voru
ráönirtveirmenn meö 16 hesta
og jaröyrkjuverkfæri vestan úr
Húnavatnssýslu aö vinna á
ýmsum bæjum i hreppnum.
Gunnar haföi jafnan tvö smiöa-
hús á bæ sinum og var annaö
smiöja. Auk smiöa viö húsbygg-
ingar smiöaöi hann llkkistur,
spunavélar, vefstóla, rokka,
skiöijjábakka ogalls konar inn-
anstokksmuni, brennijárn i
hundraöatali. Brennijárnin
reyndi hannnýsmföuö á smiöju-
hurö sinni og geymdist mót
Vöröur voru einu vegvlsar Is-
lendinga öldum saman á tor-
sóttum leiöum. Hér er um aö
ræöa óvenju vel hlaönar vöröur
á kunnum fjallavegi 1964.
Sumar laufabrauöskökur eru
listaverk. Þessa skar Óskar
Sigvaldason frá Gilsbakka i
OAarfiröi áriö 1949. Óskar hefur
tekiö myndirnar sem hér eru
sýndar.
Á fjóröu myndinni sést vatns-
buröur, eins og algengt var til
sveita um aldaraöir. Þarna er
Óli i Eyvindarholti aö saekja
vatn áriö 1968. Þessi vatnsgrind
er opin aö framan, en sumar
vatnsgrindur voru „lokaöar”,
þ.e. alveg ferhyrningur, og á
þess konar grind bar undirritaö-
ur oft vatn bæöi i eldhústunnuna
og i fjárhúsin á unglingsárum
sinum. Þótti gaman aö renna
sér á sklöum meö fleytifullar
vatnsföturnar frá lindinni.
Bæjarlækurinn rann i' gegnum
brunnhús áfast fjósinu og var
þvi auövelt aö brynna kúnum.
En stundum var talsvert verk
aö moka frá lindinni eöa fjár-
húslæknum. Vatn boriö i blikk-
fötum, en lengi var mjólkaö i
tréfötur.
Vatnsburður á grind (1968)
Varða á Þingmannaheiði 1964
LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER
oc
LLI
>
<
DC
LU
>
<
DC
LLI
>
<
I-
DC
LJLI
>
<
Kork-gólfflísar
Gólfteppi
Gólfdúkur
Veggstrigi
Veggfóður
Lítið við í
Litaveri
því það
hefur
ávallt
borgað
sig
MÁLNINGAR-
MARKAÐUR
Alltá
Litavers-kjörverði
—\
>
<
m
30
>
<
m
30
Grensásvegi ■ Hreyfilshúsi
Sími 8-24-44
LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ‘ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER • LITAVER