Tíminn - 11.03.1979, Page 9

Tíminn - 11.03.1979, Page 9
Sunnudagur 11. mars 1979. 9 sína i fangelsi Sikileyskur maður, Giuseppe ScaffidiFonte, lika þekktur sem Pinuzzo, var ekki alls fyrir löngu settur i fangelsi vegna gruns um að hannhafi selt barn. En eiginkonu hans, Mariu, hin- um sex frfllum hans og hinum mörgu börnum hans finnst hann „Skýrsla WHO um dfengis- vandamálið er mikilvæg al- þjóðleg stefnumörkun”, segir Per Sundby prófessor i Osló. ■ WHO mælist nú til þess við aðildarrikin að þau i áfengis- málastefnu sinni taki mið af nauðsyn á ýmis konar hömlum. Tilmælin eiga rót að rekja til þess að sérfræðingar stofnunarinnar eru komnir á þá skoðun að aðgerðum veröi aö beina gegn áfenginu sjálfu en ekki aöeins ofneyslu þess. ástúðlegur og umhyggjusamur. Nú eru þau öll I hungurverkfalli tfl að fá hann iausan. Pinuzzo, sem aö sögn kvenna sinna er ímynd hins fullkomna karlmanns, er 33ja dra bóndi. Þangað til fyrir fimm árum lifði hann rólegu lifi ásamt Mariu Það er i fullu samræmi viö þær niðurstöður rannsókna undanfarinna ára aö tjón, er áfengisneyslu fylgir, marg- faldist ef heildarneysla eykst. Jafnframt er áhersla lögð d aö afstaða almennings til áfengis skipti sköpum um hve alvar- legt tjónið veröur. Per Sundby bendir á aö ástæða sé til aö ætla að þau öfl, sem fjdrhagslegan hagnað hafa af áfengissölu, risi önd- verð gegn stefnumörkun WHO. sinni og fjórum börnum þeirra. Þá varö þaö einn dag að hann hitti af tilviljun nábúa sinn, Mariönnu, sem opnaði hjarta sitt og sagði honum frá óhamingju sinni. — Af hverju kemur þú ekki og býrö meö okk- ur? stakk Pinuzzo upp á. Hún var ekki sein á sér og kom ásamt þremur börnum sinum. Nú, nú, ekki var allt búiö enn. Þremur mánuöum siöar flutti Fortunata inn með þrjár unghngsdætur sinar með sér og nú komu þær koll af kolli. Margherita, tvitug og ófrisk, þá Lucia, siðan önnur Margherita og siöast Angelika, sem er þýsk. Pinuzzo, maðurinn með stóra hjartað, elskaði börn jafnt og konur og mörg börn fæddust á litla bóndabænum hans. Allir voru ánægðir þangað til faðir Pinuzzo varð afbrýðisamur og eyðilagöi allt. Til að sefa föður sinn gaf Pinuzzohonum Fortun- ata i skiptum [yrir litinn þriggja hjóla vagn. Fortunata var mjög leið vegna skiptanna og vor- kenndiMaria, eginkona Pinuzzo henni svo,aö hún klagaöi I föður sinn. Nú varð Pinuzzo aö gera eitthvað til að sefa tengdaföður sinn og tók hann til bragðs að lána honum Giuseppina, unga og fallega dóttur Fortunata. Generous Giuseppe Angelika Concetta Pinuzzo vildi nú fd Fortunata til baka frá föður sinum en faðirinn neitaði — ég borgaði fyrir hana meövagninum — sagöi hann og giftíst henni. h'réttir af þessum merkilegu deilum náöu eyrum yfirvalda og fjölmiöla. Við yfirheyrslur sögðu Fortu- nata og faðir Pinuzzo aö hún hefði verið seld fyrir vagn og ekki skánaði þaö þegar faðirinn bætti við aö Pinuzzo væri með „kvennabúr” og haföi þar aö auki selt eitt barnið. Lögreglan tók Pinuzzo i burtu frá konunum sjö. Nú reyna þær aö fá hann lausan úr fangelsinu. Þær sendu Angeliku, þá þýsku til yfirvaldanna. — Ég vil fá hann aftur til min og hinna, sagði hún. Um manngerð Pinuzzo segja konurnar: —Hanneralltaf blíð- ur og nærgætinn — sagði ein. — Hann geröi aldrei neinni okkar mein,—sagöi önnur. — Hanner góöur, tryggur og dásamlegur elskhugi — sagði sú þriðja. — Saurlifnaður, aðeins hinn illi mundi segja þvilika haugalýgi — sagöi Marianna. — Hann var okkar eini og sanni og hann gerði okkur allar hamingjusam- ar. — Fréttamaöur spurði Mariu, eiginkonu Pinuzzo, hvort hún ætlaði að skilja viö hann. Hún var mjög undrandi og sagðist aldrei skilja viö hann, það vær fráléitt og afbrýðisemi væri Ul. Mál þetta er í athugun. (Þýtt og endursagt GÓ.) Sjálft áfengið er böl Stelpa úr Vesturbænum Asa Sólveig: Einkamál Stefaniu. Skáldsaga. Bókaútgáfa Orn og Orlygur. Hér er reynt að rekja einka- mál konu hispurslaust og segja satt og rétt frá. Aö sjálfsögðu kann kona betur en karl að segja hvað það er að ganga meö barn og fæöa það. Sá veit gerst er reynir. Þó held ég að þaö sé Ég kann ekkert að setja út á þessa sögu. Þetta eru stór orö, en með þeim á ég við þaö aö ég finn ekkert óeðlilegt eða ósenni- legt I lýsingum á fólki og atburðum. Nærfærnar lýsingar á sönnum, mannlegum tilfinn- ingum eru einkenni góðra bók- mennta. Fólkið er misjáfnlega skemmtilegt eins og gengur, — og mismunandi gæfulegt, enda annaö eftir þvi. Svona er lifið. bókmenntir ekki persónuleg reynsla höf- undar á sérsviöi konunnar sem ræður úrslitum um veröleika þessarar sögu. Stefania er eiginkona og móð- ir sem gengur með annaö barn sitt og fæðir það i þessari sögu. Maður hennar er trésmiöur sem heldur að betra sé aö vera I Svi- þjóð og fær atvinnu þar. Sagan endar þegar konan er að leggja af stað úr landi á eftir honum. Þetta er saga úr Reykjavikur- lifi siðustu ára. Hún segir frá venjulegu fólki. Mér finnst að mannlýsingar séu glöggar og sennilegar. Lifsbarátta þessa fólks og áhyggjur þess eru með hvers- dagslegum hætti. Að visu er eitt sjálfsmorð i sögunni en slikt gerist á hinum siðustu timum. Þvi er timabært að hugleiða hvað reki fólk tíl sliks. Hér var ógæfusöm eiginkona manns sem átti sér það markmið að byggja þeim veglegt einbýlis- hús og treysti þvi að það leysti allan vanda. En hjartaö þráir fleira en húsnæði og brauð. Menn spyrja um boöskap og stefnu. Þvi er ef til vill erfitt að svara en þó vil ég segja, að sagan er jákvæö fýrir heilbrigt llfsgæðamat. Hólmfriöur minnist á konuna sem týndi sjálfri sér i 200 fermetra ein- býlishúsinu og er illa farin á geðdeild Borgarsjúkrahússins. Trúað gæti ég að lestur þessarar sögu yrði fremur en ekki nokkur vörn gegn þeim dapurlegu örlögum sem vissulega vofa yfir ýmsum börnum Reykjavikur i gæfuleysi allsnægtanna. Hér er nefnilega lýst sumu þvi sem rænir fólk sálarfriði ogendlegri hvild, en það verður ýmsum banvæn þraut. Þaö fólk sem hér kemur við sögu er ekki I neinum sérflokkum eöa sértrúarsöfnuð- um svo að það eigi sér þar nokkra vörn sem skilur það frá hinu almenna. Hér er það venjuleg stelpa úr vesturbænum sem segir frá samfylgd sinni með öðru venju- legu fólki. Þaö er styrkur þessarar sögu. H.Kr. 750.000. Mismunur á verði 65 Hö URSUS dráttarvéla og flestra annarra dráttarvéla af sömu stærð er kr. 3.000.000,- þrjár milljónir — vextir af þeim mismun eru kr. 750.000.- sjö hundruð og fimm- tíu þúsund á ári: það eru líka peningar, fyrir utan að ef til vill væri hægt að nota verðmis- muninn kr. 3.000.000.- þrjár milljónir — í eitt- hvað annað. URSUSdráttarvélar standa vel fyrirsínu. Þæreru sterkbyggðar, sparará oliu, varahlutir eru ódýrir og þaö sem meira er, þeir eru til á lager. Verð á 40 hö kr. 1.295.000,- Verð á 65 hö kr. 1.795.000.- Verð á 85 hö ca. kr. 3.380.000,- Verð á 85 hö m/f jórhjóladrifi ca. kr. 3.900.000.- Verð á 120 hö m/f jórhjóladrifi ca. kr. 6.900.000. VÉLABORG HF Sundaborg Reykjavík. Símar 86655 — 86680.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.