Tíminn - 11.03.1979, Qupperneq 16
16
Sunnudagur 11. mars 1979.
Skömmu áöur en blaðamaður ásamt Ijósmyndara Tímans skokkaði upp í Sjón-
varpshús nú i vikunni/ til j>ess að hitta þar Þráin Bertelsson dagskrárgerðarmann
og leikstjóra/ hafði það skemmtilega atvik hent blaðamann, aö hún hafði farið í
klippingu til úrvals hárgreiðslumeistara í borginni, setið þar í heilan klukkutima og
komið óklippt frá öllu saman. Þegar hún var svo spurð, hve mikið hún hefði þurft
aðgreiöa fyrir vikið, brast hana minni og var engu líkara en að hún hefði verið dá-
leiddá staðnum. Tilviljun að„sjá svart", einmittþegar haldið ertil fundar viðann-
an af höfundum „Svarts markaðs", sem útvarpshlustendur lifa sig nú inn í á
sunnudagskvöldum. Og betra að hafa nú öll skilningarvit i lagi.
„Kem varla
til með að skrifa
meira fyrir
útvarpið”
„ÉG hef mjög mikiö aö gera
þessa dagana sagöi Þráinn, þeg-
ar viö vorum setst inn i skonsu
hans á lista- og skemmtideildinni.
Einkum er þaö Stundin okkar,
sem ég hef i huga nú og mun ég
stjórna upptökum á henni fyrir
fjóra næstu sunnudaga, jafnframt
legg ég henni til nýtt efni. Eg hef
lent i þeirri voöalegu aöstööu, aö
þurfa aö skrifa megniö af þessu
nýja efni sjálfur, þvi aö rithöf-
undar á lslandi hafa allir nóg meö
sitt og geta litlu á sig bætt.”
Nýju atriöin, sem Þráinn talar
um leiö. Aöur en ég vissi var ég
farinn aö taka upp Vöku, þætti
þá, sem fjölluöu um jólabækurn-
ar og þegar upptökum var lokiö á
„Svörtum markaöi” sneri ég mér
aiveg aö sjónvarpinu og kem
varla til meö aö skrifa meira fyrir
útvarpið.
Ólikt öðrum
útvarpsleikritum
— ,As t æ ö a n ?
— Astæöan er sú, aö þaö er
greitt 50% hærra fyrir sjónvarps-
efni. Þessa speki hef ég nú aldrei
skiliö, enda er slst auöveldara aö
skrifa útvarpsleikrit en sjón-
varpsleikrit Þegar maður er aö
G\i^ötv
um eru tveir þættir. Annar fjallar
um gamlan karl, á ævintýrasafni,
Vermund gamla og hitt atriöiö er
leikbrúöan Skafti Akþórs, sem
auk margra uppátækja er aiveg
vís meö aö smygla aö einhverjum
umferðarráðum Viö spuröum
Þráin, hvenær hann heföi ná-
kvæmlega hafiö störf hjá sjón-
varpinu.
„Þaö var í nóvember i fyrra, aö
ég brá mér frá Sviþjóð, þar sem
ég var reyndar aö vinna aö gerö
kvikmyndar um Italska leikstjór-
ann Fancesco Rosi og sneri blaö-
inu alveg viö, fór aö æfa „Svarta
markað” fyrir útvarpiö og lang-
aöi aö kynnast sjónvarpinu hér
skrifa fyrir útvarp er maöur I
raun aö skrifa fyrir blindan og
þarf aö gefa miklu meiri upp-
lýsingar. — En þaö var voöa
gaman aö vinna meö tæknimönn-
um útvarpsins og þá ekki sist
leikurunum. Þetta var I fyrsta
sinn, sem ég komst I tæri viö
islenska leikara og var hrien un-
un fyrir mig aö vinna meö þei,
enda margir þrælgóöir.
— „Svartur markaður” brýtur i
raun margar heföir, ekki satt?
— Jú, viö Gunnar Gunnarsson,
sem sömdum þetta leikrit I sam- -
einingu vildum reyna aö hafa þaö
ólikt öörum sakamálaleikritum.
Leynilögreglumaðurinn I okkar
leikriti er kona, blaöakona. Þetta
Rætt við Þráin
Bertelsson dagskrár
gerðarmann
á sjónvarpinu og
höfund sakamála-
leikritsins
„Svarts markaðs”
,Eg er svo samsettur, að með dagskrár-
gerðinni er ég lika að fást við að
skrifa og mun sennilega fást við það
meðan volgt er í mér hlandið...”
úfm
||
ifi t |L.
!| | llt
i íl
il|
| :‘t i j
lifeiv
ittiiuUl
,Viö geröum þetta ekki til aö hneyksla neinn. Þetta er lifiö sjáift’
4 4 // jfí •
mmm
tjifíí// * / /
fíi
vff/fttlíw
í m ni-
IWt tfl tf
Imlfí'tfHi
1111
fannst okkur bráösnibug hug-
mynd.
Einnig er þetta áreiöanlega I
fyrsta sinn, sem riöiö er I útvarp-
inu eða kona talar um aö hún sé á
túr. Viö geröum þetta ekki til
þess aö hneyksla neinn. Þetta eru
sjálfsagöir hlutir og mér er hulin
ráögáta af hverju ekki má tala
um þá, og kalla þá sínum réttu
nöfnum. Inn i þetta leikrit fléttast
erfiöleikar rithöfunda, sem ekki
eru teknir alvarlega, sitji þeir
heima og skrifi. Menn halda mjög
margir að það sé hægt aö semja i
fristundum eöa eftir vinnu á dag-
inn, en það geta alla vega ekki
vondir rithöfundar eins og ég.
Þráinn á þegar einar fjórar
skáldsögur aö baki, „Sunnudag”,
„Stefnumót i Dublin” „Kópa-
maros” og „ParadisarvitiV
„Skrifa meðan
volgt er í mér
hlandið”
„Ég er svo samsettur, aö me
dagskrárgeröinni er ég lika a
fást viö aö skrifa og mun senn
lega fást viö þaö meöan volgt er