Tíminn - 11.03.1979, Page 17
Sunnudagur 11. mars 1979.
17
Upptaka aft hefjast. Sér vift hlift hefur Þráinn Hafdisi skriftu og Kolbrdnu myndveljara, þá kemur örn tæknistjóri og Ingvi Ijósamaftur.
mér hlandið. Svo verða nú gerð
sjónvarpsleikrit og kvikmyndir.
M.a. er i smiðum sjónvarpsleik-
rit. sem ég á ofurlitinn þátt I á-
samt öörum höfundi. Einnig er-
um viö Gylfi Gislason mynd-
listarmaður aö undirbúa kvik-
mynd um Ragnar i Smára og
segja má aö verkefnin biasi alls
staöar við. Þaö er bara peningana
sem vantar”.
Þegar hér var komiö sögu tók
siminn aö hringja hjá Þráni og
upptaka átti aö hefjast eftir aö-
eins fimmtán minútur. Viö höfö-
um ekki haft tækifæri til þess aö
fara heim til hans, þvi að um
þessar mundir býr hann eiginlega
i ferðatösku og er að búast tii
flutninga i nýja ibúð. Þráinn
hefur gert skonsuna sina á sjón-
varpinu vistlega og hengt þar upp
m.a. mynd af Alfi syni sinum,
sem er sex ára. Þráinn, sem
fæddur er i Reykjavik, er alvanur
flutningum siöan hann var barn,
en 14 ára haföi hann biiiö á um 20
stööum. Ólst hann upp meö fööur
sinum, og á þeim tima var ekki
búiö aö uppgötva einstæða for-
eldra eöa hjálp þeim til handa
varöandi barnagæslu. Minnis-
veröastar æskustööva sinna segir
Þráinn vera Arnarfell viö Þing-
vallavatn, en þar var faöir hans
bóndi I nokkur ár.
„Grundvallarþarfir
manna
svipaöar”
Okkur fannst fróölet aö forvitn-
ast um lifsskoöanir hans. ,,Ég er
ofboöslega mikill íslendingur i
mér. Þaö er landiö, sem maöur
tengist svo sterkt, náttúran sjálf.
— Mér finnst allir menn jafn-
merkilegir og álit aö grund-
vallarþarfir manna séu svipaöar
Bankastjóri og öskukarl eru jafn-
ingjar i minum augum. En viöur-
eignin viö þursana er erfið og
margir nota hæfileika sina aöeins
til þess aö koma sjálfum sér á-
,3EF MJ06
MIKIÐ AÐ
GERA ÞESSA
DAGANA”
Þaft er aft ýmsu aft hugsa þegar unnift er aft upptöku á sjónvarpsþætti.
fram og auðgast i staö þess aö
reyna aö hjálpa upp á þá, sem
ekki hafa þessa hæfileika. Mig
langar til þess aö sýna lifið á
raunsæjan hátt og ég vona aö mér
takist þaö.
En alþjóöamálin?
— Ég lifi i svo miklum fila-
beinsturni, að vinnan skiptir mig
öllu máli. Ég vil vera, þar sem ég
get haft einhver áhrif. Alþjóða-
málin sýnast ekki beint i miúum
verkahring. Auövitaö vona ég aö
ekki komi alheimsstriö, og eina
skoöun get ég haft fyrir hönd okk-
ar Islendinga og hún er sú, aö viö
ættum aö fjarlægja kjarnorku-
bombuna af Keflavikurvelli. Her-
mennirnir þar skapa stórhættu og
fyrst við erum svo lánssamir aö
vera lausir viö islenskan her, eig-
um viö ekki að kalla útlenda her-
menn yfir okkur”.
— Er þetta ekki úrelt hug-
mynd?
— Nei, en þetta er gömul skoö-
un, sem ekki hefur náö nógu há-
um aldri til þess aö veröa
almennt viöurkennd.
„Geögóöur
í vinnunni,
mislyndur þar
fyrir utan”
— Hvernig ertu skapi farinn?
— Ég er afskaplega geögóöur,
þegar ég er i vinnunni, en mis-
lyndur þar fyrir utan Eins og all-
ir Islendingar hef ég sérstaka til-
hneigingu til þunglyndis i
skammdeginu. Annars hef ég lit-
inn áhuga á sálinni i mér. Ég er
bara svona. Það er mikiö i tisku,
aö fólk sé aö leita aö einhverjum
geösjúkdómum i sér, en ég held
að ég sé ekkert hættulega veik-
ur. (Hann hlær). Fólk á aö hætta
aö hugsa svona mikiö um eigin
persónu og láta frekar hendur
standa fram úr ermum.
Þar meö sá i hæla Þráni.
—F.I.