Tíminn - 11.03.1979, Side 18
18
Sunnudagur 11. mars 1979.
hljóðvarp
Sunnudagur
11. mars
8.00 Fréttir _
8.05 Morgunandakt Séra Sig-
urður Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljóm-
sveit Mantovanis leikur.
9.00 Hvaö varð fyrir valinu?
KafU úr ævisögu Arna
Þórarinssonar, sem Þór-
bergur Þórðarson færði i
letur. Valur Glslason leikari
tes.
9.20 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir
10.25 Ljósaskipti Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara
11.00 Prestvigslumessa i
Dómkirkjunni. (Hljóðrituð
11. fyrra mán.) Biskup Is-
lnds, herra Sigurbjörn Ein-
arsson, vigir Valdimar
Hreiðarsson guðfræöikandi-
dat til Reykhóla i Barða-
strandarprófastsdæmi.
Visglu lýsir séra Jón Kr.
Isfeld. Vigsluvottar auk
hans: séra Ólafur Skúlason
dómprófastur, Séra Arelius
Nielsson, og séra Hjalti
Guðmundsson. Hinn nývlgði
prestur predikar. Dómkór-
inn syngur. Organleikari:
Marteinn Hunger Friðriks-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. . Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Fyrsta sagan Bjarni
Guðnason prófessor flytur
slðara hádegiserindi sitt um
upphaf islenzkrar sagnarit-
unar.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
t ó n 1 e i k u m i
Erkel-hljómleikahöllinni i
Búdapest
15.00 Fleira þarf i dans en
fagra skóna. Siðari þáttur
um listdans á Islandi, tekinn
saman af Helgu Hjörvar.
Rætt við dansarana Astu
Norðmann, Sif Þórz, Sigriði
Armann, Eddu Scheving og
Nönnu ólafsdóttur.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.20 Endurtekið efni. a.
Byggö og mannlif i Brokey.
Arnþór Helgason og Þor-
valdur Friðriksson taka
saman þáttinn og ræða við
Jón Hjaltalin sem siðastur
manna býr i Suðureyjum
Breiðafjarðar. (Aður út-
varpað 5. janúar I vetur). b.
Björgun frá drukknun i
Markarfljóti • Séra Jón
Skagan flytur frásöguþátt.
(Aður útvarpað i nóv.).
17.20 Pólsk samtimahijómlist
Atli Heimir Sveinsson kynn-
ir. Guðný Guðmundsdóttir,
Asdis Þorsteinsdóttir, Mark
Reedman og Pétur Þor-
valdsson leika. a. Strengja-
kvartett nr. 2 eftir Karol
Szymanowski. b.
Strengjakvartett nr. 2 eftir
Marek Stachowski.
18.00 Harmonikulög. Veikko
Ahvenainen leikur. Tilkynn-
ingar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 ..Svartur markaður”,
fra mhaldsleikrit eftii
Gunnar Gunnarsson og Þrá-
in Bertelsson
20,05 Sinfóniuhljómsveit ís-
lands leikur I útvarpssal
20.30 Skemmdarverk, GIsli
Helgason og Andrea Þórð-
ardóttir taka saman þátt-
inn. Meðal annars rætt við
Pétur J. Jónsson sálfræð-
ing, Helga Daníelsson lög-
reglumann, Bergstein Sig-
urðsson fulltrúa og Hafstein
Hafsteinsson trygginga-
mann.
21.10 Fiðlulög Thomas
Magyar leikur fiðlulög eftir
Fritz Kreisler. Hielkema
leikur á pianó.
21.25 Söguþáttur Umsjónar-
menn: Gisli Agúst Gunn-
laugsson og Broddi Brodda-
son. Rætt við Jón Hnefil
Aðalsteinsson um doktors-
ritgerð hans „undir feldin-
um”.
21.50 Óperettulög. Rita
Streich syngur
22.05 Kvöidsagan: „Heimur á
við hálft kálfskinn” eftir
Jón Helgason Sveinn Skorri
Höskulsson les (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir,
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Við uppsprettur sígiidrar
tónlistar. Ketill Ingólfsson
sér um þáttinn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Sunnudagur
11. mars
16.00 Húsið á sléttunni
Fimmtándi þáttur. Skóla-
verðiaun. Efni fjórtánda
þáttar: Presturinn segir
Láru aö þvi nær sem hún sé
Guði þvi liklegra sé að hann
bænheyri hana. Morguninn
eftir strýkur hún að heiman
og klifrar upp á hátt fjall,
sem er dagleið i burtu. A
fjallinu hittir hún undarleg-
an mann, Jónatan og segir
honum, að hún ætli að bjóða
Guöi sjálfa sig i skiptum
fyrir litla bróöur sinn, svo
að faðir hennar verði
ánægður. Jónatan smiðar
kross handa Láru og hann
kemur föður hennar og Ed-
wards á sporið, þegar þeir
,hafa næstum gefið upp alla
von. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
17.00 A óvissum timum
Þréttándi þáttur. Skoðana-
skipti um helgi. Galbraith
ræöir enn við gesti sina en
þeir eru: Dr. Gyorgy Arba-
tov, ráðunautur Brezhnefs
um bandarisk málefni, Ralf
Dahrendorf, rektor Hag-
fræðiháskólans i London,
Katharine Graham útgef-
andi Washington Post, Ed-
ward Heath, fyrrverandi
forsætisráðherra Bretlands,
Jack Jones breskur verka-
lýðsleiðtogi, dr. Henry
Kissinger, utanrikisráð-
herra Bandarikjanna, Kuk-
rit Pramoj, fyrrverandi for-
sætisráðherra Thailands,
Arthur Schlesinger, banda-
riskur sagnfræðingur, dr.
Hans Selye, kanadiskur
raunvisindamaður, Shirley
Williams, breskurráðherra,
og Thomas Winship, rit-
stjóri Boston Globe. Annar
hluti. Þýðandi Gylfi Þ.
Gi'slason.
18.00 Stundin okkar. Um-
sjónarmaður Svava Sigur-
jónsdóttir. Stjórn upptöku
Þráinn Bertelsson.
III é
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Simon H. ivarsson
Simonleikurágitarlög eftir
Bach, Villa Lobos og Lauro.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.50 Rætur.Tiundi þáttur.
Efni ni'unda þáttar: Negrar
gera uppreisn og Tem
Moore hættir að ala bar-
dagahana. Englendingur
kemur i sveitina með bar-
dagahana sinaog vill kaupa
Cfeorge til aö annast þá.
Moore vill ekki selja hann
og snýr sér aftur að hanaati.
George vill drepa Moore, en
Kissý segir honum þá sann-
leikann um faðernib. Moore
leggur meira en aleigu sina
undir i hanaati, tapar og
greiðir skuld sina með þvi
að lána Englendingnum
George i nokkur ár. Þýðandi
Jón O. Edwald.
21.40 Alþýðutónlistúw Þriðji
þáttur. Kagtime.t þættinum
koma fram Rudi Blesh,
Terry Waldo, Eubie Blake,
Christy Minstrels oil. Þýð-
andi ÞorkeD Sigurbjörns-
son.
22.30 AðkvöldidagsÆéra Arni
Pálsson sóknarprestur i
Kársnesprestakalli, flytur
hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.
O
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11106, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvi
liðið simi 51100, sjúkrabifreii-
simi 51100.
Bílanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05
Biianavakt borgarstofnana.
Slmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringi.
Rafmagn I Reykjavík og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
,,Svona, svona— Hvaö ertu aö
xvarta. Háriö á þér vex aftur, en
taramellu sieikipinninn minn er
lö eilifu glataöur”.
DENNÍ
DÆMALAUSI
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
^m
Heilsugæsla
TilkyrVningar
! heimilinu við Háaleitisbraut.
, Sitthvað verður til skemmtun-
j ar. Félagskonur mætið allar
i vel og stundvislega og takiö
með ykkur gesti. Stjórnin.
tbúasamtök Þingholtanna.
Félagsfundur 10. mars kl. 2 i
Miðbæjarskóla
Þjóðminjasafn Isl. er opið
| þriöjudaga fimmtudaga
laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13.30-16. Ljósfæra-sýningin
„Ljósið kemur langt og
mjótt” er opin á sama tima.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næfl i heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður slmi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Kvennadeild Baröstrendinga-
félagsinsheldur bingó og ball i
Domus Medica laugardaginn
10. mars kl. 8.30.
Sunnudagur 11. mars
kl. 10 Sklöagangaum Kjósar-
skarð.
Gengið frá Þingvallaveginum
og niður i Kjós. Fararstjóri:
Kristinn Zophoniasson.
kl. 13. Fjallgang'a á Meöaiíell
eöa Reynivallaháls
Farastjóri: Baldur Sveinsson.
kl. 13. fjöruganga á Hval-
fjaröareyri.létt ganga. Hugað
að baggalútum og öðrum smá-
steinum. Fararstjóri: Guðrún
Þórðardóttir. Farið frá
umferðarmiðstöðinni að aust-
an veröu.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Framvegis verður lögfræðing-
ur Mæðrastyrksnefndar við á
mánudögum frá kl. 5-7.
Kvöldvaka 14 mars kl. 20.30 á
Hótel Borg:
Efni: 1. Kvæðið „Afangar”
eftir Jón Helgason, prófessor,
i myndum og máli.Flytjendur
Siguröur Þórarinsson, prófes-
sor og Óskar Halldórsson,
lektor. Grétar Eiriksson sýnir
myndirnar.
2. Myndagetraun. Allir
velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Aðgangur ókeypis.
Ferðafélag íslands.
Ærið er bratt við Ólafsfjörð
ógurleg klettahöllin:
Hafnarfjörður — Garöabær.:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. ónæmisaðgerðir fyrir full-
oröna gegn mænusótt fara
_fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiðmeðferðis ónæmiskortin.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 9. til 15. mars er I
Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kirkjan
Dómkirkjan: Barnasamkoma
i Vesturbæjarskóla við öldu-
götu kl. 10.30 laugardag. Séra
Þórir Stephensen.
Hallgrimskirkja I Saurbæ:
Æskulýðsmessa kl. 14. Séra
Þorvaldur Karl Helgason
æskulýösfulltrúi Þjóðkirkj-
unnar prédikar. Asdls Krist-
mundsdóttir syngur einsöng,
ungmenni lesa upp. Organ-
leikari: Friöa Lárusdóttir.
Séra Jón Einarsson sóknar-
prestur.
Ferðafélag tslands.
Féiag áhugamanna um heim-
speki '
Fimmti fundur vetrarins
verður haldinn sunnudaginn,
11. mars 1979, kl. 14.30 i
Lögbergi. Frummælandi
verður Arthúr Björgvin BoUa-
son, og nefnir hann erindi sitt
„Skynsemi og þekking”.
Kvenfélag Óháða safnaöar-
ins: Aðalfundur félagsins
verður á eftir messu næst-
komandi sunnudag 11. mars.
Kaffiveitingar i Kirkjubæ,
fjölmennið.
Kópavogs Apötek er opið öU
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Sunnud. 11.3. kl. 13
Gálgahraun — Garðahverfi,
hófleg vetrarganga. fritt f.
börn m. fullorönum. Farið frá
BSl bensinsölu.
Akureyri og nágr. um næstu
helgi. Farseölar á skrifst. tlti-
vistar. Otivist.
Prentarakonur: Kvenfélagiö
Edda heldur aðalfund sinn
mánudaginn 12. mars kl. 20.30
i Prentarahúsinu. Spilaö
verður bingó.
Kvenféiag Grensássóknar:
Afmælisfundur félagsins
verður haldinn mánudaginn
12. mars kl. 20.30 i Safnaðar-
-
Minningarkort
-----------------------y
Minningarkort Sambands'
dýraverndunarféiaga tslands
fást á eftirtöldum stöðum :
t Reykjavik: Loftið, Skóla-'
vörðustig 4,_Versl. Bellax
Laugavégi §9, BókavT Ingi-
bjargar^ E ina r sdó ttur,
Kleppsv. 150, Flóamarkaði
Sambands dýraverndunar-
félaga íslands Laufásvegi 1,
kjallara, Dýraspitalanum,
Viðidal.
t Kópavogi: Bókabúðin
VEDA, Hamraborg 5
t Hafnarfirði: Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu 31.
ÁAkureyri: Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107.
1 Vestmannaeyjum: Bóka-
búðin Heiðarvegi 9