Tíminn - 11.03.1979, Page 19

Tíminn - 11.03.1979, Page 19
Sunnudagur 11. mars 1979. 19 Keppa í radíó- og sjónvarpstækja- framleiðslu A undanförnum mánuöum hefir þaö veriö mikiö mál f Noregi, aö Tandberg-verk- smiöjurnar. sen höföu fram- leiöslu á 3-4 stööum (einum i Skotlandi) og samtals kringum 2200 starfsmenn, uröu gjald- þrota.ogeru siöustu fréttir þær, aö ráöstafanir hefi veriö geröar til aö halda áfram ákveönum þáttum framleiöslunnar og veita 400 fyrri starfsmönnum atvinnu viö þetta. En máliö hefir þó ekki veriö aö fullu leyst. Nýir stjórnendur viija endur- ráöa þá starfsinenn, sem þeir telja hæfasta, en verkalýösfélög krefjast, aö starfsaldur veröi iátinn ráöa. Er mjög hörö deiia um þetta, sem óvist er hvernig muni lykta. bá er þaö nýjast frá Sviþjóö, að LUXOR radio- og sjónvarps- tækjaverksmiðjurnar, sem taldar eru hafa haft 2300 starfs- menn, eru orðnar gjaldþrota og yfirtók sænskur ríkisbanki búið fyrir málamyndaverð, eina sænska krónu. Mun hlutaðeig- andi banki nú vera að reyna að semja við ELECTROLUX um áframhaldandi rekstur, m.a. til að forða sem flestum starfs- mönnum LUXOR frá atvinnu- missi. Frá V-Þýskalandi berast þær fréttir samkvæmt Norges Handels- og Sjöfartstidende 12. þ.m. aö Grundig verksmiðj- urnar hafi tilkynnt stöðvun ný- ráðninga starfsfólks og Nor- mende, Blaupunkt, Loewe Opta og Standard Elektrisk Lorenz hafa stytt vinnutima starfs- fólks. Er sagt aö kringum 650,000 óseld litsjónvarpstæki hafi verið fyrirliggjandi i V- Þýskalandi á siðustu áramótum og búist við að birgöirnar verði komnar upp i 1 milljón i april. Japanir eru sagðir biöa átekta varðandi þróunina i Þýskalandi, enað undanförnu hafa t.d. verk- smiðjurnar Sony og Hitachi að- eins haft leyfi til að selja sjón- varpstæki með mjög litlum myndskermum á hinum vestur- þýska markaði. Búist er við, að nefndar sölutakmarkanir hverfi brátt úr sögunni og eykur það ekki bjartsýni hinna vestur- þýsku verksmiðjueigenda, en orsökin fyrir öilu hinu ofan- greinda er talin fyrst og fremst sú, að á fyrsta helmingi þessa áratugs hafi 67% heimiia á hlut- aöeigandi markaðssvæðum keypt sér litsjónvarpstæki, en hin 33% heimila hafi yfirleitt ekki efni á að kaupa. GFx ANTIK RUGGUSTOLL Nýsmíðaðir Antik stólar eru fljótir að auka verðgildi sitt, þeir eru eftirsóttir og því góð verðtrygging. Ný framleiðsla á gersemum gamla tímans. Klassískur 18. aldar stóll. Góður gripur og prýði á hverju heimili. Leitið eftir nánari upplýsingum. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Verslunin V/RKA Hraunbæ 102 B - Sími 75707 ¥ Tilkynning frá Reykjavíkurhöfn Smábátaeigendur, sem hug hafa á að geyma báta sina i Reykjavikurhöfn i sumar skulu hafa samband við yfirhafn- sögumann fyrir 1. april n.k. vegna niður- röðunar i legupláss og frágangs á legufær- um. 1FIRHAFNSÖGUMAÐUR Stúdentar! Munið Almenna stúdentafundinn i Stúdentaheimilinu við Hringbraut mánu- dagskvölið 12. mars 1979 kl. 20.15. Umræðuefni: Málefni Félagsstofnunar Stúdenta. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla íslands. Alternatorari 1 Ford Bronco,” Maverick, Chevrolet Nova,. Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. i margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúm 19.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.