Tíminn - 11.03.1979, Page 23

Tíminn - 11.03.1979, Page 23
Sunnudagur 11. mars 1979. 23 I PL Ö TUDÓMA þeir Steve Waller, fyrrverandi gftarleikari hljómsveitarinnar Gonsaiez, og John Lingman, trommuleikari sem áftur hefur verift meft Leo Sayer og Stomu Yamashta. Reyndar haffti Geoff Britton fyrrverandi trom muleikari VVings komift i staft Chris Slade, en sökum veikinda varft hann aft hætta og þvi kom Lingwood I staftinn. Þessi frífti og föngulegi hópur sem þarna er samankominn er I raun og veru 17 hljómsveitir, sem í allt eru skipaftar 90 einstakiingum —Hópurinn kom saman á Trafalgar Square fyrir nokkru á vegum ROK hljómplötuútgáfunnar til aö kynna fyrirhugafta útgáfustarfsemi, en ROK mun á næstunni gefa út litlar plötur meft þessum hljómsveitum, sem siöar kunna aft verfta heimsfrægar. Og fyrir þá sem hafa áhuga á aft vita hvaft hljómsveitirnar heita, þá eru nöfnin: Point Blank, Arm Band, the VIP's, Ilazard, Clerks, X-films & Urban Disturbance, Slit Screens, Squire, Coming Shortly, Just Frank, E.F. (Svfþjóft), Vapours, Syncromash, Innocent Bystander, Zeros og Action Replay. Nýtt MM Earthband Hljómsveitin Manfreds MannS/ Earthband, er nú komin á kreik á nýjan leik eftir nokkurt hlé og á næstunni eru væntanleg- ar i verslanir tvær nýjar plötur með hljómsveit- inni, önnur lítil en hin stór og nefnist sú „Angel Station." Tveir nýir menn eru nú komn- ir í hljómsveitina i staft þeirra Chris Slade og Dave Flett, sem hættu á siftasta ári, en þaft eru Loksms, loksins sogðu rokkáhugamenn úti um allan heim, er sú fregn barst út að hin hörkugóða hljómsveit Supertramp, sem verið hef ur í bindindi undanfarna 18 mánuði, hefði hljóðritað nýja plötu. Þessi nýja plata sem heitir Breakfast in America, var hljóftrituft i Los Angeles i Bandarikjunum og kom hún á markaft I fyrradag. Eins og áftur segir hafa Supertramp verift i plötubindindi undanfarna 18 mánufti efta allt frá þvi aft ,,Ev- en inthequietestmoments” kom út og er þvf gleftilegt til þess aft vita aft þessi frábæra hljómsveit eru ráftgeröir þar heljar miklir útihljómleikar, auk smærri hljómleika vifts vegar um landið. sé fann aft .....aftur. Þvi má svo bæta vift aft lokum aö til Bretlands heldur hljóm- sveitin I byrjun sumars og m.a. Bandaríska hljómsveit- in The Tubes, sem allt ætlaði vitlaust að gera á Knebworth rokkhátíðinni i Bretlandi í fyrra, hefur nú hljóðritað nýja plötu sem nefnist „Remote Control", en upptöku- stjóri á henni er enginn annar en Todd Rundgren, sem m.a. hefur „pro- ducerað" fyrir Meat Loaf og Tom Robinson Band. Meft þessa nýju plötu i pússi sinu halda The Tubes, sem þyk- ir ein alfurftulegasta hljómsveit ‘ sem uppi hefur verift og þekkt er fyrir liflega sviftsframkomu til Bretlands þar sem hugmyndin er aft slá I gegn aft nýju. Ilingaft til hafa The Tubes verift þekktir fyrir mikil tækni- brögft á hljómplötum slnum, en Supertramp... TUBES nú bregftur svo vift aft þeim er haldift I lágmarki, enda segjast meftlimir hljómsveitarinnar vera búnir aft hreinsa út af lag- ernum og framvegis verfti þaft tónlistin sjálf sem situr I fyrir- rúmi árgerðirnar frá okkur Range Roven Flaggskip bílaflotans frá okkur. Þennan bíl þarf ekki a<3 kynna. Hann hefur gert það sjálfur á holóttum vegum, í torfærum og á borgarstrætum. Fullkomnasti „jeppi“, sem framleiddurerí heiminum. Land Roven Allt frá árinu 1947 hefur Land Rover veriö helsta dráttardýrog flutningatæki í sveitum landsins. Þolgóöur og traustur og einn þarfasti þjóhninn. Rover3500: Vandaöasti bíllinn á markaönum. Nánast tækniundur og þaö er hreinn unaöur aö aka honum. Þetta er bíll hinna vandlátu. Austin Mini: Þetta er bíll nútíöar og framtíðar í orku- kreppu. Fáirstandast honum snúning í borgarumferó- inni. Og eyöslan er svo lítil að hæfir buddu hvers einasta manns. Allegro: Allegro er fyrir þá, sem vilja fá mikiö fyrir peningana. Með framhjóladrifi og frábærri fjöórun er hann traustur í vetrarakstri og á malarvegum. Snar í snúningum í borg og bæjum. ____________ Allegro Station: Við bendum bara á hinn venjulega Allegro. Þessi hefur meiri flutningsgetu. Allegro er aó veróa sá vinsælasti á markaönum. n>% R STEFÁNSSON HF. SÍÐUMÚLA 33 — SÍMI83104 - 83105 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.