Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 25

Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 11. mars 1979. 25 Tvær hnúðjurtir í stofu Hérskal rættum hnúöbegóni- ur og sumargull. Hnúöbegónia (Begonia tuberhybrida) er ræktuö vegna fagurra blóma, ýms kynbætt afbrigði, en upp- runasvæöiö eru regnskógar i Suður-Ameriku, þar sem árstiö- irnar eru regntimi og þurrka- timi. Hér eru venjulega hnúöar til sölu i blómabúöum og eru þeir settir niöur á vorin i marz-aprilmánuöi, i góöa, ögn sendna, mold. Eru hnúöarnir settir grunnti jurtapotta ogekki haft mjög heitt á þeim fyrst i stað. Moldinni er haldið rakri, en þóvökvaö meögætni uns blöö koma I ljós. Þá er vökvun aukin og jurtirnar settar i birtu og hlýju. Sterk sól getur sviðiö jurtirnar, en vel fer um þær i austur- eða vesturglugga, eöa á boröi innan viö glugga. Varist aö flytja þær eöa snúa þegar blóm fara aö myndast. Ella er hætta á aö blómhnappar detti af. Gott hafa þær af áburðar- vatni þegar verulegur vöxtur er kominn i þær. Blóm hnúö- begóniu eru fjölbreytileg og mjög litauöug — rauö, gul eða hviteftir afbrigöum. Oft allstór og ofkrýnd, sum á hangandi greinum, en oftast upprétt. Blómgunartiminn er langur. Takast má aö hafa þær úti á svölum I góðu skjóli um hásum- Sumargull (Sinningia = Gloxinia) Sumargull (Sinningia speciosa eöa Cloxinia) er skrautleg hnúöjurt frá Brasiliu. Kom til Evrópu fyrir rúmri öld. Hún er lika fulltrúi veöráttu þar sem skiptust á regntimi og þurrkatimi. Jurt þessi hefur gilda stöngla með stórum loön- um blööum, sem eru æöi stökk og hættir til aö brotna. Blómin eru mjög tilkomumikil, stór, klukkulaga og flauelskennd — hvit, rauð eöa blá. Þau koma fram mörg saman, likt og blóm- vöndur væri ofan við blööin. sé blönduö mómylsnu og lauf- mold. Vökvaö er og pottarnir settir I austur- eöa vestur- giugga. Þegar hnúöarnir taka að spira má gefa áburöarvatn — og sföar jafnvel vikulega, þvi aö þetta eru gráðugar jurtir, sem launa veleldiö. Effleiri en þrjár spirur koma i ljós, skal brjóta aukaspirurnar af, ella veröa blómsprotar veikbyggðir. Sum- argull þarf góöa birtu, en blöðin gulna I sterku sólskini. Best er aö vökva i undirskálina sem potturinn stendur i, þvi aö hin r Ingólfur Davíðsson: GRÓÐUR OG GARÐAR loönu blöö þola illa vatn, og blöðin sitja svo þétt aö erfitt er aö vökva ofanfrá án þess aö þau blotni. Ef menn vilja halda I jurtirnar eru gömlu blómin skorin af að lokinni blómgun og hætt aö vökva i miöjum — eöa seinni hluta- september. Þegar blööineru visnuö er jurtapottur- inn settur á svalan staö (10-15) og geymdur til vors. Þá er hnúö- urinn tekinn upp, dauöar rætur og mold hreinsuö burt og gróðursett i nýja mold. En algengast er aö rækta jurtina aöeins eitt sumar. Sumargull er sannarlega skrautleg jurt I blómi — stór blá, hvit eöa rauö blóm og oft tvilit. Gott þykir aö moldin sé dálitiö sandblandin. Munið aö hafa pottana vel fram- ræsta. Vökviö varlega framan af meöan á spirun stendur og meöan jurtin er enn litil, siöar er vökvun aukin. Nefna má gullskúfinn (Forsythia), sem athygli vekur i blómabúöum um þessar mundir. Þetta er útlendur runni sem ber fjölda fagurgulra blóma á vorin áöur en blöð koma i ljós, og myndar þá mjög fallega fagurgula skúfa. Blóm- gun er oft flýtt i gróðurhúsum svo að blómgaöar greinarnar koma á markað i febrúar til marz. Haldast talsvert lengi i vatni afskornar. Um þetta leyti má lika fara aö taka greinar af ribsi, viöi og birki, setja þær I vatn og laufgast þær þá fljótlega inni i hlýrri stofu. I blómabúðum ber nú mest á afskornum túlipönum og páska- liljum úr gróöurhúsunum. Inn eru ööru hvoru fluttar nellikur frá Hollandi. Svo faraaö koma á markaö Chrysanthemum og rósir o.fl. úr islensku gróöur- húsunum, þegar sól hækkar á lofti. Hnúöbegónia arið. Venjulega er þeim fleygt eftir blómgun, en vilji menn halda i þær er dregið úr vökvun að haustinu og þeim loks leyft að þorna alveg og fella blööin. Geymdar til vors á frostlausum staö. Getur staöiö I blómi mestan hluta sumarsins. Hnúöarnir eru settir niöur eins og sagt var um begóniur, ekki dýpra en svo aö þeir fari aöeins i kaf. Gætiö jafnan aö þvi aö hnúöar oglauk- ar snúi rétt? Gott er aö moldin Áuéi 0300 oryggi íbak ogfyrir Öryggisgrind Audi tyggist á víðtækum rannsóknum og tilraundm sem miðuðu að því að hún stœðist þyngstu shelli frá öllum hliðum. Hemlakerfið er tvöfalt, þaulprófaður öryggisbúnaður í stýrissúlu, sjálfstillt tannstangarstýri og hlífðar- panna undir vél og tíensíngeymi. Allt til að vernda þig og þína í tíah ogfyrir. SÉRHÆFÐ VARAHLUTA-OG VIÐGERÐAÞJÖNUSTA. H _■ WlÆt H Jvak HLgJH nr 2 Laugavegi 170-172 Sími 21240 KápawgskaiiistaiHr H Lóð í Kópavogi Kauptilboð óskast i lóðina nr. 45 við Holta- gerði Kópavogi. Tilboð miðist við að fjar- lægja skuli mannvirki á lóðinni fyrir 1. júli n.k. og að viðkomandi öðlist byggingarrétt á lóðinni samkvæmt venjulegum úthlut- unarskilmálum Kópavogskaupstaðar. Samkvæmt skipulagi er gert ráð fyrir ein- býlishúsi á lóðinni. Athygli er vakin á ákvæðum 3. gr. reglu- gerðar um gatnagerðargjöld i Kópavogi númer 130,1976. Skriflegum tilboðum sé skilað á bæjarskrifstofu Kópavogs fyrir 23. mars n.k., en tilboð verða opnuð á skrifstofu minni þann dag kl. 11. f.h. Kópavogskaupstaðar, Bæjarlögmaður. Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til innheimtustarfa nú þegar. Getur orðið um framtiðarstarf að ræða. Laun samkvæmt samningum rikisstarfs- manna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt INNHEIMTA fyrir 16. þ.m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.