Tíminn - 11.03.1979, Síða 32
Sýrð eik er
sígild eign
ftQðCiii
ITRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMl: 86822
________________________
WfSSÚWA Sunnudagur 11. mars 1979 — 59. tölublað —63. árg.
Gagnkvæmt
tryggingaféíag
sími 29800, (5 íínur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Myndir frá
Júpíter auka
þekkingu
á veðurfari á jörðu
Bandariski rannsóknarhnötturinn Voyager I fór á
mánudaginn var i 280.000 km fjarlægð frá Júpiter og
myndir þær sem sendar voru til jarðarinnar eru
einstæðar i sinni röð og veita meiri upplýsingar um
þennan risahnött sólkerfis okkar en áður hafa
fengist.Voyager fer einnig nálægt stærstu tunglum
Júpiters. „Skýjafar’* á Júpiter á mynd sem Voyager I tók úr rúmlega fjögurra milljón kllómetra fjarlægö.
Io er eitt af fjórum hinna stóru
tungia Júpiters. A myndinni sjást
greinilega glgar.
Vísindamenn i Bandarlkjunum
sem fylgjast meö upplýsingunum
frá Voyager I segja aö hingaö til
hafi sjónvarpsmyndirnar sýnt
fyrirbæri sem minni á skýjafar
yfir jöröu. Reikna þeir meö aö
þærskýriýmislegtum hreyfingar
i andrúmsloftinu.
Júpiter er aö mestu úr vatns-
efni. bar er enginn fastur jarö-
vegur, heldur mismunandi þétt
gas, sumt fljótandi, annaö i föstu
formi. Júpiter sýnist vera girtur
loftkenndum gastegundum, ein-
hvers konar „andrúmslofti”, sem
þyrlast um þennan risahnött
meöal reikistjarnanna I sólkerfi
okkar. Gas þetta er á stööugri
hreyfingu, þaö stigur upp og niöur
og skiptir um lit. Júpiter snýst
Bóndinn (örn Guömundsson) kona hans (Helga Bernhard) og Tófan
(Asdis Magnúsdóttir)
Tófuskinnið
túlkað í dansi
Ein snjallasta smásaga Guðmundar G. Hagalins
heitir Tófuskinnið. Sagan er gerð af mikilli iþrótt og
segir frá viðkvæmum og
Finnski balletmeistarinn Marjo
Kuusela hefur nú samiö ballet
eftir sögu Hagalins. Islenski
dansflokkurinn frumsýndi hann á
fimmtudagskvöldiö í hrlö og roki.
Næsta sýning er á þriöjudag kl. 21
og er ekki ætlunin aö hafa fleiri
sýningar á ballettinum.
mannlegum hlutum.
Aöalhlutverkin eru dönsuö af
Erni Guömundssyni sem fer meö
hlutverk bóndans, Ingibjörg
Pálsdóttir og Helga Bernhard
skiptast á um aö dansa hlutverk
Gróu eiginkonu hans og Ásdls
Magnúsdóttir dansar tófuna.
mjög hratt um öxul sinn, — hann
fer einn snúning um sjálfan sig á 9
klukkustundum, 55 mínútum og
30sekúndum. Þetta veldur þvl, aö
„andrúmsloftiö” hreyfist I
„austur” og „vestur”.
Stóri rauði bletturinn er eitt af
þvi sem menn hafa séö á Júpiter
frá þvl, aö fariö var aö beina sjón-
aukum aö honum. Sumt af þvl,
sem einkennir þessi fyrirbæri
minnir á áhrif hæða og lægöa,
flóös og fjöru og hafstrauma á
jöröu niöri. Visindamenn telja aö
margt af þvi, sem I ljós kemur á
Júpiter, muni koma aö haldi þeg-
ar skýra þarf fyrirbæri á jörðu,
t.d. hreyfingar á „andrúmslofti”
og áhrif flóös og fjöru á hreyfing-
ar loftmassa.
Voyager I hefur tekiö myndir af
tunglum Júpiters og fer allnærri
hinum stærri þeirra, Galilei-
tunglunum svonefndu. Þau sá
Galilei I sjónpipu sinni fyrstur
manna. Þau eru fjögur og heita
Io, Evrópa, Ganymedes og
Callisto. Þau sjást I venjulegum
kiki á björtum vetrarnóttum.
Tungl Júpiters eru ekki ólik okkar
eigin tungli, þar er jarðvegur,
eldgigar og sums staðar eru
merki þess, aö salt hafi myndast
þar i stórum stil þegar vatn
gufaöi upp.
4700 ára skip er
ófúið með öllu
Elsta skip sem fundist hefur er ferja sú sem ætlað var að flytja Keops
faraó i Egyptalandi til dauðsrflcisins. Skip þetta fannst fyrir nær þremur
áratugum i sandhaugi við stærsta pýramidann í Giza. Ofan á skipinu var
heilmikið af kalksteini og viðarkolamylsnu.
Keops-skipiö eftir aö þaö var sett saman
Augsýnilega hefur
skipinu verið þarna
fyrirkomið til þess að
faraó gæti siglt til hinna
dauðu. Fyrir nokkrum
árum var lokið við að
grafa skipið upp og setja
það saman. Viðirnir
voru algerlega ófúnir,
enda hafa þeir verið
varðir vel af sandi og
kalksteini. Auk þess er
loftslag þarna mjög
þurrt, og enginn raki
hefur komist að tréverk-
inu.
Keops lést fyrir rúm-
lega 4700 árum.
Skipið hafði aldrei
verið sett saman.
Viðimir lágu staflaðir
upp og var einfalt verk
að festa fullunnin borðin
saman. Nú stendur
skipið eins og þvi var
ætlað að vera i upphafi.
Þetta er ekki neitt
smáskip. Það er 42
metrar á lengd og mesta
breidd er 5,66 m. Það
mundi rista hálfan ann-
an metra.
Þetta merkilega skip
sýnir að Egyptar til
forna voru ekki lakari
bátasmiðir en húsa-
gerðarmeistarar.