Tíminn - 25.03.1979, Side 25

Tíminn - 25.03.1979, Side 25
Sunnudagur 25. mars 1979. 25 f Ingólfur Davíðsson: GRÓDUR OG GARDAR Flestir Reykvikingar kannast viö gamla kirkjugaröinn (Bæjarfógetagaröinn) viö Aöal- stræti, en i honum stóö öldum saman eina kirkjan i Reykjavik. Tvö stór tré, þ.e. gljáviöir rétt viö strætóstööulinn og silfur- reynir fjær. Ennfremur minni hri'slur ogblóm. Stóru trén mun Schierbeck landlæknir hafa gróöursett. Hann var mjög áhugasamur garöyrkjumaöur og geröi umfangsmiklar rækt- unartilraunir. Tilraunirnar, rit- ar Schierbeck i „Skýrslu um nokkrar tilraunir til jurtarækt- unar á Islandi” (Sjá Timarit Bókmenntafélagsins áriö 1886) — eru gjöröar i garöinum min- um, sem er luktur þriggja álna háum skiögaröi Ur plönkum og er milli þrjú og fjögur þúsund ferálnir aö stærö. Garöurinn hefur veriö kirkjugaröur, en hefuri' nálega 40 ár veriö hirtur eins og tún, þangaö ég tók hann ' fyrir sáögarö. Megniö af fræteg- undum til tilraunanna fékk Schierbeck frá prófessor Schubeler i Kristianiu (Oslo), eöa alls 702 tegundir. En mikiö af trjám og runnum er lika fengiö frá Kaupmannahöfn. Flutti Sameinaöa gufuskipafé- lagiö plönturnar ókeypis. Tilraunum sinum skiptir Schierbecki fjóra flokka: 1, Til- raunir meö tré og runna. 2. til- raunir meö matjurtir, 3. blóma- rækt og4. kornog nokkrar aörar ræktaöi ýms laukblóm t.d. túli- pana, páskaliljur, dvergliljur, vetrargosa, hyacintur og keis- arakrónu. Þakreyr gróöursetti hann i 3 vatnslaupa i Tjörninni, en þakreyrinn liföi aöeins fyrsta sumariö. Schierbeck ræktaöi mikinn rabarbara og segist á árunum 1885-1890 hafa sent nær þúsund rabarbaraplöntur viös vegar um landiö. Ýmsar fleiri tegundir dreiföust frá honum. Enginn vafi er á þvi aö tilraunir og hvatningar Schierbecks höföu mjög örvandi áhrif. Menn t.v. (19/7 ’77) sáu betur en áöur aö margt gat þrifist i islenskri mold, ef rétt var aö fariö. Veröur Schier- hleypingarnir og vorhretin þar, sé liklega aöalorsök þess, aö trjávöxtur heppnist illa. 1 görö- um i Reykjavik séu nokkrir ribsrunnarog einstöku reynitré, sem eigi liti út fyrir aö þrifast vel. Mikill fjöldi trjátegunda, sem ég hef fengiö hingaö frá Danmörku eöa Noregi (skrifar hann), hafa þolaö veturinn. Voriö eftir spretta nýir frjóang- ar, en deyja flestir næsta vetur. Reyniviöur þrifst langtum betur á Akureyri. Saltir, norölægir hafvindar blása lika oft innyfir Reykjavik. (Geta má þess, aö vetrátta mun lengi hafa veriö mun mildarien á dögum Schier- i gamla kirkjugarðinum viö Aöaistræti. Silfurreynir t.h., gljávföir Ræktunartílraunir í kirkjugarði gagnjurtir. Hannreyndi nær 100 tegundir trjáa og runna, um 40 matjurtategundir, og fjölda skrautjurta. Höröu árin 1884 og 1885 uxu i garöi hans 128 teg- undir einærra jurta (sumar- blóm) og 108 tegundir fjölærra skrautjurta. Af hinum einæru báru 78 tegundir blóm. Sáö var til jurtanna beint i garöinn, án vermireits . Fræiö var frá prófessor Schubeler i Noregi. Nefhir Schierbeck sáningardag og blómgunartima og tilfærir becksjafnanminnstsem eins af brautryöjendum islenskrar garöyrkju. Hann hóf tilraunir sinar á haröviöris- og hallæris- árum. Þarf ekki að undra þótt ekkiþrifist alltsem hann reyndi við, jafnvel jurtir, sem nú þykir ekki erfitt aö rækta. Og mörg tré og runnar týndu fljótt töl- unni, ekki sist barrtré. Schierbeck ber saman veör- áttuna i Reykjavik og i norðan- veröum Noregi og telur ekki aö marka þótt meöalhiti ársins sé becks, og aö Reykjavik er nú oröin borg sem nær yfir stórt svæöi — svo nú er þar mun skjólsamraog hlýrra, enda sést þaö á trjágróðrinum). Schier- becksegir: ,,A Islandi þar sem eigi getur komiö til skoöunar nokkur regluleg kornyrkja, þar hlýtur garöyrkjan aö geta oröiö þeim mun þýöingarmeiri, þar eðhana má stunda talsvertfyrir noröan þau takmörk er náttúran setur kornyrkjunni. Einnig væri það mjög æskilegt, aö þvi er heilbrigöi manna snertir, að þær matjurtur, er geta þrifist hér á landi, væru ræktaöar hér miklu meira en gjört er, þar eö þær eru bæöi heilnæm og munn- töm fæöa, og séu þær almennt haföar til manneldis, munu þær eflaust eiga mikinn þátt i aö minnka skyrbjuginn, sem þvi miður kemur alltof oft fyrir á íslandi”. Ennfremur ritar hann: ,,A Is- landi mætti koma upp ágætum gróðurhúsum, effé væri til þess, með þvi aö veita heitu vatni frá hverunum eftir ræsum niðri i jörðinni og reisa hús yfir, þá væri bæöi hitinn fenginn og rak- inn”. Þeir Schierbeckog Arni Thor- steinsson landfógeti voru hvata- menn aö stofnun Hins isienzka garöyrkjufélagsáriö 1885. Voru þeir landlæknirinnoglandfóget- inn mjög samhentir I þvi aö efla garöyrkjuna og skipa henni þaö rúm, er henni bar meðal áhuga- mála þjóöarinnar, ritar Einar Helgasongaröyrkjustjóri. Hann var um þriggja mánaöa skeið hjá Schierbeck 1890 aö læra garöyrkjustörf, og telur sér hafa oröiö til mikils láns. Árni landfógeti geröi mikinn til- rauna- og skrúögarö bakviö „Hressingarskálann” (sem nú er) á árunum 1862-1865. Gamli kirkjugarðurinn viö Aöalstræti er núopiö svæöi meö grasblett- um, blómum og nokkrum hrisl- um milli leiöa. „Tilkomumesti garöurinn, sem til er hér á landi” ritar Einar Helgason áriö 1914. Margt er breytt siöan. Undir silfurreyni i Hressingarskálanum (11/7 1976) einnig noröurtakmörk tegund- anna I Noregi. Bygg fékk hann frá Alten prestssetri á 70. breiddargráðu i Noregi, og einnig frá Bodö og Danmörku. Telur bygg geta þrifist hér. Hafra, rúg og sumarhveiti reyndi hann einnig. Sömuleiöis fóöurflækjur, rauðsmára, bók- hveiti, hör og hamp. Af mat- jurtategundum reyndi hann kál- tegundir, Þrándheimsrófur, kartöflur, salat, spfnat, gulræt- ur, rauörófur, piparrót, lauk, ertur, baunir, jaröarber, rabar- bara o.fl. og i vermireitum gúrkur og grasker o.fl. Hann svipaöur. Veturinn sé aö visuoft tiltölulega mildur i Reykjavik, en hin stuttu svölu sumur, um- Undir siifurreyni I gamia kirkjugaröinum viö Aöalstræti Rvik (11. júli 1976) VORUBILA fTURTUR Merki sem fflesiir wörubílsfffórar þekkfa ffyrir öryggi og góda þfónusffu Lyffffigeffa ffrá 10—IO ffonnum KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Hjólbarðasólun, hjólbarðasala v og öll hjólbarða-þjónusta sólaöa oo Mjög gott verð Nu er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eiiium fyrirligfijandi jlestar stœröir hjólbaröa, F/jót og góð þjónusta PÓSTSENDUM UM LAND ALLT GÚMMÍ MVrWfwiE VINNU STOFAN HF Skiphott 35 105 REYKJAVÍK sími 31055 Verslunarmannafélag Reykjavfkur Aðalfundur Verslunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 26. mars kl. 20:30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verslunarmannafélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.