Tíminn - 27.03.1979, Side 10

Tíminn - 27.03.1979, Side 10
10 Þriðjudagur 27. mars 1979 Félagsstarf ddábocuoco í Reykjavík MALLORKAFERÐIR Efnt verður til, nú sem fyrr, tveggja vor- ferða til Mallorka, i samvinnu við ferða- skrifst. úrval. Dvalið verður á hinu vin- sæla hóteli Columbus i St. Ponsa. Brottfarardagar: 20. april og 11. mai og dvalið i 3 vikur hvor ferð. Allar nánari upplýsingar: 55? Félagsmálastofnun ferdaskrifstofan +* ° rtDMAi Reykjavikurborgar. URVAL við Austurvöll íjí Lóðaúthlutun Reykjavikurborg mun á næstunni út- hluta lóðum i Syðri-Mjóumýri. 75-90 ibúð- ir. Skipulagsskilmálar eru rúmir, enda reiknað með þvi að úthlutunaraðilar taki þátt i mótun skipulagsins. Þó er gert ráð fyrir að um ,,þétt-lága” byggð verði að ræða með tiltölulega háu hlutfalli sér- býlisibúða (litil einbýlishús, raðhús, gerðishús). Reiknað er með úthlutun til fárra aðila, sem stofna verða framkvæmdafélag er annast á eigin kostnað gerð gatna, hol- ræsa og vatnslagna inni á svæðinu, skv. nánari skilmálum, er settir verða. Gatnagerðargjald miðast við raðhúsa- taxta 1850 kr/rúmm. og verður notað sem meðalgjald fyrir allt svæðið. Borgarstjórinn i Reykjavík. Hjúkrunar- fræðingar Reykjavikurdeild H.F.í. heldur almennan fund i Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudag- inn 29. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kynntar tillögur sem borist hafa fyrir fulltrúafund. 2. Almennar umræður. Stjórnin. Útboð Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar eftir tilboðum i að steypa upp og gera fok- helt 8 hæða fjölbýlishús við Engihjalla i Kópavogi. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu félags- ins að Nýbýlavegi 6, gegn 50 þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. april, kl. 11 f.h. * Byggingasamvinnufélag Kópavogs, Nýbýlaveg 6. Valtýr Pétursson, listmáiari, sextugur 1 dag þriftjudaginn 27. mars er Valtýr Pétursson, listmálari sextugur, en Valtýr fæddist i Grenivik í Eyjafirfti,þeim parti fjarftarins er tilheyrir Suftur-Þingeyjarsýsiu,en þaft er siftan saga út af fyflr sig, hversvegna Eyjafjörftur má ekki vera allur I Eyjafirfti efta i Eyjafjaröarsýslu. 1 lærftum bókum, segir aft um þessar slóftir hafi löngum verift búift stórt. Nes og Höffti voru þarna en i Nesi bjó hinn virti bændahöfftingi Einar Asmunds- son.eins og allir vita. Austan undir höfftanum eru eggsléttar flæöiengjar og mikil sveitasæla en noröan undan höfftanum er Grenivik, en þar voru — og eru mikil útræfti og nokkurt þorp þeirrar gerftar er yndislegusteruá Islandi. Bátar, salthús, hús til aft slátra i fé, litil kofótt hús hús, meö saltri skán utan á sér en græn tún efta gras- nyt inni á milli, skepnur eru á ferli. tJti fyrir öskrar svo hafift á vetrum og isinn molast vift klappirnar en stórhriöin æöir um fjöllin viti sinu fjær af kulda og angist. Utar er Látraströnd, þar er hins vegar sæbratt, en þar voru samt miklir útvegsbændur og ritaöar heimildir segja okkur aö fyrr á tímum hafi verift farnar þangaft miklar skreiftarferöir á haustin úr öllum vesturhluta Þingeyjarsýslu, þaft var talift vera aö faraofan í Grenivik og á Látraströnd og mikil tólg og smjör var lagt fyrir signa ýsu, harftfisk og hákall. Barnsaugun Þaft er ekki ætlunin hér aft gera neina vifthlltandi grein fyrir búskaparlagi þeirra I utanveröum Eyjafirfti meft þessu greinarkorni né heldur aft rita neinar sóknarlýsingar þaftan, en á þetta er minnst vegna þess aft þaft sem menn hafa fyrir augunum, barnsaug- unum í fyrsta sinn, er I rauninni þaft sem skiptir máli hvort heldur þaft er málari ellegar rit- höfundur. Hann sér svo ekkert meira I þessu lífi. Merkur rithöfundur hefur ritaft frá fyrstu leikhúsferftinni sinni og kemst aft þeirri niftur- stöftu, aft í raun og veru fari menn afteins i leikhús einu sinni á ævinni, þar er aft segja I fyrsta sinn. Slöan sjá þeir stundum mörg leikrit, en þau komast ekki i hálfkvisti viö hitt — þaft fyrsta.og hefur þaft ekkert meft efni, ellegar framgöngu leikar- anna aftgera. Þaö er afteins þessi hugljómun sem afteins verftur til einu sinni og yfirgefur svo augun aldrei upp frá þvi. Valtýr Pétursson missti móftur sinaungur, svo aft segja strax dó hún frá honum, og föftur sinn missti hann lika, þá afteins fjögurra efta fimm vetra, en þau voru Pétur Einarsson kennari og kona hans, Þórgunn- ur Arnadóttir. Var Valtýr þvi alinn upp hjá afa sinum og ömmu, þeim Karólinu Guftmundsdóttur frá Brettings- stöftum i Flateyjardal og séra Arna Jóhannessyni,en hann var ættaftur af Hólsfjöllum, nánar til tekift frá bæ þeim er Viftihóll heitir. Séra Arni var prestur þeirra I Grenivik til dauftadags 4. mai árift 1927, en þá flutti fjöl- skyldan til Akureyrar en þau áttu fjölda barna og meftal þeirra var Ingimundur Arnason söngstjóri.sem allir músikalskir menn á tslandi kannast vift eöa eiga aft gera þaft. Ætlaði að verða stór- karl Fyrir frarnan mig i bók stendur aft Valtýr hafi gengift á Verslunarskólann og ennfremur Kveðja úr reið- anum stundafti hann verslunarnám ytraiBryan CoDege á Rúftueyju i Bandarikjunum, hefur liklega ætlaö aft veraft stórkarl - en svo er blaöinu snúift vift og hann byrjaöur aft læra teikningu hjá Birni teiknikennara Björnssyni, þeim merka manni og teningun- um er kastaft. Þá tekur vift list- nám i Boston I einkaskóla Hy- man Bloom, siöan Italia og Paris. Veriö var í slagtogi meö snillingum eins og Severini og fleirum. Siftan komift heim meft ný tiöindi og búift aö gleyma öllu bókhaldi og koddaversletrinu sem prókúristinn nærftist á i hinni hálfdönsku verslun, sem stunduö var I landinu og í kaup- félögum bænda, þar sem frama- vonin var þó ekki minni. Valtýr hlaut gott uppeldi. Hann ól sig upp sjálfur, fyrir- vinnulaus. Hann mokafti kolum, hann sigldi á miklum gufu- skipum sem háseti. Hann kynntist hafinui allri sinni dýrft, reifti þess og glefti,eftirvænting- unni þegar turnar mikilla borga risu vift sjóndeildarhringinn og hann er þvi einn þeirra góöu listamanna þjóftarinnar, sem koma af sjónum. Þórbergur var kokkur á skútum, lika Kjarval og viftgetum taliftþá uppsvoaft segja endalaust og meö þessa reynslu I farangrinum, var byrjaft aft mála á Islandi i byrj- un fimmta áratugsins. Þaft var engin sælutift. Abstraktlistin var aft ryftja sér tilrúms ilandinu þar sem Þing- vellir og Hjálp i Þjórsárdal var þaft eina sem máli skipti. Framundan var þvi ekki sigurganga þvi fyrst varft aft opna augu þessarar afskekktu þjóftar, sýna henni nýja veröld og sýna henni i tvo heimana. Valtýr var einn þeirra er stóftu i þeirri miklu baráttu er haföi þaö eitt aft markmifti aö gera listina frjálsa.gera hana óháöa bæöi ÞingvöUum og Hjálp i Þjórsárdal. Islenska þjóftin stendur I mikilli þakkarskuld viö þessa elstu og fyrstu menn: Vift Svavar GiAnason, vift As- mund Sveinsson, Sigurjón Ólafsson,Valtý Pétursson og marga marga fleiri sem stunduftu „augnlækningar” i listasölum höfuftborgarinnar á árunum eftir striftift. Já og svo þess utan fyrir mörg og merki- leg listaverk sem þeir gerftu. — Fyrst og fremst þó fyrir aft gera þjóöina frjálsa.þvi þaft var þaft sem mestu máli skipti. Kveðja frá hafinu Valtýr Pétursson tók sér stööu utan vift múrvegginn og knúöi dyra. List hans kunnu I fyrstu fáir aft meta,en á siftari árum er hann án efa i hópi merkustu málara okkar og fremstu röft þeirra,er aft staftaldri hafa ritaft um myndlist I blöft og timarit. Hann er djarfur og snöggur tD viga en mildur og skilnings- góöur í senn. Ég kynntist Valtý Péturssyni eftir aft ég kom aft mestu I land fyrir áratug efta svo. Ég kynnt- ist góftum dreng, menntamanni og málara meft gófta sjón. Ég nem ilm jarftar úr Eyjafiröi 1 verkum hans, foráttubrimift og mikinn sjávarafla, lika hina dökku og djúpu kyrrft. Leiftirnar hafa legift vifta — um allan heim, en augun uröu eftir heima og sálin lika. ABrir menn mér færari, munu án efa lýsa myndverki hans og farangri á lifsleiftinni betur en ég, en ég vil I tilefni þessa dags, aft þaö berist a.m.k. ein kveftja til hans frá sjónum, þar sem vindurinn hvislar enn draum- ana i reiftann. Ég óska langlifis og göftrar sjónar og bift aft heilsa Herdisi Vigfúsdóttur konu hans og þakka mikinn uppáhelling og ágætt viftmót. Jónas Guömundsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.