Tíminn - 27.03.1979, Qupperneq 21

Tíminn - 27.03.1979, Qupperneq 21
Þriöiudagur 27. mars 1979 21 „Sparivelta” Samvinnubankans: Sparið áður en þið farið Getraunir tímaritsins SKÁK Dregið í einu fyrir þrjú ár AM — Fyrir sameiningu flugfé- laganna var þaö siöur aö Ft birti skákþraut á forsiöu hvers tölublaös timaritsins SKÁK og skyldu iausnir sendast allar I einu árlega. Þær lausnir sem réttar reyndust komu siöan tii útdráttar og hlaut vinningshafi utanlandsferö fyrir tvo meö ein- hverri ferö Ft eftir eigin vali. Flugleiöir héldu þessum góða sið áfram eftir sameiningu flug- félaganna, en af óviöráöanleg- um örsökum var ekki dregiö úr réttum lausnum í þrjú ár, árin 1975, 1976og 1977. Loks nú fyrir skömmu voru svo dregin út öll verölaunin i senn og sagði rit- stjóri SKAKAR, Jóhann Þórir óíafsson, blaðinu i gær, að vinn- ingshafi fyrir áriö 1975 heföi orðiö Bergur Bjarnason lög- fræöingur, 1976 Guðmundur Pétursson hjá byggingarfull- trúa og 1977 Matthias Kristins- son frá ísafirði. Jóhann sagði að þótt margar lausnir bærust væru ekki nema fáir sem kæmu til álita þegar dregiö er. Til dæmis hefðu óaðfinnanlegar lausnir aðeins verið 10 árið 1975, 8 árið 1976 og ekki nema 2 (!) árið 1977. Jóhann sagði vert að geta þess um Matthias Kristinsson, sem hlaut verðlaunin 1977, ann- ar af tveimur með alit rétt, að hann hefði tekið þátt I þessari getraun frá upphafi og jafnan verið með allar þrautirnar óaðfinnanlega leystar. Jóhann sagði að lokum, að fjöldi áskrifenda SKÁKAR hefði aukist jafnt og þétt, þrefaldast á sl. þrem árum. Þeir áskrifendur SKAKAR, sem greiða áskriftargjaldið fyrir 15. febrúar ár hvert fá senda jóla- gjöf, skákbók, að jafnviröi upp- hæð áskriftargjaldsins. Að ungtemplarafélagiö GRY er sannarlega félag innflytjenda kom vel i ljós á félagskvöldi i GRY nýlega segir i texta meö þessari mynd sem tekin var úr norsku dagblaöi en myndin er af tveim nýjustu félögunum, þeim Marsibil Benjaminsdóttur frá tslandi og Ranjith Gunatilaka frá Sri Lanka. Til vinstri á myndinni er Hanne Widding sem er norsk. Ungtemplara- félag þetta hefur einn formleg- an fund og einn starfsfund mánaöariega, þess utan hittast félagarnir i heimahúsum félag- anna til skiptis. HEI — Ein af þeim nýjungum, sem Samvinnuferöir — Landsýn bendir farþegum sinum á i sum- ar, til aö auðvelda þeim aö afla sér farareyris og jafnframt aö minnka áhyggjur fólks af gjald- föllnum vixlum eftirá út á sæl- una er tilboð frá Samvinnu- bankanum um nokkurs-konar sparilánakerfi, eöa „Spari- veltu” eins og þeir nefna hiö nýja lánafyrirkomulag. Spariveltan byggist á þvi að eftir lágmarkstima i reglu- bundnum sparnaöi sem er þrir mánuðir, fá menn sparifé sitt endurgreitt og auk þess jafnháa upphæð að láni. Það lán greiðist siðan til baka á jafn mörgum mánuðum og sparað var. Hámarkssparnaðartimi i spariveltu Samvinnubankans eru sex mánuðir og hámarks- upphæð á mánuöi 75 bús. Tuttugu árekstrar frá áramótum — á Hornafirði GP — Aðeins 20 árekstrar hafa oröiöáHöfná Hornafiröi frá þvi um áramót eftir þvi sem lög- reglan þar tjáöi blaðinu. Höföu lögreglumenn þar á oröi, að á Hornafiröi byggi skynsamt fólk sem væri litiö fyrir aö aka hvort á annað. Engin slys hafa oröiö I árekstrum þessum utan eitt viö- beinsbrot. Sem dæmi má nefna mann sem leggur inn 50þús. á mánuði i fjóra máriuði. Þá hefur hann til ráðstöfunar sparnað sinn 200 þús og til viðbótar 200 þús. kr. lán sem hann greiöir siðan á næstu fjórum mánuðum eftir heimk.omuna. Vonast Sam- vinnuferöir — Landsýn til að þetta geri mörgu fólki bæði auðveldara og ánægjulegra að ferðast. Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknar félaganna: Sóknar- hugur í Framsóknarmönnum HEI — Aöalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Reykja- vik var haldinn s.l. þriöjudag. Kosið var I stjórn fulltrúaráös- ins og fulltrúar I miöstjórn flokksins. Formaður, Jón Aðalsteinn Jónasson, og varaformaður, Guðmundur Gunnarsson, voru endurkjörnir einróma. Aðrir i stjórn voru kjörnir Sigrún Magnúsdóttir, Ólafur Tryggva- son, og Gestur Jónsson. Vara- menn voru kjörnir Jón Snæ- björnsson, Leifur Karlsson, Þóra Þorleifsdóttir, Sigfús Bjamason og Sigurður Hólm. 1 Miðstjórn voru kjörnir Markús Stefánsson, Kristinn Finnbogason, Hannes Pálsson, Sigrún Sturludóttir, Sveinn Jónsson, Björk Jónsdóttir og Ómar Kristjánsson. Fundurinn var vel sóttur, og sóknarhugur í mönnum. Stuttar fréttir D R E K I K U B B U R

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.