Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 1
Föstudagur. 27.apríl 1979- 94.tölublað — 63.árgangur Krafan er: Látið Lokadaginn 1 friðií Sjá bls. 11. Síðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Dó ekki ráðalaus Samstaða um núverandi formann — innan Sjálfstæðis- flokksins segir Ragnhildur Helgadóttir HEI — ,,Nei, ég hef ekkert slfkt i huga”, sagöi Ragnhildur Helga- dóttir, alþingismaöur er Timinn spurði hvort hún mundi hugsan- lega veröa I kjöri sem formanns- efni Sjálfstæðisflokksins á lands- fundinum. — Nú hefur þaö heyrst nefnt meðal óbreyttra flokksmanna, aö unniö væri aö kjöri þinu og jafn- framt aö þaö væri mjög æskilegt fyrir flokkinn? — Já, fólki dettur svo margt i hug, en þetta er mesti misskiln- ingur, enda veit ég ekki annað en aö þaö sé samstaöa innan flokks- ins um aö kjósa núverandi for- mann. Ég held, aö sögusagnir um einstaka kandidata, séu meiri og minni uppspuni. Herjólfur fékk undanþágu: Mikiðósam- komulag innan verkfalls- nefndarinnar ESE — „Þaö var mjög mikiö ó- samkomulag innan nefndarinnar um aö veita þessa undanþágu fyrir Herjólf, þar sem mörgum okkar fannst anda heldiu- köldu i okkar garö I ályktun bæjarstjórn- ar Vestmannaeyja, sem lesin var i útvarpiö i gærkvöldi, og eins I þeim ummælum sem Magnús Magnússon félagsmálaráöherra lét hafa eftir sér I einu dagblað- anna I gær”, sagöi Þorkell Páls- son hjá verkfallsnefnd Far- manna-og fiskimannasambands- ins I samtali viö Timann I gær. „Það varð þó ofan á aö veita þessa undanþágu fyrir Herjólf til mjólkur- og póstflutninga, þó aö bent hafi verið á það að Vest- mannaeyingar væru ekkert mikið verr settir i þessum málum, heldur en t.d. ísfirðingar sem þurfa að flytja alla sina mjólk sjálfir”. Að sögn Þorkels liggja nú fyrir staflar af undanþágubeiðnum, sem eftir á að afgreiða, en það verk tafðist óhjákvæmilega i gær vegna Herjólfsmálsins. „Verkbann ekki á dagskrá hjá okkur” — segir Júllus Kr. Valdimarsson ESE — t gær var haldinn stjórn- arfundur hjá Vinnumálasam- bandi Samvinnufélaganna og sagði Jilius Kr. Valdimarsson, framkvæmdastjóri sambandsins f viðtali viö Timann, aö verk- bannsaðgerðirhefðu ekki veriö til umræöu á þeim fundi, þó aö vissulega hefði veriö fjallaö um stööuna I farmannadeilunni. Július sagði, að langvarandi verkfall myndi að sjálfsögðu koma samvinnufélögunum illa, en hvað gert yrði ef verkfallið drægistálanginn vildi Július ekki tjá sig um. Að sögn Júliusar hefur enginn fundur verið boðaður hjá stjórn Vinnumálasambandsins á næstunni, en ef til verkbanns kæmi af hálfu sambandsins væri það stjórnarinnar að taka þá á- kvörðun. Hún Þyrí" litla dó ekki ráðalaus þegar þorstinn sótti aö, þar sem hún var úti aö leika ser. Timamynd Róbert. Ríkisstj órnarfundur í gær: Engin ákvörðun tekin um olíuverðshækkanir GP — A fundi rikisstjórnarinnar í gær voru teknar til umræöu olfuhækkunarbeiönir og úr- lausnir I þeim málum. Samkv. upplýsingum Tómasar Arna- sonar fjármálaráðherra var ákvörðunartöku um máliö frest- aö fram yfir helgi. Hins vegar sagöi Tómas aö máliö væri I vinnslu og I rauninni mætti skipta þvi I þrjá þætti. Einn varöaöi þá sem hita upp meö olfu og hvernig koma mætti til móts viö þá, annar þriöji varö- aöi útgeröina og þann mikla vanda sem þar steðjar aö. Augljóst væri, sagöi Tómas, aö stórhækka þyrfti olfustyrk tii húshitunar og heföi sú hugmund komiö upp aö sá tekjuaukí sem rikiö fær af oliuveröshækkun- inni færi i þaö aö „dekka” olfu- styrkshækkunina. Þá væri sem sagt eftir aö leysa vanda útgeröarinnar og sagöi Tómas áö nú væri veriö aö finna iausn á þvi. Vegna frestunar rlkis- stjórnarinnar á málinu hefur fundi verölagsnefndar einnig veriö frestaö fram á miöviku- dag. ÁKVÖRÐUN UM VERKBANN FRESTAÐ ESE — „Þaö eru ýmsir þættir þessa verkbannsmáls sem viö þurfum aö athuga betur áöur en endanleg ákvöröun veröur tekin um þaö hvort verkbann veröur sett á eöa ekki, en ég vænti þess þó aö ákvörðunin veröi tekin innan skamms,” sagði Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambandsins, i samtali við Tíminn aö loknum fram- kvæmdastjórnarfundi V.S.t. Þorsteinn sagöi aö afstaöa Vinnuveitendasambandsins til þcssa máls væri alveg óbreytt frá þvf sem veriö heföi og V.S.t. teidi þaö nauðsynlegt að kjarasamningar allra þeirra, sem störfuöu um borö I skip- unum, færu saman og aö þvi myndi sambandiö vinna meö öllum þeim heimildum sem þaö heföi yfir aö ráöa. Herjólfur mun ekki sigla með mjólk til Eyja: „Við sjáum okkur ekki fært að sigla Herjóifi” — sagði Jón Hermannsson, stjórnarformaður Herjólfs h.f. SOS-Reykjavik. — Viö sjáum okkur ekki fært aö sigla Herjólfi á milli lands og Eyja, þrátt fyrir aö viö höfum fengið undanþágu til þess, sagöi Jón Hermannsson, kaupfélagsstjóri I Vestmannaeyjum og stjórnar- formaöur Herjólfs h.f. I gær- kvöidi i stuttu spjalli viö Tim- ann, en stjórn Herjólfs sendi stjórn F.F.S.t. skeyti f gær- kvöidi, þar sem hún lýsir von- brigöum slnum meö aö Herjólfur fái aöeins aö sigla meö mjólk og póst til — tvær feröir I viku. Jón sagöi að Herjólfur hafi' þvl aðeins fengið undanþágu til að sigla, að yfirmenn skipsins veröi á fúllum launum á milli ferðanna tveggja. Við sjáum okkur ekki fært að sigla aöeins meö mjólk og póst — sleppa far- þegum, bilum og matvælum. Það er ekki i valdi stjórnar Herjólfs h.f. að taka þessum afarkostum — það yrði dýr- keyptur mjólkurfarmur sem Herjólfur mundi sigla með á viku — þetta 20-24 tonn. Stjórn Herjólfs sendi skeyti i gærkvöldi til stjórnar Far- manna- og fiskimannasam- bands tslands — en það hljóðar þannig: „Stjórn Herjólfs h.f. lýsir von- brigðum og furöu yfir þvi að ekki hafi tekist að fá undanþágu F.F.S.I. með áframhaldandi rekstur Vestmannaeyjarferj- unnar m.s. Herjólfs sem hluta af þjóðvegakerfi landsins. Treystir stjórnin sér ekki til að láta skipið sigla nær tómt, með Frh. á bls. 9. HERJÓLFUR.. mun liggja bundinn I höfn, þar sem þaö svarar ekki kostnaöi aö sigla meö 20-24 tonn af mjólk á viku milli lands og Eyja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.