Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 27. april 1979 Pétur Sigurösson formaöur Sjómannadagsráös útskýrir fyrirhug- aöar byggingaframkvæmdir viö Hrafnistu i Hafnarfiröi. Timamynd: G.E Vel er búiö aö vistmönnum aö Hrafnistu i Hafnarfiröi. A myndinni eru tveir aö knattborösieik Happdrætti DAS 25 ára: Gamla fólkið vill | eigasvarvið meiri- háttar lífs- háttabreytingum | ,?Þó þeir flyttu ailir burt á einum degi,; þá gætum við fyllt vistrýmið að nýju á einni viku” SS— „Gamla fólkiö viii eiga eitt- hvart athvarf, eitthvart svar viö skyndilegum og meiriháttar lífs- háttabreytingum vegna heilsu- brests, fráfalis maka eöa af enn öörum orsökum og ekki sist félagslegum ástæöum”, sagöi Pétur Sigurösson, formaöur Sjómannadagsráös, á fundi meö biaöamönnum aö Hrafnistu I Hafnarfiröi i tilefni 25. happdrættisárs DAS, sem hefst á næstunni. Lokiö er 1. áfanga heimilisins og eru i honum IbUöir fyrir 87 sú regla hefur skiliö eftir sig einna stærst sporin i þessum mál- um hér á landi”. A vistheimilum DAS dvelja I heildina 520 manns. „Þó þeir flyttu allir burt a einum degi, þá gætum við fyllt vistrýmiö aö nýju á einni viku” sagöi Pétur. Eins og fyrr greinir er 25. happdrættisár DAS aö hefjast. Aöalvinningur næsta árs veröur húseign að vali vinnanda fyrir 25 millj. króna. Þá veröur i júll dreginn út sumarbústaöur að Hraunborgum i Grimsnesi, fullfrágenginn og meö öllum bún- F.v. Pétur Sigurösson form. Sjómannadagsráös, Baidvin Jónsson frkvstj. happdrættis DAS, Hilmar W Jónsson, Garöar Þorsteinsson og Tómas Guöjónsson. A myndina vantar Guömund H. Oddsson. SSJ Timamynd: G.E. Vegna atkvæðagreiðslunnar 3. og 4. mai Dagana 3. og 4. mai veröur samkomulag BSRB og fjármála- ráðherra lagt fyrir alla félags- menn bandalagsins tii samþykkt- ar eöa synjunar. Af þvi tilefni hefur yfirkjörstjórn BSRB sent frá sér eftirfarandi: Samkomulag það, sem fjár- málaráðherra og BSRB gerðu með sér 23. mars, var undirritað af báöum aðilum með þeim fyrir- vara, að það yrði samþykkt i alls- herjaratkvæðagreiðslu félags- manna BSRB. t framhaldi af þessu samþykkti sameiginlegur fundur stjórnar og samninganefndar BSRB að sam- komulagið „veröi i allsherjarat- kvæðagreiðslu lagt sameiginlega fyriralla rikisstarfsmenn og aöra félagsmenn BSRB, sem ekki eru innan bandalagsfélags. A sama hátt fari fram allsherj- aratkvæðagreiðsla i hverju bæj- arstarfsmannafélagi fyrir sig, til samþykktar eða synjunar sam- komulagsins”. Stjórn BSRB kaus i yfirkjör- stjórn, til þess að bera ábyrgð á framkvæmd kosninganna, Hörð Zóphaniasson, skólastjóra i Hafn- arfirði, Ólaf Guðmundsson, yfir- lögregluþjón i Hafnarfirði og Agúst Guðmundsson, deildar- stjóra(Landmælingum tslands og var Hörður tilnefndur formaður kjörstjórnar. Kjörstjórn hefur þegar lagt helstu linur um fyrirkomulag kosninganna og hafa kjörstjórnir verið skipaðar. Kjörstaðir verða 47 á landinu öllu. t Reykjavik, Seltjarnarnesi og Kópavogi verður kosning með öðrum hætti en annars staðar. Þar munu aðildarfélög BSRB sjá um kosn- inguna, t.d. mun Hjúkrunarfélag tslands hafa kjörstað á skrifstofu sinni, Þingholtsstræti 30, Starfs- mannafélag rikisstofnana á skrif- stofu sinni, Grettisgötu 89, Útvarp og Sjónvarp verða trúlega með kjörstaði á sinum vinnustöðvum, svo dæmi séu nefnd. Atkvæðagreiðslan fer fram dagana 3' og 4. mai. Það eru fimmtudagur og föstudagur. r- fundur mún almennt standa frá kl. 14-19 báða dagana. Utankjör- staðaafgreiðsla verður á skrif- stofu BSRB frá og með 27. april. Framkvæmdastjórar yfirkjör- stjórnar eru þeir Baldur Krist- jánsson og Björn Arnórsson, hag- fræðingur, og eru þeir i sima bandalagsins 26688. nordíYiende LITASJONVORPIN mæla jálf með sér s sérstök vildarkjör 35% út og restin á 6 mán. ^ Skipholti 19simi 1980(1 -' Hiö rúmgóöa mötuneyti dvalarheimilisins. vistmenn. Þó dvelja þar að jafn- aði 100 vistmenn, þegar skamm- timavistunin ertekin inn i dæmið. 2. áfangi við byggingu Hrafn- istu I Hafnarfirði veröur bygging hjúkrunardeildar fyrir 90—100 manns, sem mjög brýn þörf er fyrir, en endurhæfing fyrir aldraða fer nú fram I kjallara Hrafnistu. Aætlaöur kostnaöur við áfangann er 1800—2000 milljónir og veröur hafist handa viö bygginguna eins íljótt og mögulega reynist. Það kom fram á fundinum, að 5 sveitarfélög hyggjast taka þátt 1 byggingarkostnaði og standa samningar yfir. Sveitarfélögin sem um ræðir éru Grindavik, Garðabær, Bessastaðahreppur, Seltjarnarnes og Hafnarfjörður. Þá gat Pétur Sigurðsson þess, að nokkrar stúkur úr Oddfellowregl- unni hefðu heitið samstarfi, ,,en aði og húsgögnum, að verðmæti SSl 15 millj. króna. SS Ibúðavinningar verða I 1. flokki á 10 milljónir og I öðrum flokkum SK| á 7.5 milljónir, sem með SS[ Húsnæðismálastjórnarláni á-. aö gera vinningshöfum kleift að W festa kaup á Ibúð. Sem áður verða 100 bilavinn- ingar, nú á 2millj. og 1,5 millj., en !» valdir bilar verða SIMCA Matra !SS Rancho I mai, MAZDA 929 L KS Station f ágúst og FORD Mustang KS i október. NX Ferðavinningar verða samtals XS 300, á 500 og 250 þús. og SN húsbúnaðarvinningar á 100,50 og SS$ 25 þús. §§ Heildartala vinninga i happ- SS$ drætti DAS er 6000, samtals að W upphæð 540 milljónir. 60% heildarveltu fer I vinninga en 40% 8S hagnaðar rennur i Byggingarsjóð !>§ aldraöra. SS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.