Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign HU£G.OGil« TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag ffiiliilí Föstudagur. 27.apríl 1979 94.tölublað — 63.árgangur _____ Verzlið buðin ' sérverzlun með skiphoiti i9, ' litasjónvörp og hljómtæki sími 29800, (5 línur) Steingrlmur Hermannsson: Fóðurbætisskömmtumn flókin í framkvæmd HEI — „MiBaö viö þá tveggja ára vinnu, sem búiö var aö leggja i þetta mál, tel ég miöur fariö aö Alþingi skyldi treysta sér til á nokkrum fundum, aö umturna þvi meira eöa minna”, svaraöi Stein- grimur Hermannsson, landbún- aöarráöherra þegar Timinn spuröi um álit hans varöandi ný- lega samþykkt iög á Alþingi um heimildir til Framleiösluráös um framleiöslustjérnun. „Frumvarpiö, sem ég lagöi upphaflega fram I des. sl., var efnislega byggt á samþykktum Stéttarsambandsþinga og tillög- um sjömannanefndar. Þær tillög- ur skoöaöi ég mjög nákvæmlega og sá, aö I þær haföi veriö lögö mjög mikil vinna. Ég hef þvi oft sagt, aö frumvarpiö var samiö um tillögur bændasamtakanna, þótt aö sjálfsögöu sé ég ábyrgur fyrir aö leggja þaö fram. Ég vil lika leggja áherslu á, aö meö frumvarpinu eins og ég lagöi þaö fram, var eingöngu um þaö aö ræöa, aö veita Framleiösluráöi heimildir til álagningar veröjöfn- unargjalds til jöfnunar á milli út- flutnings og sölu innanlands, sem færi eftir magni afuröa, þannig aö um leiö mundi draga úr fram- leiöslunni. Eftir aö máliö kom til kasta Al- þingis virtust ýmsir þar — þvi miöur — rugla þessu algerlega saman viö ýmsar aörar aögeröir, sem til greina koma eingöngu til aö draga úr framleiöslu, óháö veröjöfnunargjaldinu, sem leggja þarf á eftir sem áöur. Vegna þessa misskilnings, reyndist meöferö málsins á Alþingi miklu erfiöari, og hefur enda dregist i tvo mánuöi, umfram þaö sem ég haföi gert mér vonir um, aö fá Járniðnaðarmenn á Akureyri: Setja þak á yfirvinnu Telja vinnuálag óeðlilega mikið SVEINAFÉLAG járniönaöar- manna á Akureyri hefur ákveöiö aö setja þak á yfirvinnutlma fé- lagsmanna frá 1. mal nk. til aöai- fundar ársins 1980. Er þakiö tæp- ar 700 stundir umfram dagvinnu á timabilinu. Á aðalfundur félags- ins slöan aö fjalla um þá reynslu sem fæst af yfirvinnuþakinu og taka ákvöröun um næsta stig málsins. I tilkynningu frá félaginu segir, aö undanfarin ár hafi yfirvinna fólks veriö óhóflega mikil og aö ljóst sé, aö mjög villandi umræö- Gaffalbitar fyrir 250 milljónir kr. seldir til Sovét Sovétmönnum bættir 9.636 kassar af gallaðri framleiðslu ESE — Sölustofnun lagmetis og viöskiptafulitrúar Sovétrikjanna á tslandi hafa undirritaö samning um söiu á 1.7 milljónum dósa af niöurlögöum gaffalbitum til Sovétrikjanna og er andviröi þeirra um 250 milijónir króna. Kaupandi gaffalbitanna er fyrirtækiö V/O Prodintorg, sem á undanförnum árum hefur keypt mestan hluta alls Islensks lag- metis, en framleiöendur vörunn- ar eru Lagmetisiöjan Siglósild, Siglufiröi og Niöursuöuverk- smiöjan K. Jónsson & Co., Akur- eyri. Vonir standa til aö frekari samningar veröi geröir á árinu um gaffalbita, enda er afgreiösla fyrrgreinds samnings viö þaö miöuö. Ariö 1978 voru seldar 9.8 milljónir dósa af gaffalbitum til Sovétrikjanna og geröir 4 samn- ingar um þá sölu. Yfirleitt hafa samningar veriö undirritaöir fyrr en nú er gert og veröur dráttur aö miklu leyti rak- inn til tjónamáls þess er upp kom I siöustu tveim vöruförmum vegna samninga siöastliöins árs. Fallist var á aö bæta V/O Prodintorg 9.636 kassa og hefur hluti þeirra þegar veriö endur- greiddur, en hluti mun bættur I vörum.Gallinn kom upp i hluta þess magns, er framleitt var hjá K. Jónssyni og Co. h.f. og stafaöi af súr I hráefni er ekki varö vart I eftirliti þvi, er framkvæmt ver. Frh. á bls. 19. þaö samþykkt, og þá mikiö breytt, m.a. tekin inn grein um fóöurbætisskömmtun. Mín sann- færing er sú, aö hún muni æöi flókin I framkvæmd og þvi miöur mjög dýr. Aö sjálfsögöu má deila á mig fyrir aö ég skuli hafa tekiö viö frumvarpinu eftir þessa meöferö. En ég tel svo mikilvægt aö unnt veröi aö koma viö framleiöslu- hömlum aö skárra væri aö fá frumvarpiö samþykkt eins og þaö var oröiö, heldur en aö fá enga samþykkt.” Stór dagur á Grundartanga Ofn járnblendiverksmiðjunnar ræstur ( dag kl. 14 AM — í dag er stór dagur á Grundartanga, þar sem ofn verk- smiöjunnar veröur ræstur nú kl. ur eigi sér staö I þjóöfélaginu um laun járniönaöarmanna. Sé þar I flestum tilvikum fjallaö um árs- laun, sem I nokkrum tilvikum eru alihá, en byggjast ekki á háu tlmakaupi, heldur á mjög löngum vinnutlma. Þá segir, aö ekki sé óalgengt aö félagsmenn Sveinafélagsins vinni 1000-1500 stundir umfram dag- vinnutlma á sl. ári, og aö ljóst megi vera aö þetta ástand sé ekki æskilegt til frambúöar meö tilliti til vinnuálags á viökomandi menn og fjölskyldullfs þeirra. Ekki er tlmi „þarfasta þjónsins” liöinn enn og hér hefur reyk- vískur hestamaöur tekiö fram reiötygin og hleypt út undir loftsins þök, eins og I kvæöinu segir. Myndina tók Tryggvi si. sunnudag, en þá haföi feröamanninn boriö aö garöi á góöbúinu Sjoppu I Slöumúla sem lengi hefur veriö I þjóöieiö og gestrisni þar viöfræg. Meöan eigandinn nýtur góös beina, blöur fákurinn bundinn viö „hestasteininn.” 14 eftir hádegi. Hráefni sem til framleiöslunnar þarf hefur veriö flutt aö undanförnu frá Noröur Noregi og Englandi, koks, kol kvars og járngrýti. Ekki mun þó aö vænta að byrj- að verði aö tappa af ofninum fyrr en eftir 10-14 daga að asögn fram- leiðslustjórans, össurs Kristjáns- sonar igærkvöldi. lofninn er bætt meö sjálfvirkum búnaöi og tugir tonna eru i honum I senn, og hit- inn er 2000 stig. Ekki er ætlunin að neitt verði til hátlðabrigða af þessu tilefni á Grundartanga i dag, en margt þarf að falla I liðinn til þess að ofninn megi ræsa stundvislega kl. 14. Nú starfa um 110 manns að Grundartanga og kappsamlega hefur verið unnið að þessu mark- miði siðustu vikur. STALU TVEIM BÍLUM — notuðu annan til þess að brjóta hurð GP — Tveir skúrkar náöust snemma I gærmorgun eftir mikinn eitingarleik viö lögregl- una. Höföu þeir I upphafi stoliö bii af Mustang gerö vestur i bæ og ekið honum suður I Hafnarfjörö, notaö hann til þess aö brjóta upp hurö á búöog ræna þar einhverju. Slöan óku þeir til Reykjavikur aftur og skiluöu bilnum aftur á sama staö, en töluvert skemmd- um. Þar brutust þeir aftur inn á tveim stööum til viðbótar og haföi lögreglan þá fengiö „pata” um aö eitthvað væri um aö vera. Stálu skúrkarnir þá öörum bll af Cort- ina gerö og upphófst mikill elt- Frh. á bls. 19. Bátar frá hafíssvæðum undan- þegnir öllum takmörkunum — til 15. júl! samkvæmt reglugerð sem gefin var út I gær ESE — t gær var gefin út reglu- gerö um stöövun þorskveiöa I net fyrir Suöur- og Vesturiandi og tekur stöövunin giidi frá og meö 1. maf næst komandi. Bát- um, sem netaveiðar hafa stund- aö fyrir Noröur- og Austuriandi á þessum vertlöartlma, er þó heimilt aö halda áfram veiöum til 13. mai, en frá og meö þeim degi eru allar þorskfiskneta- veiöar umhverfis landiö bann- aöar til og meö 20. mal næst komandi. Veiöibanniö nær þó ekki til báta sem geröir eru út á Noröausturlandi á svæöinu frá Raufarhöfn aöGerpi, enda hafa bátar á þessu svæöi ekki getað stundaö veiöar I lcngri tlma vegna hafiss. Samkvæmt reglugerðinni eru þvl frá og með 1 mal afturkölluö öll þorskfisknetaveiöileyfi báta, sem stundað hafa netaveiðar á svæöi, sem takmarkast af linu réttvísandi austur frá Eystra- horni og aö norðan af linu réttvisandi noröur frá Horni. Þá er I reglugeröinni ákveöiö aö yfirbyggöum loönuskipum, sem stundaö hafa loðnuveiöar á þessu ári séu bannaöar allar veiöar I þorskfisknet frá l. mal til 15. júll næst komandi, en eins og kunnugt er þá hefur veriö ákveöiö aö banna allar neta- veiðar á timabilinu frá 15. júli til 15. ágúst næst komandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.