Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 27. aprll 1979 IM 19 flokksstarfið Félagsmálanámskeið Félag ungra framsóknarmanna i Eeykjavik hyggst ganga fyrir félagsmálanámskeiði dagana 12. og 13. mai. Vinsamlegast til- kynniö þátttöku sem fyrst i sima 24480. Dagskrá námskeiösins nánar auglýst siöar. FUF Reykjavik. Framsóknar- flokkurinn og samvinnu- stefnan Almennur félagsfundur um málefni samvinnuhreyfingarinnar, haldinn aö Rauöarárstig 18 i kaffiteriunni, fimmtudaginn 3. mai. Frummælandi Eysteinn Jónsson, • Fundarstjóri Ólafur Tryggvason. FUF i Reykjavik. Ungir Framsóknarmenn FUF i Reykjavik hvetur ykkur til að gerast áskrifendur aö mál- gagni okkar, Timanum. FUF i Reykjavik. t bökkum af alhug auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför, Árna Yngva Einarssonar Hlin Ingólfsdóttir, Auöur Arnadóttir, Hermann Þóröarson, Svala Arnadóttir, Björn Kjartansson, Ingólfur Arnason, KristjanaFriöþjófsdóttir, Hlin Arnadóttir, Ketill Oddsson, Einar Arnason, Berjouhe P. Einarsdóttir, Páll Arnason, Kristin A. Einarsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og aörir ættingjar. Maöurinn minn og faðir, Þorleifur Jóhannsson, Þrándarstööum Eiöaþingá, sem lést af slysförum 22. april, veröur jarösunginn frá Eiöakirkju, laugardaginn 28. april kl. 2. Auöur Garöarsdóttir, Garöar Þrándur Jóhannsson og vandamenn. Hjartanlega þakka ég börnum minum og tengdabörnum ásamt öðrum vinum og kunningjum, sem glöddu mig með heim- sóknum, kveðjum og gjöfum á 80. ára af- mælisdeginum minum 29. mars s.l. Skarphéðinn Njálsson. T Útboð Tilboö óskast I fullnaöarfrágang lóöar viö Ibúöir fyrir aldraöa viö Dalbraut. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 15 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 23. mai nk. kl. 11 f .h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvogi 3 — Sími 25800 Sveinn Sæmundsson — fyrrverandi yfirlögreglumaður 1 dag, föstudag, veröur til moldar borinn frá Dómkirkjunni i Reykjavik, kl. 13.30 Sveinn Sæ- mundsson, fv. yfirlögregluþjónn, en hann úndaöist i sjúkrahúsi 19. april, sibastliðinn. Sveinn Sæmundsson var fæddur 12. ágúst áriö 1900 aö Lágafelli i Austur-Landeyjum, og voru for- eldrar hans þau h jónin Sæmundur Ólafsson, bóndi þar og kona hans Guörún Sveinsdóttir. Sveinn Sæmundsson ólst upp viö sveitastörf og sjómennsku, en áriö 1930 geröist hann lögreglu- maður I Reykjavik, og yfirlög- regluþjónn rannsóknarlögregl- unnar varö hann áriö 1938, og gegndi hann þvi starfi fram á s jö- tugs aldur, (1968) er hann kaus aö hætta fáeinum árum fyrr en efni stóðu til, þvf hann vildi eyöa örfá- um árum fyrir sig sjálfan, eins og hann oröaöi þaö gjarnan, ef þaö barst i tal og er þaö heldur fátitt, þvi yfirleitt sitja menn i betri embættum eins lengi og aldurinn leyfir, ef heilsan er til staðar. Ég kynntist Sveini Sæmunds- syni og konu hans Elfnu Geiru Óladóttur, fyrir nokkrum árum, er viö hjónin áttum ibúö i sama húsi, að Tjarnargötu 10 B, en skyldleiki var meö okkar fólki. Þaö var gott aö eiga heima i sama húsi og þessi kyrrláti lífs- reyndi maöur, og voru þau kynni upphaf aö ágætri vináttu milli heimilanna. Sem strákur I bænum, þekkti ég nafn Sveins Sæmundssonar, þvi þá voru leynilögreglumann fáir, og í augum okkar strákanna leyndardómsfullir i meira lagi. Hann var hávaxinn, fallegur maöur, beinn i baki og einarð- legur á svipinn og þeim eigin- leikum hélt hann alla tiö, til sein- asta dags, og i rauninni benti ekkert til þess siöast þegar ég sá hann, aöhann væri neitt á förum. En svo sem glampar á væng á fljúgandi fúgli, breytist allt á andartaki, dauöi tekur við af lffi og þá er ekkert eftir nema minningin og sagan. Ég veit aö Sveinn Sæmundsson var eóður levnilögreglumaöur, haföi þann persónuleika aö þeir sem yfirsjónir unnu, kusu oft aö gera hann aö trúnaðarmanni sinum, og hann var glöggskyggn svo af bar. Hannsagðiekkiafsér sögur, og get ég ekki tilfært neinar, en arf- takar hans i störfum, hafa gefiö honum góöan vitnisburö. Annar merkasti lífsþáttur Sveins Sæmundssonar voru bæk- ur. Þær voru örlög hans og annað lif þau ár sem ég þekkti hann. Hann átti feikilegt bókasafn. bæði fágætar bækur og eins góðar bækur. Þaö vilja verða örlög safnaraaö lita á bækur sem gripi fremur en bókmenntir. Um þaö eru margar sögur. Sveinn unni bókum á þann hátt, aö hann vildi eiga þær, en hann las þær lika, keypti öll skáldrit og las og varö þvi sjór af fróöleik. En ástr iöur hans aðrar þekkti ég ekki, en snjall safnari veröur lika aö vera eins konar leynilögreglumaöur, ef hann á aö finna sjaldfengna hluti, sem hann vantar i svipinn. Oft undraöist ég minni Sveins Sæmundssonar, og haföi bók- fræöileg not af samtölum viö hann. Eina setningu vantaöi úr einhverri bók, eöa aö lesa um til- tekiö efni, og þá gat maöur hringt i Svein Sæmundsson, og hann mundi höfunda, bók, staö og oft blaðsíðu lika — og auövitað átti hann bókina til. Hann var bókmenntamaöur fyrst og fremst, og safnari þar á eftir. Einkum og sér i lagi undraöist ég áhuga hans á skáldverkum yngri manna og ég minnist þess nú, aö þeir sem hann spáöi vel fyrir, þeir hafa staðið undir sin- um hlutum siöan og gera enn. Rithöfundar hafa þvi misst góöan lesanda, mann sem mat störf þeirra, og það sem þeim lá á hjarta. Ekki mun hafa veriö skrifuö svo vond bók, að Sveinn læsi hana ekki, og sagði hann þá einu sinni, úr þvi aö maðurinn hefúr tíma til aö skrifa þetta, þá ætti ég aö hafa tima til aö lesa. Þetta lýsir skaphöfn. Alit fjöld- anser látið lönd og leiö. Hann kýs sjálfur aö greina hismiö frá kjarnanum, i staö þess aö láta fóöra sig af fóðurmeisturum is- lenskra bókmennta. Um bókfræöi var gaman aö ræöa viö Svein Sæmundsson, og var ég auövitaö enginn jafningi hansá þessu sviði, ogþaö var ein- kenni á hinu mikla safni hans, aö bækurnar voru fagrar og yfirieitt stóö eitthvaö i þeim lika — og þær voru lesnar. Sveinn var hamingjumaöur i einkalifi sinu. Eignaöist góöa konu, efaileg börn, sem nú eru löngu farin annað og afkomendur hans eru orðnir margir. Ég sé um gluggann minn rautt skip koma úr hafi. Þaö er kaup- far. Skaftá heitir þaö, og þar er skipstjóri Sæmundur sonur Sveins. Hann kemur úr hafi um þær mundir er faöir hans lætur úr höfn i seinustu feröina. Skip mætast i hafi. Ég kveð ágætan sjómann, þjóöfélagsþegn og mann sem haföi ást á bókum, og ágætan vin. Ég sakna hans og það gerum viö öll hér, og óskum þeim sem eftir lifa blessunar. •Jónas Guöinundsson. © Stálu bilum ingaleikur sem endaði ekki fyrr en upp I Hlíðum, en þar stukku þeir út úr bilnum og gerðu mis- heppnaöa tilraun til þess að flýja á tveim jafnfljótum. Afengi mun hafa verið með i spilinu, en á eit- ingarleiknum munu þeir hafa ekið utan i eitthvað af bilum. fallslega mest til Bandarikjanna og af einstökum vörutegundum er kippers, léttreykt niöursoðin sildarflök, langstærst það sem af er árinu, rúmlega 150 milljónir krónur. 0 Gaffalbitar Gott ár Heildarverðmæti útflutnings Sölustofnunar lagmetis til ann- arra landa en Sovetrikjanna hef- ur aukist verulega fyrstu fjóra mánuöi þessa árs samanborið viö i fyrra. Hefur sá útflutningur nær þrefaldast og er nú kr. 296 millj- ónir á móti kr 97 milljónum á sama tima i fyrra. Útflutningsaukningin er hlut- ar voru mjólkurvörur fyrir 7109 millj kr. Grundvallarverð mjólk- ur fyrir svæði Mjólkursamsöl- unnar var kr. 135.20 á hvern litra, en útborgunarverö aftur á móti kr. 135.48. A fundinum koma fram tvær tillögur þar sem lagt var til aö reglur um útborgun háustuppbót- ar á mjólk yrðu endurskoöaðar og þær greiðslur hækkaöar, þessar tillögur voru samþykktar. “S V eggeiningarnar henta hvar sem er, i heimilið, á skrifstofuna og alls staðar þar sem vegghúsgagna er þörf. Eigum einnig margar gerðir af veggsam- stæðum, borðstofusettum, skattholum o.fl. o.fl. á ótrúlega góðu verði. Vinsamlegast litið inn eða hringið. SOGAVEGI 188 SÍMI 37-2-10 Simsvari eftir lokun Blað- burðarfólk óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftir- talin hverfi: Bogahlið Lindargötu óðinsgötu Laugaveg Snorrabraut Kjartansgötu Hjallaveg Sími 86-300 y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.