Tíminn - 11.05.1979, Side 7

Tíminn - 11.05.1979, Side 7
Föstudagur 11. mal 1979 7 Helgi Benónýsson: arstööum þorskins, þaö stórum aö hæfileg viökoma veröi fyrir hendi. Stytta má vetrarvertiö- ina, miöa hana t.d. viö 25. april, þvi fiskur sem veiöist á hrygn- ingarsvæöunum eftir þann tlma er svo horaöur, aö hann er vart nýtanlegur, nema til þess aö skreyta meö honum trönur haröfiskframleiöenda. Hann gefur hraöfrystihúsaeigendum ekki nema ca. 33% nýtingu og saltfiskframleiöendum ca. 38-39%. Þaöer ekki fyrr en i júni mán- uöi, sem hann er oröinn þaö feit- og haffræöin, sem voru aöalum- ræöuefni i sjóbúöum landsins, i vinnustööum og á skipum úti. Ólafi Jóhannessyni og meö- stjórnendum hans tókst aö kveöa niöur umræöur um hag- fræöina meö lagafrumvarpinu um efnahagsmál sem samþykkt var á Alþingi I vetur. Féllu þvi niöur umræöur um þaö, en mögnuöust aö sama skapi um haffræöina, og út yfir tók, þegar bráöabirgöaráöstafanir rikis- stjórnarinnar til verndar þorsk- stofninum voru gefiiar út i vet- ur. Þá mögnuöust umræöur gegn þeim í miklum mæli. Friðun og stórýsa Þegar skýrlusöfnunum ver- tiöaraflann fyrir þrjá fyrstu mánuöi ársins voru birtar, kom i ljós aö aflinn var oröinn hættu- lega mikill, svo fiskifræöingar þeir, sem um þorskveiöar áttu aö fjalla, snerusér til sjávarút- vegsráðherraogbáöuum stööv- un veiöiskaparins með lagaboði, sem hann framkvæmdi meö sin- um venjulega skörungsskap. Þessar ráöstafanir ráöherra urðu almennt óvinsælar hjá út- vegsmönnum og sjómönnum, þar sem ekki var tekið tillit tií kostnaðar þeirra og fyrirhafn- ar, en venjulega hafa þessir aö- ilar tekiö vel öllum ráöstöfunum til friðunar fiskistofnum. Fiskifræöingar hafa byggt friðunartillögur si'nar á röngum forsendum. Þeir hafa miðaö afla viö kg, en ekki viö einstakl- inga sem ber að gera, þvi á ein- staklingum byggist fiskistofn- inn. Fiskur var i vetur mjög feitur, árgangar sem á miðin gengu hér sunnanlands eldri, fiskurinn þvf miklu þyngri en undanfarin ár, svo aö munar allt aö 20-30%. Svogekk á miöin hérsuövestanlands mikU mergö af stórýsu sem hefúr verið talin meö i vertiöarafla ba'tanna. Þessi ýsa elst upp f Faxaflóa og leitar suöur fyrir land i ætis- leit, einkum þegar von er á hrygningu sildarinnar. Hún er mesti ránfiskur I sfld- 1111111111 rénar Vetrarvertíð ur, aö hann sé nýtanlegur. Þaö er á þessum fiski sem hraö- frystihúsaeigendur tapa, ef þeir hafa reynt aö frysta hann á vor- dögum. SHdin hefir verið vanfriöuö, vægast sagt. Takmörkuö veiöi- leyfi hafa veriö veitt til aö veiöa hana, en ekki hirt um eftirUt. Afleiöing þess hefur oröið sú aö veiöimenn hafa sleppt niöur hálfdauöri sild, kast eftir kast þar tU fengist hefir hæfilegur stæröarflokkur. Háhyrningur- inn liggur i hundraöatali yfir henni aUan veturinn eöa meðan hún dvelur f bugtunum aö vetr- arlagi, og drepur hana I stórum stfl. Smá sfldarseiöi veiöast i rikum mæli meö spærlingnum, sandsili og rækju. Hættulegust allrar veiöi er dráp á seiðum fiska. Þaö fara svo mörg i smá- lestina. Þessi vertið heföi getaö oröiö aUsögufræg I stjórnmálum á Is- landi, ef rflcisstjórnin heföi grip- iö tækifæriö er gafst meö upp- lýsingum og kröfu fiskifræðinga um verndun fiskistofna. Þjóöin vissi vel aö hættan af miklum samdrætti fiskveiöa og hafis, sem jafnhliöa umlukti Noröur- land, olli geigvænlegri hættu fyrir Islendinga efnahagslega, og hlaut aö valda atvinnuleysi I kringum landiö. Fyrir stór- skulduga þjóð var hér um geig- vænlega hluti aö ræöa. Þjóöin hefði tekiö allri viö- leitni stjórnvalda vel ef þau heföu gripiö tækifæriö og sett lög, sem bönnuöu allar kaup- hækkanir, heföu jafnhliða kom- iö meö tillögur um aö hækka ekki rafmagn, sima, og sýnt meiri viðleitni til aö stöðva hækkun á vöruverði innan lands, og fengiö frest til að kanna möguleika i vinnuhag- ræöingu i þessum atvinnugrein- um, þar til búiö væriaö ná fiski- stofnunum upp. Þaö siöast talda er auövelt, og þá yrðu mögu- leikar á kauphækkun. En undir núverandi ástandi veröa þeir engir, nema með gengislækkun, erlendum lántökum og skulda- söfnun. Allar þjóöir, stórar sem smá- ar, missa tiltrú til þeirra stjórnenda sem ráfa eins og ráövilltir vesalingar ef vanda ber aö höndum. Veturinn mun vera meö þeim köldustu á öldinni, eöa svo segja þeir, sem skýrslum safna og um fjafla. Veður hafa verið bæöi góö og vond, stór vindar meö f bland, s.s. öræfaveðriö er bilar fuku sunnan jökla ogrúöur brotnuöu, svo Axaríjaröarveöriö.þegar sjóslysin urðu, en þaö kom mjög snöggt, meö engum fyrirvara. Stundum hafa veriö góðviöri dögum saman, einkum til lands- ins. Þó hafa veriö vindar meiri á miöunum, svo að dögum skiptir, — logn og bliöa i landi, en kaldi eða stormur á miöunum dag eft- ir dag. Afli á loðnumiöunum var meö afbrigöum góöur, svo aö topp- vertið varö. Þorskveiöar hafa verið taldar góöar miöað viö siðastliöin ár. Var gripiö til sér- stakra friöunaraðgerða fyrir þorsk, vegna ofveiöi. Snjó- þyngsli voru allmikil sums staö- ar á landinu, svo aö mun meira varö aö eyöa af fjármunum til aö halda þjóðvegum færum byggöa milli. Hafis kom aö Noröurlandi á miöjum vetri, svo hafnir lokuö- ust viða. Veiöarfæratjón hrogn- kelsaveiöimanna varð allmikiö, og afli til þessa sáralitill. Mergjaðar sögur I verbúöum til foma gengu sögur manna á milli um viö- buröi innan lands sem utan. Þessar munnmælasögur voru fjölmiðla|- þeirra tima, þar sem ekkert var um blaöamennsku. Oft voru sögur þessar úr heima- slóðum, s.s. draugasögur, sann- ar eöa lognar, — tilefni þeirra ekki mikiö i fyrstu, en þær mögnuöust vel i sjóbúöunum, uröu ofurefli þeirra sem upp- haflega settu þær af staö, — jafnvel höfundar þeirra þekktu þær ekki þegar fram liöu stund- ir. Þær voru svo breyttar i með- förum manna milli. I vetur voru i verbúðum kringum landið allmergjaöar sögur og fluttar af mikilli list. Þaö voru landsmálin, hagfræðin 1979 arhrygningunni. Megin hluti vertiöarafla togbátanna I Vest- mannaeyjum og viðar var ýsa. Auk þess var verulegur hluti afla netabáta stórýsa. Þorskur og síld Þorskstofiiinn má vernda meö friöuöum svæöum á hrygning- HVERNIG VERDUR STJÓRNAÐ? Svo viröist nú flestum sem rflcisstjórnin hafiekkisvo traust tök á efnahagsmálum sem hún vildi og flestir telja þurfa. Ekki næst samkomulag um að fresta grunnkaupshækkunum. Ekki næstheldursamkomulagum aö slita hin sjálfvirku visitöluáhrif til hækkunar. Enn blasir þaö við augum aö áfram veröi haldið meö veröhækkanir, kaup- hækkanir og gengisfall. Verðbólgan heldur velli. Hún blómstrar. Menn geta leyft sér að deila um orsök og afleiöingu. Við höf- um heyrt sagt að kauphækkanir séu bara afleiðing, háir vextir sömuleiðis aö þvi ógleymdu aö allar gengislækkanir eru bara afleiðing þess sem á undan fór. Sannleikurinn er sá aö þar sem skrúfugangurinn er lög- bundinn veröur sérhver afleið- ing orsök nýrrar sveiflu, og þaö gildir jafnt um verölag, kaup- gjald og gengi. Þaö er heimska aö mótmæla þvi. Skriðan að falla Kosningar voru unnar undir kjöroröinu: Samninga i gildi. Þvi fylgir óskert, hlutfallsleg visitöluhækkuná öll laun. Svo er svariö og sárt viö lagt aö gera ekkert i launamálum umfram þaö sem stéttafélög fallist á og geri se'f aö góöu. Þaö viröist næsta takmarkað I reynd. Yfirmenn á farskipum eru i verkfalli. Undirmenn þeirra fylgja i slóðina meö sinar kröf- ur. Mjólkurfræöingar hafa boö- aö verkfall. Flugvirkjar búa sig undir verkfall. Ganga má aö þvi gefnu aö fleiri komi á eftir. Stefnt er aö almennri kaup- hækkun. Almenningur segir að siöferöilegur réttur til meiri tekna sé ekki bundinn viö flug- menn eina, enda þótt þeirra hækkun væri öll i þvi að hafa samninga I gildi. i,,,— 1 ' HALLDÓR KRISTJÁNSSON Sú rflcisstjórn sem mynduö er til aö hafa farsæla stjórn á efna- hagsmálum getur auövitaö ekki setiö viö öll þessi ósköp. Stéttafélögin eru búin aö sjá fyrirþvi. Nú erspurningin hvort stjórnin eigi nokkra möguleika aöra en aö biðjast lausnar. Hér skal ekkert rætt um þaö hvaðbiði þjóöarinnar ef stjórnin fer frá. Sjálfsagt kosningar, stjórnleysi meöan á þvi striöi stendur, stjórnarkreppa aö kosningum loknum. Sleppum þvi aö sinni. Launaráð stéttarfélag- anna Þess mun veröa skammt aö blöa aö stjórnin svari fyrir sig meö einhver jum hætti. Hér skal engu spáö um þau svör. Hins vegar skal nú bent á þaö sem mér sýnist aö sé nánast eina úr- ræöi sem gagn er aö. St jórnarflokkarnir geta samþykkt lög um þaö aö öllum verkföllum sér frestað um sinn. Jafiiframt mætti fresta visi- töluhækkunum aö meira eöa minna leyti ef svo sýndist. Þessi frestun skal aöeins gilda meöan launþegasamtökin sjálf eru aö koma sét saman um launakjör i landinu. Þau skulu þegar i staö setja menn tfl aö ákveöa öll launakjör meö þjóöinni Þvi verki má ljúka svo fljótt sem vill, en verkföllum og öllum breytingum erfrestaö á meöan. Þegar stéttarfélögin eða launa- ráö þeirra hafa þannig ákveöiö launin i einu lagi fyrir alla skal þaö gilda ákveöinn tfma, — 1 eöa 2 ár tfl dæmis. Þetta tryggir vinnufrið. Best er aö tala varlega um rettlæti, en þar finnstnú sumum aöekki sé mikið aö missa. Meö þessu er vald stéttafél- aga viöurkennt. Ef menn vilja mega þeir oröa þetta svo aö þeim sé fengiö vald. Þó munu sumir telja aö þau hafi valdiö nú þegar En meö þessu er þeim fengin ábyrgöin. Meö þessu' er þaö gert óvéfengjanlegt og augljóst aö vald og ábyrgö f ylg- ist aö. Kannski þarf nokkrar hliöar- ráðstafanir svo sem aö setja stéttarfélög yfir útgerö, fiskiöju o.s.frv. aö ekki sé nú talaö um verslunina. Launaráð stéttarfélaganna yröi auövitaö aö hafa skoöun um launahlutfall i landinu. Þaö yröi lika aö meta hverju sinni hver grundvöllur sé fyrir launakjör- um. Allt yröi þetta aö vera undir stööugri endurskoöun. En þetta væri tilraun i þá átt aö taka skynsamlega á málum og skipa þeim aö siðaðra manna hætti. Hiö vinnandi fólk fær aö verö- legga vinnu sina. Launþega- samtökin sýna einhug sinn og stéttarþroska i verki. Alþýöuvöldin veröa veruleiki.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.