Tíminn - 11.05.1979, Síða 10

Tíminn - 11.05.1979, Síða 10
10 Föstudagur 11. mal 1979 Föstudagur 11. mal 1979 11 Tæknimenn i Stúdló Akureyri, Björgvin Júniusson og Hreinn Valdimarsson. Húseignin aö Noröurgötu 2 b á Akureyri sem rfkisútvarpiö hefur keypt. Jón HloÖver Áskelsson skólastjóri Tónlistarskólans og Páll Heiöar I upptöku, Myndirnar tók HJ Furðuleg afstaða íhaldsins að vera svona stolt yfir að eiga mikið í Landsvirkjun: Greiðum hreinlega meira fvrir rafmagnið en aðrir — án þess að fá á nokkurn skynsamlegan hátt greiddan arð til baka af því fjármagni sem lagt er fram,” segir Valdimar K. Jónsson, prófessor, í viðtali við Tímann Kás— „Reykvlkingar eru meö eignaraöild sinni aö Landsvirkj- un eins oghenni er háttaö i dag, raunverulega aö greiöa meira fyrir rafmagniö en aörir. Þess vegna er þaö dálitiö furöuleg af- staöa ihaldsins i Reykjavik aö vera svo stolt yfir aö Reykvik- ingareiga mikinnhluta i Lands- virkjun, án þess aö þeir fái á nokkurn skynsamlegan hátt greiddan arö til baka af þeim fjárframlögum, sem þeir hafa lagt af mörkum”, sagöi Valdi- mar K. Jónsson prófessor i samtali viö Timann vegna þeirra samningaviöræöna sem nú standa yfir milh rikis og R-borgar um breytta skipan og eignaraöild aö Landsvirkjun, I framhaldi af niöurstööum ne&idar, sem geröi tillögur um skipulag raforkumála i landinu. „Þaö sem viö Reykvikingar þurfum aö tryggja I þeim samningum, sem nú er unniö aö er aö skýrt veröi gengiö frá arö- gre iöslufy rir ko mula gin u”, sagöi Valdimar K. Jónsson. „Sogsvirkjun var upphaflega alfariö I eigu Reykjavikurborg- ar. Ariö 1933 geröi Reykjavik samning viö rikisstjórnina um aö Sogsvirkjun seldi rafmagn til rafmagnsveitna og Hafnar- fjaröar á sama veröi og Reyk- vflúngar keyptu orkuna. 1 fram- haldi af þvi var geröur annar samningur áriö 1949, þar sem Reykjavik lagöi fram eignir sín- ar viö Sog, sem metnar voru 85% á móti 15% eignaraöild rikisins. Jafnframt var I þeim samningi ákveöiö aö hlutfall þetta skyldi smám saman jafnaö út, þar til helmingur yröi i hvors eign, er Sogiö yröi full- virkjaö”. Reykjavík hefur lagt fram 391 millj. kr. frá stofnun Landsvirkjun- ar „Sogiö er fullvirkjaö áriö 1960. Upp frá þvi er unniö aö stofnun Landsvirkjunar, sem veröur aö veruleika 20. mai 1965. Þaö fer ekki milli mála aö Reykjavik hefur taliö sig hafa ótviræöan hag af þvi aö halda þessari helmingseign sinni viö stofnun Lands virkjunar, kannski ekki sist til aö tryggja íbúum borgarinnar örugga raf- orkuöflun. Jafnframt eignar- aöildinni samþykkti borgin, aö leggja fram fjárframlög til virkjana sem ráöist yröi I. I framtiöinni. Frá stofnun Lands- virkjunar hefur Reykjavfkur- borg lagt fram 391 millj. kr. til virkjunarframkvæmda, þ.e. til Búrfellsvirkjunar, Búrfellslinu, og Sigöldu. Ef fé þetta er metiö til núviröis, samkvæmt bygg- ingarvisitölu, þá væri þaö tveir milljaröar þrjú hundruö fimm- tlu og fimm milljónir króna. Þaö er Rafmagns veita Reykjavflcur sem veriö hefur greiöandi þessara eignarfram- laga borgarinnar. Raunveru- lega má þvi segja, aö meö þess- ari eignaraðild oldiar aö Lands- virkjun, og þvi sem henni fylgir, stuölum viö ósjálfrátt aö hækk- un rafinagns til Reykvlkinga, framyfir aörar rafmagnsveitur sem fá rafmagniö selt á sama veröi. M.ö.o. þá greiöum viö Reykvlkingar meira fyrir raf- magniö en aörir, vegna eignar- aöildar okkar aö fyrirtækinu. 1 þessu sambandi má geta þess, aö á næstu fimm árum er gert ráö fyrir aö Reykjavik, o.þ.m. Rafmagnsveita Reykja- vikur, leggi fram sem svarar þremur milljónum Bandarikja- dala til virkjunarframkvæmda, eða allt aö einum milljaröi isl. kr.”. Óeðlileg túlkun stjórn- ar Landsvirkjunar „llögum um Landsvirkjun er mjög loöiö sagt frá þvi hvernig greiöa skuli arö af eignum fyrir- tækisins. 1 5. gr. Landsvirkj- unarlaganna segir t.d. efnislega aö af 50 millj. kr. höfuðstóli sem var fyrsta framlag borgarinnar til Landsvirkjunar, greiöi Landsvirkjun eignaraöilum arö frá sjöunda rekstursári Búr- fellsvirkjunár, en þó samkvæmt nánari ákvöröun I reglugerö. I 10. gr. sömu laga er einnig sagt, aöekki megi greiöa meiri arö en 6% á ári nema báöir eignaraöflar veröi sammála um annað og aftur er þaö itrekaö aö Valdimar K. Jónsson, prófessor aröurinn greiöist frá sjöunda rekstrarári Búrfellsvirkjunar aö telja. Eins og kunnugt er, fór Búr- fellsvirkjun I gang áriö 1969. Samkvæmt þvi mætti túlka ákvæði laganna sem svo aö arð heföi I fyrsta skipti átt aö greiöa áriö 1976. Stjórn Landsvirkjun- ar vill hins vegar túlka þetta á annanhátt og telur aö miöa beri við hvenær Búrfellsvirkjun var fullfrágengin þ.e. meö miðlunarlóni og Búrfellslinu II, eöa áriö 1972. Samkvæmt þess- um skilningi ættu fyrstu arö- greiðslurnar aö fara fram I ár. 1 samræmi viö þaö hefur Landsvirkjun ákveöiö aö greiöa 10.5 millj kr.arö I ár sem eru 6% af þeim stofnframlögum sem upphaflega fóru I Búrfellsvirkj- un og Búrfellslinu II. Þeir ætla sem sagt að greiöa okkur 6% arð af gömlu krónunum sem viö lögöum i fyrirtækiö I byrjun, þó þær séu miðaö viö verölag i dag rúmlega tveir milljaröar. Hér er auðvitaö um atriöi aö ræða sem ekki hefur veriö gengiö nógu vel frá I upphafi. Hins vegar finnst mér sá skilningur stjórnar Landsvirkj- unar, aö vilja ekki framreikna þessa fjármuni ekki ná nokkurri átt. Þaö má vera dálitiö furöuleg afstaöa hjá Ihaldinu i Reykja- vik, aö vera svona stolt yfir þvi aö eiga mikinn hluta i Lands- virkjun, án þess aö viö fáum á nokkurn skynsamlegan hátt greiddan arö til baka af þvl fjár- magnisem viöhöfum lagtfram. Til að greiöa framlög okkar, höfum viö oftast þurft aö taka erlend lán, eölilega gengis- tryggö sem aftur þýöir aö viö höfum þurft aö leggja út tals- vert meira i þessi framlög en raunverulegu tölurnar gefa til kynna”. 2% arður af eignar- hluta „Þess vegna þurfum viö aö tryggja i þeim samningum sem nú standa yfir um Landsvirkjun að skýrt sé gengiö frá arö- greiöslufyrirkomulaginu og þarf hér aö ganga hreint til verks. Ég teldi heppilegra aö arö- greiöslur yröu miöaöar viö eignarhluta i Landsvirkjun en ekki viö fjárframlög, þó þau veröi færö fram til réttrar krónutölu. Þetta myndi tryggja eignaraöila gagnvart nýjum meöeigendum, sem gengju inn I fyrirtækiö seinna meir, væntan- lega meö greiöslu einhverra fjárframlaga sem þó næmu að- eins litlu broti af heildareign- inni. 2% arögreiöslu af eignar- hluta teldi ég eöiilega”. Nýr aðili fengi 5 sinn- um meiri arð „Máli mfnu til stuönings get ég nefnt sem dæmi aö I þeim til- lögum sem nefndin um skipulag raforkumála hefur gert, er gengiö út frá því aö minnsta til- legg til aö veröa eignaraöili I Landsvirkjun sé 2% af heildar- eign, sem mun láta nærri aö vera tveir milljaröar I dag. Ef þetta gilti I dag, og túlkun stjórnar Landsvirkjunar um arögreiðslur væri söm viö sig, þýddiþaöaö minnsti hugsanlegi eignaraöili aö Landsvirkjun fengi fimm sinnum meiri arö greiddanen Reykjavik, sem þó yröi þá næstum þvi helmings eignaraöili. Væri hins vegar framlag Reykjavlkur fram- reiknaö, yröi svipuö arögreiösla til Reykjavikur og hins nýja eignaraðila. Framhald á bls. 8 FI — Stúdio Akureyri er loksins komiö i gagniö og riöu þeir Morgunpóstsmenn á vaöiö meö útsendingum þaöan. Þaö er gamall draumur útvarps- manna, aö geta haft einhverja aöstööu úti á landi, og hefur þessi draumur ekki rætst fyrr en nú. Stúdió Akureyri er viö Noröurgötu 2 b, I litlu húsi, Tæki, sem nú eru til staöar, eru nokkurs konar feröatæki og full- nægja ekkiþeim kröfum, sem til slikra tækja eru geröar. En þau gera sitt gagn. Páll Heiðar Jónsson annar þeirra Morgunpóstsmanna sagöi i samtali viö blaöiö aö enn ætti hann efni frá Akur- eyri.enþaö væru viötöl viö Jón Hlööver Askelsson skólastjóra Tónlistarskólans og Sigurö Demets Franzson söngkennara. Sagöi hann að Jóni Hlööveri yröi sennilega útvarpaö i þessari viku, en Siguröi 1 þeirri næstu. Páll sagöi aö án þessarar aö- stööu heföi þeim Sigmari B. Haukssyni ekki tekist aö halda uppi Morgunpóstinum meö jafn fjölbreyttu efni og raun heföi veriö, enþeir hafa komiö viöa viö á Noröurlandi og sent margvislegt efni þaöan. út Morgunpóstinum lýkur um næstu mánaöamót og var Páll inntur eftir þvi, hvert framhald- ið yröi. Hann sagöi, aö þVí réöi guö og útvarpiö. Þátturinn væri ódýrari en venjuleg þýdd framhaldssaga, en þætti samt of dýr. Siguröur Demets Franzson söngkennari og Páll Heiöar I hinu nýja stúdlói rlkisútvarpsins á Akureyri. Morgunpósturinn í haust? ..GiiÐ og trrvABPm RÁDA bVT” tr V1 Heiðar Jónsson Prófessor Parkinson 1 heimsókn: „Lögmál min haggast ekki” FI — Þaö skelfiiega viö skrif- stofubákn nútimans er ekki endi- lega peningasóunin, sem af þvi ieiðir, heldur miklu frekar sú staðreynd, aö menn flækjast hver fyrir öðrum og vinna störf hver fyrir annan. Þetta lögmái mitt, eins og öll hin, er enn I fullu giidi I ölium löndum, jafntá tsiandisem annars staðar, sagöi prófessor C.Northcote Parkinson, hinn frægi höfupdur Parkinson lög- málanna á blaöamannafundi en hann er nú staddur hér þar til I vikulok I boði Stjórnunarfélags tslands. Pófessorinn var mjög kátur á blaðamannafundinum, snerti ekki kaffiö sitt en talaöi þeim mun meira. Hann sagðist aöeins hafa meö lögmálum sfnum sýnt fram á einfaldar staöreyndir i fari fólks, og þeirri tilhneigingu þess aö gera allt i öfugu hlutfalli viö gildismatið. Ýmsar ástæöur lægju fyrir þvi, aö svona færi I þjóöfélögum, m.a. vanþekking, og tók hann sem dæmi fjárhags- nefndir ýmissa stofiiana, sem hefðu tilhneigingu til aö ræöa stytst um mestu útgjöldin, en mest um þau smáu. Kaup á tölvu til háskólans væru ef til vill ákveðin á fjórum mínutum, þvi að i hinum mismunandi tölvum skildi enginn nefndarmanna neitt, en umræður um kaup á skólatöflu I eina kennslustofuna gætu tekiö 40 minútur, enda opnuöust þá allar skoöanaflóö- gáttir upp á gátt. Samviskubitiö yfir þvi aö hafa ekki, vanþekking- ar sinnar vega, getaö rætt um tölvukaupin sem skiptu milljón- um króna spilaði og þarna inn I og brytist þaö út I oröflaumi um litla skólatöflu, nokkurra þúsunda viröi. Parkinson hefur einnig vakiö athygli á þvi, aö peningaeyösla er alltaf i samræmi viö getuna hverju sinni: útgjöldum fjölgar nefnilega á dularfullan hátt, þrátt fyrir launahækkanir. Hann legg- ur mikla áhersiu á,aöbetra sé að hafa fáa starfsmenn um verk en marga og beinir þar ádeilu á ýmsarrikisstofnanirogfyrirtæki. Parkinson hefur bætt einu lög- máli Ihópinn a.m.k. og nefnir þaö Lögmál frú Parkinson. Reynir þaöaðskýra stööu húsmóöurinn- ar I vestrænum þjóöfélögum og þá einangrun, sem hún hefur þurft aö búa viö vegna þess sam- býlisforms, sem nefnt er kjama- fjölskylda. Segir Parkinson þessa félagslegu einangrun ekki fyrir hendi i austrænum þjóöfélögum t.d., þar sem venja er, aö brúöur flytji á heimili brúöguma eöa öfugt og sameinist þannig heilli fjölskyldu. Prófessor Parkinson er I senn sagnfræöingur og skáldsagnahöf- undur og hefur flutt fyrirlestra viös vegar um heim. Hann flutti fyrirlestur á hádegisveröarfundi hjá Stjórnunarfélagi tslands, i gær um list tjáskipta eöa „art of communication”. Þetta er i fyrsta sinn, sem hann kemur til tslands. Mikið hlýt ég að vera orðinn gamall”, sagði prófessor C.Northcote Parkinson, þegar honum var sýnt eintak af þýðingu Vilmundar land- læknis á „Lögmálum Parkinsons”, en sú bók kom út árið 1957 og ein- takið var talsvert fariö aö gulna. Hér á mynd meö Parkinson eru Hörð- ur Sigurgestsson rekstrarhagfræöingur (t.v.) og Þórður Sverrisson framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags tslands. Tfmamynd: GE. Þrjár áríðandi tilkynningar vegna Húsnæðismálalána Gjalddagi Gjalddagi D, E og F veðdeildarlána (húsnæðismálalána) er 1. maí. Hækkun grunnvaxta Frá og með 1. maí 1978 hækkuðu grunnvextir á veðdeildarlánum sem tekin voru eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafina F. Vextir af öllum F lánum eru nú 9.75% Hækkun dráttarvaxta Dráttarvextir veðdeildarlána sem tekin voru eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafinn F eru nú 3% fyrir hvern mánuð og byrjaðan mánuð. w'Veðdeild Landsbanka íslands

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.