Fréttablaðið - 27.11.2006, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 27.11.2006, Blaðsíða 16
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Málaði vegginn vinstrigrænan Taumlaus efnishyggja Stundum er sagt að í landinu búi tvær þjóðir: Reykjavíkur- pakk sem borðar snakk og stolt en kveinandi landsbyggð- arlið. Í könnun í Fréttablaðinu nýlega kom fram að Akur- eyri þykir fallegasti bær landsins. Nú snúum við dæminu við. Spyrjum nokkrar cappuccino-sötrandi miðbæjarrottur hvert sé mesta krummaskuð landsins. Hvað einkennir íslenska krummaskuðið? Fámenni, fábreytni og doði, jafnvel vondir straumar, sögðu viðmælendurnir. Enginn á ferli nema nokkrir vonlausir unglingar á örstuttum rúnti eða norpandi yfir engu í niðurníddri sjoppu. Landsmenn þekkja flestir þessa ímynd krumma- skuðsins. Mörgum viðmælendum þótti leiðinlegt að vera att út í að taka þátt í svona, sögðu að Ísland væri allt frábært og að það væri eflaust gott að búa alls staðar eins lengi og maður hefði eitthvað að gera. Sumir sem leitað var til neituðu beinlínis að taka þátt í könnuninni, sögðu að fram- tíð landsins lægi í hinum dreifðu byggðum og innan skamms yrði allt almennilega töff og kúl fólk flutt út á land og bara plebbar eftir í Reykjavík. Niðurstöðurnar voru gífurlega fjölbreyttar. Svörin of margvísleg til að hægt sé að tala um vísindalega útkomu. Þó má segja að Reyðarfjörð- ur hafi „unnið“, en alls voru 23 staðir nefndir. Mestu krummaskuð Íslands – Vel lesið Vertu inní Fréttablaðinu með þitt kynningarefni Áhugasamir auglýsendur vinsamlegast hafið samband í síma 5505844 | orn.geirsson@365.is Einblöðungar - bæklingar - blöð - umslög Vertu inní Fréttablaðinu með þitt kynningarefni Notaðu mest lesna* blað landsins til að dreifa kynningarefni til þinna viðskiptavina *Gallup maí 2006 Of mikið Mistök
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.