Fréttablaðið - 27.11.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 27.11.2006, Blaðsíða 59
Á morgun kl. 12.10 verður fimmta sérfræðileiðsögnin sem Þjóðminja- safnið stendur fyrir í vetur. Þá mun Inga Lára Baldvinsdóttir ,,ausa úr viskubrunnum“ og kynna mynda- brunna safnsins. Inga Lára er fag- stjóri Myndasafns Þjóðminjasafns- ins og mörgum að góðu kunn. Jafnan berast fréttar af nýjum skemmtilegum ljósmyndasýning- um í Þjóðminjasafninu en Inga Lára er sýningarhöfundur þeirra margra. Á þriðjudaginn kemur mun hún svo beina athyglinni að ljósmyndum á sjálfri grunnsýning- unni en hún er einnig höfundur myndasýninga þar. Tuttugustu öld- ina segir Inga Lára vera öld ljós- myndarinnar: „Enginn annar mið- ill nær að fanga hugblæ tímans og samfélagsbreytingarnar með sama hætti og ljósmyndin og sambæri- legt myndmagn er ekki til frá neinni annarri öld.“ 20. öldin er ekki einungis sýnd með munum á grunnsýningu Þjóð- minjasafnsins heldur einnig með um þúsund ljósmyndum. Fjórar ólíkar ljósmyndasýningar eru á sérstökum skjáum við 20. aldar færibandið við endavegg grunn- sýningarinnar á 3. hæð. Saga 20. aldarinnar er sögð á ljóslifandi hátt í Aldarspeglinum, – aðal- myndasýningunni. Þar er varpað upp myndum af landi og þjóð ár frá ári gegnum alla öldina og fæst þannig yfirgripsmikil sýn. Auk Aldarspegilsins eru þrjár skjá- myndasýningar um afmarkaðri efni: mannamyndir, fólk og ferða- lög og bernskuna. Skjámyndasýningarnar hafa heppnast afar vel en ýmis vand- kvæði geta þó verið fólgin í því að segja sögu með myndum. Það verður forvitnilegt að hlusta á Ingu Láru Baldvinsdóttur sjálfa segja frá sýningargerðinni og ræða um val á sýningarefnum og myndum. Þjóðminjasafn Íslands leggur áherslu á aðgengi fyrir alla. Tákn- málstúlkar fylgja nú sérfræðileið- sögnunum og er fólk hvatt til að nýta sér það. Sérðu það sem ég sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.