Fréttablaðið - 27.11.2006, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 27.11.2006, Blaðsíða 57
Æfingar hófust á föstudaginn leið fyrir hljómleikana til heiðurs John Lennon sem haldnir verða í Háskólabíói 1., 2. og 3. desember. Þá var í fyrsta sinn stefnt saman öllum þeim sem að tónleikunum koma á sviði. Þar voru æfðar nýjar útsetningar á lögum eftir John Lennon sem verða fluttar af Sinfóníuhljómsveitinni og fleir- um. Það er Haraldur Vignir Sveinbjörnsson sem hefur útsett lögin, konsertmeistari er Sigrún Eðvaldsdóttir og stjórnandi er Árni Harðarson. Á æfingunni var fléttað saman undirbúningsvinnu rokkhljómsveitar og Sinfóníunn- ar, en rokksveit undir stjórn Jóns Ólafssonar hefur æft þessi lög undanfarið ásamt söngvurum. Mikil eftirspurn hefur verið eftir miðum á hljómleikana sem haldnir verða í Háskólabíói 1. desember kl. 20, laugardaginn 2. desember kl. 16 og 20 og sunnu- daginn 3. desember kl. 20. Fljót- lega eftir að miðasala hófst varð uppselt á fyrstu hljómleikana þann 1. desember og því var ákveðið að bæta við fleiri hljóm- leikum. Alls verða því haldnir fernir hljómleikar. Fjörutíu hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands koma fram á hljómleikunum auk rokk- hljómsveitar og söngvara. Fram koma söngvararnir Björn Jör- undur, Hildur Vala, KK, Páll Rós- inkrans, Magnús Þór Sigmunds- son, Jón Ólafsson, Sigurjón Brink, Pétur Örn Guðmundsson, Jens Ólafsson úr hljómsveitinni Brain Police, Haukur Heiðar Hauksson úr hljómsveitinni Dikta og færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir. Rokksveitina skipa Jón Ólafs- son, Guðmundur Pétursson, Stef- án Már Magnússon, Pétur Örn Guðmundsson, Friðrik Sturluson og Jóhann Hjörleifsson. Kynnir á hljómleikunum er Sigurður Skúlason, leikari. Það eru Ofur- hetjur sem standa að hljómleik- unum í samstarfi við Sinfóníu- hljómsveit Íslands. Lennon hylltur um helgina Ármúli 26 / Sími 522 3000 / www.hataekni.is P IP A R • S ÍA • 6 0 5 3 1 YAMAHA RX-N600 6 x 145 W, 4 ohms, 1kHz, 0,7%THD Tengjanlegur við internet Verð: 79.995 kr. YAMAHA RX-V2700 7 x 200W, 4 ohms, 1kHz, 0,7%THD Uppskölun í HDMI: 576p, 720p eða1080i Verð: 169.995 kr. YAMAHA RX-V659 7 x 150 W, 4 ohms, 1kHz, 0,7%THD EISA verðlaunamagnari 2007 Verð: 69.995 kr. Komdu í Hátækni og heyrðu betur það sem við höfum að segja um Yamaha heimabíómagnara. GJAFIR Í ANDA JÓLANNA Í KIRKJUHÚSINU LAUGAVEGI 31 KIRKJUHÚSIÐ - BÓKABÚÐ Á KRISTNUM GRUNNI Kirkjuhúsið - Skálholtsútgáfan Sími: 552 1090 og 562 1581 Netfang: skalholtsutgafan@skalholtsutgafan.is www.skalholtsutgafan.is frá kr. 1490,- kr. 1700,- kr. 700,- kr. 1990,- fr á kr . 1 50 0, - frá kr. 9900,- frá kr. 4500,- frá kr. 5500,- Mánaðarenglar kr. 1690,- Handmálaðir krossar frá kr. 1990,- kr. 7450,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.